Fálkinn


Fálkinn - 04.07.1947, Blaðsíða 9

Fálkinn - 04.07.1947, Blaðsíða 9
FÁLKINN y lokið þessari sköðunargerS fór hún iit og Honoré á eftir. Hún þóttist nú viss. Ganila konan mundi ekki tóra til morguns. — .Tæja? spurSi hann. — Já, sagði þvottakonan, — hún getur lifað i tvo daga og kannske í þrjá. Þú borgar mér sex franka fyrir þetta allt saman. Hann komst allur á loft. — Sex franka! Sex franka! Ertu genginn af göflunum? Eg segi að hún eigi ekki nema fimm til sex tima ólifað, ekki augnabliki lengur! Þau stóðu lengi og rifust. Hvorugt vildi láta undan. En þegar þvotta- konan sýndi á sér fararsnið og það var farið að líða á daginn og heyið komst ekki inn hjálparlaust, lét hann sig loksins. — Jæja', sex franka þá, allt með- talið, þangað til Tíkið er borið út. — Já, við segjum það þá. Og svo stikaði liann út á völlinn til að taka saman heyið, það var orðið skraufþurrt. Þvottakonan for inn i baeihn. ITún hafi liaft með sér handavinnu, þvi að þegar hún sat svona hjá deyj- andi fólki og dauðu var hún sí- vinnandi, slundum fyrir sjálfa sig og stundum fyrir fjölskylduna, sem hún var lijá, en þá tók hún auka- lega fyrir það. Allt i einu spurði hún: — Þú munt hafa fengið sakra- mentið, g'amia mín? Konan liristi höfuðið, og ltapet, sem var skrambi guðhrædd, spratl upp. Drottinn minn, er þetta satt. Nú fer ég og sæki prestinn. Og hún flýtti sér svo mikið lii prestsins, að strákarnir á torginu héldu að það hefði orðið siys, þeg- ar þeir sáu asann á henni. Presturinn kom þegar í stað í rikkiiínu með kórsvein á undan sér — hann hringdi ofurlítilli bjöllu til þess að boða koinu herrans þarna á engjunum. Mennirnir sem voru að vinna langt undan tóku ofan hattana og hreyfðu hvorki legg né lið þangað tii hvíti slopp- urinn var horfinn fyrir næsta garðs- horn. Konurnar, scm voru að h'nýta að kornbindum réttu úr bakinu til að signa sig, svörtu hænsnin flýðu hrædd ofan í skurðina og vögguðu áfram og liurfu i felustaðina. Og folald, sem var tjóðrað á bletti, varð dauðhrætt þegar það sá rykkilínið og fór að hlaupa i hring og jós. Kórsveinninn gekk hratt í rauöa sloppnum sínum og presturinn hall- aði undir flatt með ferhyrnda hatt- inn sinn, og muldraði bænir. Og aftast gekk Rapet gamla með spennt- ar greipar, bogin og hlykkjótt, jiað var líkast og liún væri að krjúpa á kné eins og í lcirkjunni. Ilororé var langt undan og þégar hann sá tit þeirra sp!urði hann: — Hvert skyldi presturinn vera að fara? Stráluirinn var glöggskyggnari og svaraði: — Ætli liann sé ekki að fara með Guð til hennar móður þinnar. Bóndinn varð ekkcrt hissa á þvi: — Það getur svo sem vel verið, sagði hann. Og svo fór hann að vinna aftur. Gamla .Bontemps skriftaði allar syndir sinar, fékk aflátu og brauð- ið og vínið. Og presturinn fór og skiidi kerlingarnar eftir i svækju- iieitri kytrunni. Og nú fór Rapet að atliuga sjúk- linginn og spyrja sjálfa sig hvort þetta mundi geta orðið langt. Það leið á daginn; stundum kom gustur svo að dýrlingamyndin, sem hékk á veg'gnum á tveimur títu- prjónum, flögraði til. Litlu glugga- tjaldasneplarnir höfðu einu sinni verið hvítir og fallegir en voru nú orðnir gulir og ataðir í flugna- skít; þegar gusturinn kom var lik- ast og þau ætluðu að fljúga sína leið; hrista af sér hlekkina atveg eins og sálin í gömlu konunni. Og hún lá þarna hreyfingarlaus með opin augun og varð ekki ann- að séð en henni stæði alveg á sama um dauðann, sem hafði sína hentisemi og lét sér ekkert liggja á. Það tísti í hálsinum á henni þegar hún andaði. Stundum var eins og andardrátturinn væri að hætla, og að einni konu færra væri að verða í heiminum, konu sem enginn mundi sakna. Honoré kom lieim cftir að dinimt var orðið. Hann gekk að rúminu, og er liann sá að móðir hans var lifandi ennþá, sagi hann: Nú, hvern- ig gengur það? — Eins og hann liafði alltaf spurt, þegár eitthvað gekk að henni. Og svo lét hann Rapet fara og sagði: Þú kemur þá klukkan fifnm i fyrramálið. Þú mátt ekki gleyma Því. Hún svaraði: — Klukkan fimm i fyi'ramálið. Og í birtingu kom hún. Honoré sat og var að sötra súpuna sina, sem hann sauð sér sjálfur áður en liann fór út á engi. — Jæja, er hún slokknuð? spurði vökukonan. Það kom illyrmisglott í augn- vikið á honum. Hann svaraði: — Nei, hún er hcldur skárri i dag; Og svo fór liann. Rapet gekk með hálfum huga að rúminu, konan var enn í sömu stellingum, iireyfðist ekki og tók andann á lofti, augun opin og hend- urnar með spenntum greipum ofan á sænginni. Og nú sá Rapet, að þetta gæti vel gengið svona í tvo daga, já, jafnvel i fjóra eða átta daga, og skelfingin kramdi liana á hjartanu og vonskan sauð í iienni til þessa bragðarefs, sem liafði teikið svo svívirðilega á hana, og til konunn- ar, sem ómögulega gat dáið. Hún settist nú samt við vinnu sína og hafði ekki augun af gömlu konunni. Honoré kom lieim í litla skattinn Hann var mjög ánægður, hann glotti. Svo fór hann út aftur, þetta var svoddan afbragðs jierrir. Rapet espaðist eftir þvi sem á leið; henni fannst stolið af sér tíma og peningum á hverri mnútu. Og nú skaut óstjórnlegri löngun upp i tienni að taka fyrir kverkarnar á þessari gömlu kerlingarnorn og l>rýsta að, og stöðva þennan vesæla andardrátt, sem stal tímanum og peningunum hcnnar. En svo hugsaði hún til jiess hve liættulegt þetta gæti orðið, og nú datt henni nokkuð annað í hug og hún færði sig nær rúrninu. — Hefirðu ekki séð flugnaliöfð- ingjann ennþá? spurði hún. — Nei, muldráði Bohfemps. Vökukonan fór að segja henni sögur, til þess að hræða hana. Nokkrum minútum áðUr en mað- ur tæki andvörpin sýndi djöfull- inn sig alltaf við banabeðinn, sagði hún. Hann var með sófl i hendinni og pott á hausnum, og oftast orgaði liann herfilega. Þegar maður hefði séð hann átti maður ekki langt eftir, stundum ekki nema nokkrar sekúndur. Og svo þuldi hún upp alla jiá, sem hún vissi til að djöfull- liefði sýnt sig siðusta árið: Það voru Josepliine Loisel, Eulalie, Sop- Silfurmynt hverfur í Englandi. Nú liefir silfurmynt öll veriö kölluð inn í Englandi og ný mynt verið slegin úr niklcel og kopar. Ástæðan er sú, að Eng- lendingar þurfa á silfrinu að iialda lil að borga silfurskuld sína við Bandaríkin. - Myndin sýnir niyntsláttumann og hrúgu af liinum nýju halfcrown-pen- ingum. °g hi tt Ein brekka er eftir. ***** liie Padagneau og Seraphine Gros- pied. Loks var Bontemps orðin svo hrædd að hún fór að hreyfa sig Og hún reyndi að snúa sér svo að hún sæi út í dimmasta skotið. Allt i einu liverf Rapet bak við rúmið. Hún fann iak inn í skáp, vafði þvi um sig og svo setti hún pott á hausinn á sér, svo að stuttu lappirnar stóðu upp eins og horn. Greip svo sóflinn i liægri hönd og með þeirri vinstri fleygði liún blikk- skjólu í háaloft, svo að hávaðinn yrði sem mestur jjegar hún kæmi niður aftur. Og það varð mikill hávaði. Svo brölti liún upp á stól, lyfti forheng- inu við rúmgaflinn og lét íconuna í rúminu sjá sig; hún baðaði öll- um öngum, hristi sóflinn ógnandi og öskraði liátt, en potturinn skyggði fyrir andlitið. Með vitfirringshræðslu i augun- um reyndi sjúklingurinn að flýia, hún kom höfðinu og brjóstinu fram af rúmstokknum. En svo dró allan mátt úr henni. Djúpt andvarp. Hún var dauð. Rapet selti hlutina aftur á sinn stað, sóflinn og lakið í skápinn, pottinn fram í eldhús, skjóluna á eldhúsborðið og stólinn inn að jiil- inu. Svo tokaði hún með þaulæfð- um handarliltektum galopiium aug- unum á líkinu, Setti disk á rúmið og hetlti vígðu vatni i hann, kraup svo á kné og' þuldi allar juer bæn- ir, sem hún kunni utanað; þctta taldist allt til embættisverka lienn- ar. Og svo þegar Honoré kom heim um kvöldið var hún enn að lesa bænirnar; og hann reiknaði undir eins, að liún hefði grætt einn franka á honum, því að hún liafði aðeins verið þarna þrjá daga og eina nótt, og ])að urðu aðeins finnn frankar, i stað jieirra sex, sem hann átti að borga henni. Hetja. OrÖið hefir oft verið niisnotað, en það á við iim mann þann, er liér birtist mynd af. Ilann er 23 ára gamall Englend- ingur, Andrew Milbourne að nafni, og missti báða handleggi og annað augað í bardögunum við Arnhem. En samt hefir haiin engan veginn lapað lifsgleðinni Hann vinnur með gerviliöndum við vélasamstæðu i kolanámu.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.