Fálkinn - 13.06.1947, Page 9
FÁLKINN x
9
Eg stóð þarna og starði á eftir
henni. Þarna hafði ég komist á
snoðir um eitthvað af leyndarmáli
heimilisins, sem lá svo þungt á
vini mínum. Hversvegna var liún
svona hrœdd við að syndin kæmi
fyrir annarrá sjónir? Þegar ég sett-
ist við bókina aftur gat ég ómögu-
lega fest liugann Við hana.
Þennan dag var eins og vinur
minn „vaknaði“. Hann var eins
og manneskja aftur, og nú liéldum
við áfram samtalinu í sama formi
og á skipinu. Hann sagði frá ýms-
um smellnum atvikum - og sagði
óvenjulega skemmtilega frá. Hann
var eins og annar maður. Og samt
fann ég að þetta var uppgerð, það
var lmsbóndinn sem var að skcmmta
gestinum. Hugur hans var allur
einliversstaðar annarsstaðar.
Hversvegna var hann svona? Hann
hafði verið að lieiman í tvö ár
en samt virtist liann alls ekki hafa
gaman af að vera heima, lijá þess-
ari yndislegu dóttur sinni. Eg gat
ekki skilið það. En ég þorði ekki
að stynja upp úr mér spurningun-
um, sem lágu mér á vörum.
Um kvöldið sátuin við fyrir fram-
an arininn með glösin okkar, og
störðum inn í logana en samtalið
iiækkaði og lækkaði eins og þeir.
Unga stúlkan spilaði fyrir okkur,
þunglamalegt og angurblítt lag. -
Gamii William sat i stólnum sínum
og virtist blunda.
Eg leit til vinar míns. Hann sat
eins og slytti í stólnum, eins og
lagið hefði fjötrað liann. Hvaða
lag var þetta, sem hún lék? Hafði
ég heyrt þessa djúpu tóna fyrr. Þeir
komu líðandi eins og lygn móða og
fylltu mig sársaukakennd. Vanga-
svipur stúlkunnar var svo alvar-
tegur og fastur, þarna sem hún sat.
Upplifði hún eitthvað í þessu lagi?
Hún hætti snögglega, eins og
klippt væri á streng. Eins og hníf-
ur hefði skorið tónana sundur.
Augnablik sat hún með hendurnar
máttíáusar í fanginu, starði á hljóð-
færið eins og það væri einhver ó-
vættur. Svo hljóp hún og livarf eins
og vindblær.
Logarnir á arninum liækkuðu og
dvínuðu.
John Scorby hreyfði livorki legg
né lið, eins og hann liefði ekki
tekið eftir neinu. En svo stóð hann
upp, lagði frá sér pjpuna, og ég
heyrði að hann dró þungt andann
um leið og hann fór út á eftir dótt-
ur sinni.
Um nóttina gerði ofsaveður. Eg
lá og hlustaði á ömurlegan vælinn
í vindinum, hvernig þær hækkuðu
og dvínuðu á víxl, hlustaði á drauga-
legt liljóðið. En það var ekki storm-
urinn, sem hélt fyrir mér vöku.
Iíg hugsaði til ungu stúlkunnar nú
meir en nokkru sinni áður, til föð-
ur Iiennar. - Þetta kynjaliús hafði
lagt mig í læðing. Eg' fann að ég
varð að komast að sannindum um
j>etta. Þetta fólk var ekki aðeins
vansælt, það var eitthvað meira,
eitthvað miklu verra. Af liverju hafði
Scorby boðið mér hingað? Hann
hlaut þó að hafa vitað hvernig á-
statt var á Clayton House, og þess-
vegna ekki kæra sig um að draga
þangað ókunnugt fólk.
Eða - liafði liann vonað, að ein-
hver breyting liefði orðið meðan
hann var burlu? Kannske liafði
hann haldið, að það mundi geta
valdið einliverri breytingu ef gest-
ur kæmi á heimilið?
Gegnum þessi margvíslegu hljóð
i og utan hússins heyrðist enn eitt:
fótatak í dimmum stiganum, sem
færðist nær, þungt og silalegt. Eg
þekkti þetta fótatak. Það var "Willi-
am gamli. Eg fór að hugsa um
hvað hann væri að fara, á þessum
tíma sólarhringsins. Fótatakið færð-
ist nær, það var óhugnanlegt, gat
gert hann hræddan. Hvert ætlaði
hann? Svaf hann ekki á neðri hæð-
inni?
Löngu áður en hann barði á dyr
var mér Ijóst hvert liann ætlaði. Eg
var að liugsa um að fara fram úr,
en það var eins og ég væri hrædd-
ur við herbergið, í þessu kolamyrkri.
Nú barði hann aftur og ég lieyrði
gamla, hása röddina:
— Opnið þér!
Eg hleypti mér i sloppinn og
flýtti mér til dyra. Hann stóð fyrir
utan með kerti í hendinni, ljósið
féll á andlitið á honum, sem var
bleikt og óhugnanlegt.
— Hvað var það, William? Er
eitthvað að?
— Lofið þér mér að koma inn.
Eg vék til liliðar og hann kom
inn. Hann nam staðar fyrir innan
dyrnar, lyfti liendinni með kertinu
og leit kringum sig. Augun voru það
eina, sem lífsmark var með í þessu
andliti.
— Herbergið liennar, sagði hann.
— Herbergið hennar sjálfrar!
Hann staulaðist við stafinn inn
gólfið og ég lét aftur dyrnar. Hann
setti frá sér kertið og hlammaði
sér niður í stól. Nú var það ég, sem
liann einblindi á.
— Farið þér upp i, sagði hann.
— Það er kalt hérna.
Eg kaus lieldur að setjast beint
á móti lionum. Hver var tilgangur
hans með þessari næturheimsókn?
Úti gnauðaði vindurinn. Einhvers-
staðar slóst gluggi á lijörunum. Eg
beið, vildi láta hann verða fyrri til
að segja eitthvað.
Hann sat með hálflokuð augun
ög flýtti sér ekkert. Loks tók hann
til máls aftur, í saina semingstón-
inum og áður:
— Það er cins og ilmurinn sé
hér ennþá, eins og það sé stutt
síðan hún var hérna. Takið þér
ekki eftir því. Þessi mildi ilmur. .
Hann opnaði augun, horfði á mig.
Honum skildist að ég áttaði mig
ekki fyllilega á hvað hann var að
segja.
— Fyrirgefið gömlum og ærum
karli, sem hjalar svo undarlega.
Okkur eru hlutirnir annars virði,
okkur sem lifum í endurminning-
unni. Eg skil yður, þér eruð hissa
á mér, er ekki svo. Og á þessu
húsi?
Svo fór liann aftur að hugsa.
— Allt þetta hús er gagnsýrt af
henni. Maður verður hennar var
allsstaðar. Það er eins og sál henn-
ar hafi orðið eftir hérna. Hver
hlutur hefir eitthvað frá henni að
segja, manni finnst endilega að hún
sé hérna.
— Þér hafið tekið eftir ungu
stúlkunni? Svona var hún móðir
liennar líka, eins og viðkvæm ný-
útsprungin rós.
— Já, hún er dáin. Hún dó á
sama liátt og rósin deyr ef hún
er flutt út í eyðimörk. Það er eins
og að gera uppreisn gegn náttúru-
lögmálinu....
Hann tólc sig á, eins og hann
yrði að muna að byrja á byrjun-
inni: — Það var liræðilegur mis-
skilningur að fara með hana hing-
að. Hún gat ekki lifað liér úti á
heiðunum, þoldi ekki þessa auðn,
þokuna eða stormana. Það var
misskilningur að hann skyldi giftast
lienni, ég hefi alltaf áfellst hann
fyrir það. En liann tilbað liana,
elskaði hana takmarkalaust. Kannske
liefir liún elskað hann líka, í fyrst-
unni. En að endingu held ég að
hún liafi hatað hann. Eg talaði oft
um það við liann. Réð honum til
að lilusta á orð hennar. En liann
var ósveigjanlegur. Gat ómögulega
skilið að hún gæti ekki unað sér
og látið sér líða vel þarna á hans
eigin heimili. Svo kom að því að
Margaret litla fæddist. Eg man þá
daga. Hann var í vimu af eftirvænt-
ingu. Hún var mjög veik, ég held
að lnin hafi beinlínis verið i dauð-
ans kverkum. Henni batnaði ekki
þegar þetta var afstaðið, það var
eins og lienni væri fyrirmunað að
vera liress. Þeir sendu liana suður,
minna mátti ekki gagn gera. Um
þessar mundir var hann alls ekki
mönnum sinnandi. Hann þráði hana
sí og æ. En þegar hún kom varð
engin breyting. Hún var ekki al-
bata, aldrei fékk hún kraftana til-
baka. Síðasta árið sem liún lifði
hlýtur að hafa verið lienni hræðilegt
Hún bað ekki um að lofa sér að
fara burt, kannske hefir lnin séð
að það þýddi ekki. Eg var sá eini,
sem hélt þessu að honum, ég grát-
bændi hann um það. En augu lians
voru lokuð. Hann sá ekki hvernig
hún visnaði. Og samt elskaði liann
hana. Það er þetta, sem ég hefi
aldrei getað skilið. Hún dó áður en
Margaret varð eins árs. Dó eins
og þegar blóm visnar. Eg veit livers-
vegna hún dó. Eg veit hver drap
liana, en enginn dómstóll mundi
dæma hann. Eg veit að hann rak
hana út í dauðann.
— Hversvegna var ég að hlusta
á þessa frásögn, og með svo dæma-
lausri eftirvæntingu? Var það vegna
þcss að ég hafði kvalið mig til
þess undanfarna daga, að komast
að því sanna i málinu?
Allt í einu stóð liann upp, tók
stjakann og bjó sig til að fara.
— Mér fannst rétt að þér vissuð
þetta. Eg liefi lesið úr andlitinu
á yður, skilið hve forviða þér liafið
verið.
Hann gekk til dyra og tók í lás-
inn.
— Þér ættuð að fara í rúmið
aftur. Það er súgur liérna í hús-
inu.
Hann fór án þess að bjóða góða
nótt og lokaði ekki á eftir sér. Eg
varð að fara og loka dyrunum á
eftir honum. Hann var kominn
fram að stiganum þegar ég leit út
á ganginn. Staulaðist áfram við
stafinn, nieð stjakann í hinni liend-
inni.
Allt í einu steyptist hann á
hrannnana. Reyndi að ná i eitthvað
til að lialda sér í, svo lieyrðist
skruðningurinn, er liann valt niður
stigann. Við komum að honum eins
og lirúgaldi fyrir neðan stigann.
Hann var dauður.
Við lögðum gamla manninn inn
í herbergið hans og létum loga á
kerti þar inni.
John Scorby starði á mig.
— Mér þykir leitt, að ég skuli
hafa orðið til þess að þér lentuð
í þessu. Eg hefði ekki átt að bjóða
yður liingað.
— Þér vitið að ég drap liann sagði
hann lágt, svo að orðin lieyrðust
varla. — Þegar liann var inni hjá
yður — sagði hann yður frá kon-
unni minni.
— Já.
— Máske hafði hann rétt fyrir
sér þegar hann sagði, að ég hefði
knúið hana út í dauðann. Eg hefði
átt að geta skilið, hve erfitt það
var fyrir liana að lifa liérna. En
guð er vitni mitt um það að ég elsk-
aði liana. Eg vonaði að allt mundi
ganga betur þegar hún færi að
venjast staðháttunum. Hún gat það
ekki. En það var ekki þessvegna
sem hún dó. Hún náði aldrei kröft-
um eftir að liún hafði átt barnið,
og það vaT lömun, sem varð henni
að aldurtila. Og samt — ég hefi
iðrast þess á hverjum degi að ég
varð ekki við óslc henar og fór
alfarinn héðan með hana.
Hann lagði frá sér pípuna og
studdi höndunum undir höfuðið.
Eg vissi að ég fann til með þess-
um manni.
— Eg er ekki að segja yður frá
þessu til að réttlæta mig. Á hverri
stundu dagsins fann ég að augu hans
hvíldu á mér. Eg fór í langferðir,
en hann elti mig í huganum, með
bréfunum sínum. Og þegar ég kom
heim byrjaði sama sagan á ný, en
aðeins verri en áður. Hann reyndi
með öllu móti að gera mér Hfið
óbærilegt. Svona hefir það verið
í tuttugu ár.
— Eg fór að fjarlægja allt það,
sem minnti á liana, svo miklu gat
hann áorkað. Eg sagði William
þetta en hann sat við sinn keip,
liélt álcærunni áfram. Með þegjandi
samþykki okkar beggja höfðum við
lialdið Margaret utan við þetta, er
hún fór að þroskast. Hún veit
ekki um mikið af þvi, sem hvílt
hefir yfir þessu heimili alla ævi
liennar.
Hann þagnaði aftur. Það var
eins og það væri þrekraun fyrir
íiann að halda áfram.
— Eg liélt að það yrði einhver
breyting þegar ég kæmi heim í
þetta sinn. í bréfunum frá gamla
manninum hafði ég tekið eftir ýmsu
sem benti á það. En þessir dagar
hafa orðið það sama upp aftur.
Hann hafði víst lieitstrengt að
pína mig til dauða, meðan nokkur
lífsneisti var i honum.
Eg gat ekki afborið þetta leng-
ur. Eg sá að þetta varð að breyt-
ast. Verknaður minn hefir ekki
verið mér fyllilega ljós, að minnsta
kosti ekki fyrr en i kvöld, þegar
ég lieyrði fótatakið í ganginum.
Hann vildi ef til vill flækja yður
i málið líka. Eg liefi kannske verið
brjálaður nokkur augnablik, þér
megið halda það ef þér viljið. Eg
hljóp fram og tók eitt þrepið út
stiganum. Það var laust og auð-
velt að ná því. Eg vissi að hjartað
í lionum var svo veikt, að hann
mundi ekki þola fallið.
í þetta skipti mun dómstóll geta
dæmt mig. Það er ekki ég sjálfur,
scm ég er að hugsa um. Það er
hún, sem ég hugsa um, Margret.
Guð gefi að henni verði hlíft við
þessu.
Framhald á bls. 11.