Fálkinn


Fálkinn - 04.07.1947, Blaðsíða 14

Fálkinn - 04.07.1947, Blaðsíða 14
14 F Á L K 1 N N að Siglfirðingum þótti verst livað hópurinn var fámennur. Þeir liöfðu l)úið sig undir aS taka á móti helm- in'gi fleira fólki. Bílar voru á bryggjunni til aS flytja farangur manna „heim“ í hvern stað, en fólkinu var hoSiS til kaffidrykkju á Hótel Hvanneyri. Og allt annaS var eftir þessum fyrstu viStökum þá daga sem dval- i'S.var í SiglufirSi. Mátti og heyra þaS á tali allra, aS fulltrúarnir væru aufúsugestir og að Siglu- fjarSarkaupstaS var talinn sómi aS því aS ])ingiS var lialdiS þar. Einn daginn bauS bæjarstjórn SiglufjarSar öllum aS skoSa bæinn og síldarverksmiSjurnar, en á eftir var kaffisamsæti. ÞangaS kom svó Karlakórinn ,,Vísir“ og söng mörg lög viS mikla lirifningu áheyrenda, en séra Óskar Þorláksson fliitti fróSlegt og skemmtitegt erindi um SiglufjörS. AS þingi loknu hafSi St. l'ram- sókn boS inni fy.rir fulltrúana, matarveislu og dansleik. Þar söng kirkjukórinn á SiglufirSi og þótti mikiS til lians koma, en fjölda marg- ar ræður voru hatdnar, enda ])ótt- usl allir gestirnir þurfa aS þakka fyrir sig. Heimleiðis var fariS meS vélskipi til Dalvikur og þaSan á bílum til Akureyrar. Á Moldhaugnahálsi kóniu Templarar frá Akureyri á móti liópnum, og var honum fyrirbúin kaffiveisla á Hótet NorSurland. Stórstúku])ingiS (og Ungtingareglu þingiS) var liáS í Gesta- og Sjó- mannaheimili SiglufjarSar, en það er stofnað og rekiS af siglfirskum Tempturum og er orðið friegt og vinsælt meðal sjómanna um allt tand. Þar var myndin af þinginu tekin á 61 afmælisdegi Stórstúk- unnar. Sést þar allur þingheimur og Sjómannaheimilið i haksvn. Á. 6. HiS árlega þing Stórstúku Góð- templarareglunnar á Islandi var lialdiS á Siglufirði dagana 22. - 25. júní s. I. Er þetta í fyrsta skipi sem ])ingið er haldið þar. Það er venja í tok livers þings að ákveSa næsta fundarstað. Og þegar það var afráðið að halda |)elta þing á Siglufirði bjuggust allir við því að vegurinn yfir Siglu- fjarSarskarð mundi verða futtger og bílfært þangað. En sú varð ekki raunin á. Vegurinn var ekki full- ger og mikill snjór í skarðinu. Mun 1)ví sumum liafa óað við að leggja í ferðalagiS. Um þær mundir er menn af SuSurlandi áttu að búast til ferðar var verkfallið líka skollið á, bítferðir farnar að strjálast vegna bensínleysis og allt í óvissu um það hve víðtækt verkfatlið mundi verða. Gerðu því sumir sér þær grillur aS þeir mundu vcrða tepptir á NorSur- landi vegna þess að allar bílferSir mundu stöðvast. Þetta mun hafa orðið til þess að draga mjög úr þingsókn. Þó voru það 65 sem lögðu af stað frá Reykjavík, á vegum Stórstúk- unnar liinn 20. júní að morgni. Var farið meS Laxfoss tit Akraness, þaSan á bílum til Haganesvíkur, en þangað var komið vélskip, sem siglfirskir Templarar sendu til að sækja liópinn. Og tii SiglufjarSar var komið kl. 2 um nóttina. Mjög voru rójnaðar viðtökur Sigl- firðinga og allur undirbúningur þingsins þar af hátfu St. Framsókn. Á bryggju var fjötdi fólks tii aS taka á móti hópnum og hafði hverj- um manni verið ákveðinr) gististaður Mátti svo kalla að hvert hús í Siglu- firði stæði gestunum opið, bæði hjá Templurum og öSrum. Fannst það á Ntórstiikiiþiiigið 194? Heimsókn sænsku íþróUamannanna Eins og menn muna, minntist íþróttafélag Reykjavíkur 40 ára af- mælis síns fyrir skemmstu. Nú hef- ir félagið efnt til afmætismóts í frjálsum íþróttum og l)oðið til |)ess 5 sænskum iþróttamönnum. Þeir eru Anton Bolinder, frá Östersund. Hann varð Evrópumeistari í há- stökki á E. M. í fyrra. Stökk hann 1,99 m. Bpíinder er 82 ára gamall og hefir tekið ])átt i keppnum í 16 ár. Curt Lundqnist, frá Stokk- hólmi. Hann er 22 ára að aldri og þykir efnitegur litaupari, einkum í 400 metrum. Lennart Atlerwall, frá Málmey. Hann er 36 ára gamall og mjög kunnur iþróttamaður. Ilann er nú Evrópumeistari í spjótkasti, og Svíþjóðármeistari tiefir hann orðið 7 sinnum í þeirri grein. Tvis- var hefir hann orðiS sænskur meist- ari i fimmtarþraut. Boland Nilsson, 22 ára gamalt, frá Nyköbing. Hann er mjög góður kúluvarpari og sænskur meistari í ])eirri grein. Á Evrópumeistaramótinu í fyrra varð hann nr. 4, en hefir kastað jafn- tangt og Gunnar Huseby, eða 15,69 metra. Henn er talinn tíklegur til aS setja nýtt sænskt met á þessu ári. Roland Sudin, 24 ára, frá Örebro'. Hann er einkar liðlegur hlaup- ari á millivegalengdum, og í sum- ar liefir hann hlaupið 1500 og 3000 metra á tíma, sem cr þriðji besti árangur i heimi. Fararstjóri sænsku íþróttamannanna er Sverker Benson, ritstjóri við IþróttablaSiS sænska. Hann var einnig fararstjóri sænsku íþróttamannanna, sem hing- að komu í fyrra. Hefir Bcnson reynst íslenskum íþróttamönnum mjög vel, og hann á miklar þakkir skildar fyrir að koma á nánari tengslum milli íslenskra og sænskra iþróttamanna. Afmælismótið stendur yfir tvo daga. Þegar þetta er ritað, er keppni fyrri dagsins lokið. Hófst hún kl. 4 e. h. sunnudaginn 29 mai. í 200 metra hlaupi runnu þcir Hauk- ur Clausen og Finnbjörn Þorvalds- son skeiðið á 22,8 sek., Lundquist á 23,1 og Örn Clausen á 23,2. Kcpp- endur i hlaupinu voru 10. — Kulu- varpið vann Roland Nilsson og varp- aði liann kútunni 15,50 metra, sem er besti árangur lians í ár. Voru köst lians mjög örugg, og þess mun vafalaust skammt að bíða, að sænska metið (15,84 metrar) „fjúki“ Huse- by kastaði 15,44 m., svo að keppniu var hörð. Ekki mun gott að spá i’ir- slitum í keppni þeirra seinni dag- inn. — Hástökkið vann Skúti Guð- mundsson. Stökk hann 1,90 m. sem má tetjast prýðilegur árangur í ekki betra veðri en var. Bolinder stökk 1,85 m., en augsætt var, að hann er slyngur hástökkvari og mun liann vafalaust ná meiri liæð síðari keppn- isdaginn. - 1000 metra hlaupið vann Roland Sundin. Iltjóp lianu mjög léttilcga og tími tians var rúmlega 2 mín. 32 sek. - Kringlu- kastið vann Huseby. Ivastaði liann 44 metra, sem má teljast ágætt i þeim mótvind, sem var. - Torfi Bryngeirsson bar sigur úr býlun: Sundin kemnr a(i marki. og setti nýtt íslenskt met. Stökk hann 3,70 metra. Fyrra metið átli Guð- jón Magnússon úr Vestmannaeyjum, 3,67 metra. Bjarni Linnet slókk 3,60 m. og Kolbeinn Kristinssc.! 3,55 m. Spjótkastskeppnin bíður scinni dags, og mun marga fýsa aS sjá Attervvall kasta spjótinu. Sænska metið, sem hann á, er 74.77 metrar, eða um 16 mctrum lengra en það íslenska. Roland Nilsson varpar kiihmni.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.