Fálkinn


Fálkinn - 04.07.1947, Blaðsíða 3

Fálkinn - 04.07.1947, Blaðsíða 3
F Á L K I N N 3 I, a ii «11» ii ii a <) a r * \ n i n £ i n búðirnar, garöyrkjumennirnir og sölufélög þeirra. Þar eru ýmisskonar blómategundir, skrautgaröur meö líkneskjum og foss, sem fellur fram af nokkurra metra háum stalli. Sýn- ing þessi nær yfir skálann þveran í innri enda. Skógræktardeildin og loðdýraræktardeildin eru lika mjög rómaðar. lslensk heimavinna er sýnd i stórum stíl. Húsakynni í sveitum fyrr á timum eru til sýnis þarna, hlóðaeldhús, baðstofur o. fl. Þannig mætti lengi telja, því að úr miklu er að vinna, og allt cr þarna með miklum liagleik gert. A sýningarsvæðinu utan skála er vo búpeningssýning og eru verð- laun veilt fyrir bestu gripina. Safn- ast alltaf fjöldi mikill að sýningu jjessari. í sarnbandi við landbúnaðarsýn- iiiguna hefir fjöldi fólks starfað í lengri tíina og framkvæmdastjórn hafa liaft með höndum þeir Krist- jón Kristjónsson og Bjarni Ásgeirs- son, ráðherra. Er það að allra dómi feykimikið og gott starf, sem allir þessir menn hafa unnið og mun þess lengi minnst hér, með hví- líkum g'læsibrag landbúnaðarsýning in er. Annars er þess að vænta, að sem Laugardaginn 28. mai var opnuð merkasta sýning, sem haldin hefir verið hér á landi. Það er land- búnaðarsýningin. Athöfnin liófst kl. 2Vi e. h. að viðstöddu fjöhnenni. Bjarni Ásgeirsson, landbúnaðarráð- berra, flutti ræðu og Karlakór Reykjavíkur söng. Að lókum lýsti forseti íslands opnun sýningarinnár For.seli íslands opnar sýningmm. Glæ§ileg:a§ta §ýning:, §em liér liefir vei'irt haldin Bjarni Ásgeirsson ráðherra fylgir forsétáfrúnni um búnaðarsýninguna. með ræðu. Síðan skoðuðu boðs- gestir sýninguna og skömmu siðar var hún opnuð fyrir almenning. Aðalsýningarskálinn cr stórt flug- skýli. Hefir þar verið komið fyrir á veggjum ýmsum fróðleik um þróun íslensks landbúnaðar, bæði i töflu- og myndaformi. Skálanum sjálfum cr skipt niður í sýningarbása, scm liggja meðfram fjórum aðalgöngum. Hafa ýms fyrirtæki, sem framlélða úr cða versla með landbúnaðarvör- ur, komið upp hinum smekklegustu sýningum í básum þessum. í við- byggingu við aðalskálann hefir S. I. S. mikla sýningu. Nokkur fyrirtæki hafa svo sýningu utan skálans. Sú deild, sem vafalaust hefir vakið mesta athygli og aðdáun, er garðyrkjudeildin. Þar sýna blóma- flestir sjái sýningu þessa, ekki ein- nngis Reykvikingar heldur einnig fólk utan af landi, þvi að sýningin er lærdómsrík fyrir alla. Eftir að- sókn fyrstu daganna má einnig gera ráð fyrir, að margir leggi leið sýna þangað. Og þeim tíu krónum er vel varið, sem í það fara. Fálkinn birtir nú forsiðumynd af garðyrkjudeild sýningarinnar og nokkrar aðrar myndir. T. v.: Xokkrir geslir við opnun landbún aSarsýni n garinnar.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.