Fálkinn


Fálkinn - 04.07.1947, Blaðsíða 13

Fálkinn - 04.07.1947, Blaðsíða 13
FÁLKINN 13 KROSSGÁTA NR. 639 Lárétt, skýring: 1. Sveit, 5. markmið, 10. tákn, 12. gruna, 13. mann, 14. timabils, 16. sendiboða, 18. liræSslu, 20. fest, 22. visa, 24. bókstafurinn, 25. afltaug, 26. kveikur, 28. umhugaS, 29. úttek- iS, 30. ídýfa, 31. spírar, 33. ósam- stæSir, 34. fastur, 36. mjög, 38. flík, 39. fjölda, 40. skógardýr, 42. blauta, 45. á andliti, 48. tónn, 50. bit, 52, spotti, 53. fangamark, 54. kona, 56. mannsnafn útl., 57. ilát, 58. þræll, 59. röS, 61. dána, 63. liraukur, 64. eldstæSi, 66. greinir, 67. flan, 68. mjúk, 70. ánægS, 71. vitrara, 72. fúlmenni. Lóðrétt, skýring: 1. Hafrneyjan. 2. höfuSborg, 3. erfiSi, 4. ósamstæSir, 6. fangamark, 7. drykkjustofa, 8. mánuSur, 9. orka, 11, korn, 13. grcinir, 14. óska, 15. læsing, 17. óhreinka, 19. stök. 20. drykkur, 21. númer, 23. atviksorS, 25. óþverri, 27. mökkur, 30. óvinur, 32. manni, 34. tvennt, 35. kvenkenn- ing, 37. fljót, 41. raunaleg, 43. bók- arbciti, 44. stöSuvaln, 45. ata, 46. kvika, 47. skógardýr, 49. gælunafn, l)f., 51. segi frá, 52. húðina, 53. langborð, 55. svar, 58. lijálparsögn, 60. mann, 62. sprengiefni, 63. segja, útl., .65. stafurinn, 67. liðinn, 69. tala, 70. fangamark. LAUSN Á KR0SSG. NR. 638 Lárétt ráðning: 1. Frelsið, 5. einingu, 10. jól, 12. bað, 13. mór, 14. Áka, 16. guin, 18. sjós, 20. ósátt, 22. Rask, 24. tak, 25. ýrt, 26. lök, 28. sóa, 29. Ag, 30. sláa 31. inar, 33. L.R., 34. ekið, 36. gras, 38. slæ, 39. örn, 40. dís, 42. gröf, 45. 'sjal, 48. LÆ, 50. snjó, 52. Skor, 53. Me, 54. upp, 56. dal, 57. láð, 58. rof, 59. mark, 61. sagar, 63. barp, 64. orf, 66. rag, 67. gaf, 68. arf, 70. fis, 71. aligæsa, 72. lánlaus. Lóðrétt ráðning: 1. Flestar, 2. Ijós, 3. sór, 4. il, 6. I.B., 7. nag, 8. iður, 9. ungkarl, 11. ská, 13. mók, 14. Ásta, 15. Atli, 17. mas, 19. jag, 20. óráð, 21. töng, 23. sól, 25. Ýli, 27. kar, 30. skærs, 30. Radar, 34. elg, 35. þrá, 37. síl, 42. flumósa, 43. önd, 44. fjas, 45. skár, 4(5. joð, 47. sefgras, 49. æpa, 51. ólar, 52. slag, 53. mor, 55. Pro, 58. raf, 60. Krag, 62. gat, 63. basl, 65. fræ, 67. gin, 69. F.S., 70. fá. Drexell Drake: »H AUKURINN dyrnar þegar skolliríðin liófst, þá liaí'i hún lagt á flótta og ekki verið kontin langt frá húsinu þegar sprengingin varð. Blöðin slógu því nú föstu, að Gray Mans- ion hefði verið hreiður Hauksins, og að liann hef'ði myrl Sneed senator. Ástæðan til sprengingarinnar var ekki upplýst, þeg- ar hér var komið sögu. En líldega hefðu skolfíerabirgðii- verið geymdar í húsinu, og eldur komið upp i þeim með einhverjum hætli. Flesl líkin, sem fundust í rústunum, voru svo limlest og skemmd að ekki var hægl að þekkja þau. Þessvegna var ómögu- leg't að segja nokkuð ákveðið livort Hauk- urinn var sjálfur meðal hinna föllnu. Lavan umdæmisstjóri sal á skrifstofu sinni og var að lala við W.ade lögreglu- þjón um morguninn áður en jarðarförin hófst. — Þegar lita skal á heiður lögreglunnar þá voru þetta vafalaust bestu úrslit Ballards- málsins, sagði Lavan. Og um leið urðum við sennilega lau.i ir við Haukinn, sagði Wade. Haukinn, sagði umdæmisstjórinn. Eg verð að muna það, Wade, að það eru til tvennskonar liaukar. Önnur tegundin rænir hænuungum og gerir allskonar ógagn. Hin tegundin áræðir að etja kappi við miklu sterkari dýr en liún er sjálf. Sú tegundin gerir talsvert gagn með því að útrýma meindýrum. Hún er ef svo mætti segja vel- gerðamaðtu* mannkynsins. Svo maður liafi allt í sama orðinu ég hefi í dag íengið svar við símafyrirspurn, sem ég sendi Scot- land Yard. Hann lagði símskeytið fyrir framan Wade sem las: „Umspurður Mortiiner Halbert Graves er lalinn vera dauður fyrir tveimur árum.“ — Er það ekki þvi líkast, sem við höfum verið að berjast við draug frá því fvrsta, Wadé? „Ecuadorian“ hafði verið einn sólarbring á siglingu, síðan skipið vfirgaf New York og var nú statt í talsvert þægilegra loftslagi en janúarloftið i New York cr vant að vera. Sarge teygði úr sér í legustól við borð- stokkinn, og bafði ekki tekið eftir, að Hauk- urinn stóð rétt fyrir aftan bann. — Nú eigið þér víst náðuga daga, gamli áflogahundur. - Ojá, svaraði Sarge og ldmdi til hans. Eg sit hérna og cr að velta því fyrir mér hvernig þeim líður í New York i dag. Þeim er talsvert kaldara en okkur hérna, býst ég við. Nú, það var nú eiginlega útlörin hans Ballards sem ég var að hugsa um. Skrúð- ganga og allskonar viðhöfn.... það hefði verið gaman að vera viðstaddur ]>ar, jafn- vel þó að Ballard eigi í hlut. Það var ekki laust við að gremjúhreimur væri í rödd hins fyrrverandi lögreglu- manns. Eg get ekki varist því að hugsa um allt, sem gerst hefir síðan við vorum í Hálfm&nanum á þriðjudagskvöldið var, hélt hann áfram. Hvað ætli mér hefði get- að orðið úr þessu, ef ég hefði enn haft lögregluskiltið undir jakkahorninu? — Þér megið ekki fara að vei’ða klökk- ur, Sarge. Nei, ég iðrast i rauninni ekki eftir neitt, sem ég hefi gert. Bara þetta síðasta hefðum við kannske átt að forðast. Þetta, að sprengja Grajr Mansion í loft upp? En hugsið þér yður nú um, gamli vinur! Hvað var það, sem lokkaði ])ella fólk til Gray Mansion. Goldman og bófar ltans komu til að stela og myrða, var ekki svo? Og bversvegna kom Ballard? Vitanlega lil að drepa yður. Nú jæja, þetta voru með öðrum orð- um eintómir morðingjar. Ríkisvaldið hefði tvímælalaust senl þá alla i rafmagnsstól- inn. vel að merkja ef það hefði gelað úl- vegað sannanir fyrir öllu því, sem við viss- um um þá. Við höfum s])arað ríkinu það énnak. Satt er það, luishóndi. Jæja, við hugsum þá elcki meira um það. En þér getið hlakkað til þess, sem þer eigið í vændum. Eg gef yður umboð til að segja Clare allar góðu fréttirriar. Þakka yður innilega fvrir, liúsbóndi. Allt í lagi, Sarge, við höfum lokið miklu striti. Nú skal verða gott að hvíla sig um stund. Eg liéll að þér ætluðuð ekki að verða lengi í burtu? Hversvegna ekki? - Sannast að segja hélt ég að það væri slúlka i New York, sem mnndi toga vður til baka, búsbóndi. Haukurinn stóð lengi þegjandi og horfð' yfir bláar bárurnar. Svo að þér bélduð það? .Tá, ef ég á að vei>a hreinskilinn, þá þvkir mér vænt um, að ég fékk að halda óbrevttri þeirri skoðun, sem ég myndaði mér á Eleanor Sneed þegar ég sá hana í fyrsta sinn. ENDIR.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.