Fálkinn


Fálkinn - 04.07.1947, Blaðsíða 15

Fálkinn - 04.07.1947, Blaðsíða 15
F Á L K I N N 15 Iðg j aldabrey ting. Ákveðin hefir verið breyting á iðgjöldum til Sjúkra- samlags Reykjavíkur sem hér segir: Iðgjöld hækka sem svarar 10 kr. á samlagsnúmer sam- tals fyrir 6 síðustu mánuði ársins. Vérður því iðgjaldið fyrir síðara missirið 100 kr., nema meiriháttar verð- lagsbreytingar síðar á árinu geri frekari hækkun nauð- synlega. Gjalddagar breytast þannig, að iðgjöldin eiga að greið- ast á fjórum mánuðum í stað sex mánaða, í gjalddögum 1. júlí, 1. ágúst, 1. sept, og 1. okt., með kr. 25.00 á hverj- um gjalddaga. Þeir, sem greitt hafa iðgjöld fyrirfram, þurfa að greiða viðbót, sem svarar hækkuninni. Sérstök ástæða er til að brýna fyrir mönnum að hafa samlagsréttindi sín í lagi, þar sem vanskil við samlagið á þessu ári valda missi réttinda til sjúkrahjálpar hjái almannatryggingiinum á næsta ári. Sjúkrasamlag Revkjavíkur. Skattskrá Reykjavíkur er til sýnis í Skattstofu Reykjavíkur frá mánu- deginum 30. júní til laugardags 12. júlí, að háðum dögum meðtöldum, kl. 9 -16 f2 daglega. í skattskráinni eru skráð eftirtalin gjöld: — Tekjuskattur, tekjuskattsviðauki, stríðsgróða- skattur, e ign askatts v iða uki, iryggingargjald einstaklinga, skirteinisgjald og námsbókagjald Jafnframt er til sýnis á sama tíma: Skrái um iðgjaldagreiðslur atvinnuveitanda - vikugjöld og áhættuiðgjöld — samkvæmt 112. og 113. gr. laga um almannatryggingar. Skrá um þái menn í Reýkjavík, sem réttindi hafu til niðurgreiðslu á kjötverði. Kærufrestur er tvær vikur, og þurfa kærur að vera komnar til Skattstofu Reykjavíkur, eða í hréfakassa hennar, i síðastn lagi kl. 2h sunnudaginn 13. júlí næstkomadi. Skattstjórinn í Reykjavík, Halldór Sigfússon „ENS-TONNS l ltíV4 LOFTSEVS MILES AIRCRAFT LTD. — READING — ENGLAND. Happdrætti Háskóla íslands Dregið verður í 7. flokki 10. júli. 502 vinningar — samtals 166,200 kr. Hæsti vinningur 20.000 krónur Endurnýið strax í dag

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.