Fálkinn


Fálkinn - 30.05.1947, Blaðsíða 14

Fálkinn - 30.05.1947, Blaðsíða 14
14 FÁLKINN Sænska ihandknattleiksliðið, sem kemnr hingað. Brunabótafélag Ö Islands. ;; vátryggir allt lausafé ;; (nema verslunarbirgðir). ° Upplýsingar í aðalskrifstofu,;; Alþýðuhúsi (sími 4915) og hjá umboðsmönnum, semj[ eru í hverjum hreppi ogJI kaupstað. < ► ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦< Frú Margrét Pétursdóttir, Sauð- árkróki, varð 75 ára 27. ji. m. Revýan. Niðurlag a( bls. 3. hefir mikið lilutverk og skilar pví vel. - Ástin í revyunni er borin uppi af Ernu Sig'urleifsclóttur og Róbert Arnfinnssyni, og Finnur Sig- urjónsson hlær meira en allir hinir til samans, enda er hann þjónn, sem hlýtur margan drykkjuskild- inginn. Nína Sveinsdöttir kemur enn í keriingargervi pg syngu'r gaman- vísur. Gisli Sigurðsson hermir eftir ýmsum Jjekktum mönnum, og var honum vei tekið. Jón Aðils, Halldór Guðjónsson, og Guðjón R. Einars- fara með smærri og stærri hlutverk, og Baldur Georgs sýnir búktal með Konna, og J)eir Hilmar Skagfield, Olafur Maríusson og Trausti Th. Óskarsson lejka nokkur lög á gítara. Setti ])að mjög rómantískan t)læ á. Það er ýmisiegt nýstárlegt við revyu pessa, og áuðsætt er, að leikstjóri hefir orðið fyrir ýmsum áhrifum frá sviðsetningu leikjanna „Bærinn okkar“ eftir Thornton Wilder og „ÍJppstigning:1 Sigurðar Nordal.. Og J)að má segja, að l)að sé vel til fallið að láta ieikendur koma aðvífandi framan úr sai og leikstjórann koma inn á sviðið, ])ar sem aðstæður eru eins og í Sjálf- stæðishúsinu. Þar situr fólk við veitingar, og revyan er eins og skemmtiatriði á kaffihúsi. Fólk kem- ur tii ,,að vera kátt“, og þá er um að gera að liafa leikinn sent ný- stárlegastan, en hjakka ekki alltaf í gamla farinu. Tilbrfcytingin er fyrir öllu. Viðlag revyunnar er: Já, langbest er að leika sér og lifa nógu hátt, þvi kreþpan fer og forðar sér, ef fólk er bara kátt. Hcr sésl sænska handknattleiksliðið, sem kemur hingað í dag og ieiknr liér þrjá leiki, raéðal annars við úrvalslið Reykjavíkurfélaganna. Sænska liðið er mjög sterkt, og vann ])að lil dæmis Oslohorg með 11:0. Þetta er í fyrsta skipti sem íslendingar heyja keppni við 1. fl. erlent handknattleikslið. Það er líka eitt af bestu kappliðum Svía, en þeir eru taldir vera sterkasta handknattleiksþjóð heimsins nú sem stendur. Hinn „sterki maður“ Portugals, Salazar, sem gegnir forsætisráð- herraembætli sést hér í veizlu, sem honum og Carmona, for- seta landsins, var haldin i Nunt- ius-höllinni i I>issal)on. Hveitibrauðsdagar. Framh. af bls. 9. hamingjusöm? Var það ekki ljótt Það hlaut að vera eitthvað annað í veröldinni, sem gerði allt þetta ómögulegt. Hvað var það? Hún sneri sér að Georg. En þetta atvik hafði haft önn- ur áhrif á Georg en á Fannv. Rödd veslings gamla mannsms liafði auðvitað verið hjákátleg upp á sinn máta, en hvað var við því að segja? Og hann hafði fárið að hugsa um l)ve gaman það væri að vera ungur og vera að byrja lífið, eins og hann og Fannv. Georg starði iíka út á glitrandi, andandi hafið, og var- ir lians opnuðust, eins og hann ætlaði að drekka það. Hvilíkt l)af! Ekkert Var cins endurnær- andi og að vera við sjóinn, þeg'- ar maður vildi komast i skap. Og þarna sat Fannv, Fanny hans, og liallaði sér fram og and- aði svo létt. Fanny! sagði Georg við liana. Þegar hún leit til hans var eittlivað i mildu augnaráði henn- ar, sem hafði þau áhrif á Georg að hann langaði til að hoppa yf- ir borðið og bera bana burt í fanginu.... Heyrðu, sagði liann, við skulum i'ara. Við skulum fara heim á gistihúsið, er ])að ekki, elskan min. Nú förum við! Hljómsveitin fór að spila. Heyrðu, sagði George, — við skulum flýta okluir burt áður en karlauminginn fer að jarma aftur. Og eftir augnablik voru þau farin.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.