Fálkinn


Fálkinn - 04.07.1947, Blaðsíða 8

Fálkinn - 04.07.1947, Blaðsíða 8
8 F Á L K I N N Guy de Maupassant: Flugnahöfðinginn Bóndinn stóð hjá lækninum við rúm dauðvona konunnar. Ganila konan iá þarna rólcg og hæg og nieð fullri rænu. Hún liorfði á mennina og hustaði eftir livað ]>eir segðu. Hún átti að deyja. Og hún gerði engan iiávaða útaf því, stund henn- ar var komin, liún var orðin níutiu ára. Júnísólin skei'n inn um gluggann og opnar dyrnar og varpaði heit- um geislunum á moldargólfið, sem var öldótt og harptroðið eftir tré- skó fjögurra kynslóða. Ilmur úr moldu barst líka inn með hlýrri golunni, ilmur af grasi og blöðum, sem skrælnuðu í miðdegissólinni. Engispretturnar sungu af kappi og fylltu allt umhverfið kliðnum í sér. Læknirinn ræskti sig og sagði: — Honoré, ])ér megið ekki láta móður yðar liggja eina, eins og hún er á sig komin. Hún getur dáið hve- nær sem vera skal. En bóndinn maldaði í móinn upp aftur og aftur: -— Eg má til að koma korninu mínu undir þak; það hefir legið lengtum of lcngi úti, og nú er veðrið svo gott til hirðingar. Hvkð segir þú um það, mamma? Gamla, deyjandi konan var enn jafn ágjörn og fyrrum, þó aum væri, og kinkaði kolli, — sonurinn yrði að koma korninu inn og láta hana sálast eina. En nú varð la'kn- irinn reiður og stappaði í gólfið: — Þér eruð ekki skárri en skepn- urnar, heyrið þér það, og ég leyfi ekki að þér liagið yður svona. Og ef yður er iífsnauðsyii að hirða heyið í dag, þá verðið þér að sækja liana Rapet gömhi og láta liana Hernaðartækjum eytt. — Bandaríkjamenn hafa unnið að því undir hernámi Japans, að eyðileggja öll liertæki þar í landi og gera Japönum ókleift að hefja framleiðslu þeirra á ný. Hér sést hvar verið er að sökkva hluta úr tæki, sem notað er til að framleiða atomsprengju. lijúkra móður yðar. Skiljið þér; ég líð yðtir ekki þetta. Og ef þér gerið ekki eins og ég segi, þá læt ég yður deyja djöfli yðar þegar þar að kem- ur. Skiljið þér það? Bóndinn, sem var langur og renglulegur og einstaklega silalegur í hreyfingum, stóð þarna kvalinn af úrræðaleysi, ótta við lækninn og á- girndina. Hann hugsaði sig um, reiknaði saman og stamaði loksins: — Hvað setur liún eiginlega upp, hún Rapet gamla? — Á ég að vita það? öskraði iæknirinn. Ætli það komi ekki und- ir því hvað þér þurfið lengi á henni að halda. Þér verðið að eiga það við hana sjálfa. En ég heimta að liún verði komin hingað innan klukkutíma, skiljið þér það? Loks gat bóndinn ráðið þetta við sig. — Nú fer ég, nú fer ég. Þér meg- ið ekki vera reiður, herra læknir. — Gætið þér nú vel að, þvi að ég er ekkert lamb að leika sér við þegar svo stendur á, sagði læknir- inn og fór. Bóndinn var ekki fyrr orðinn einn með sjúklingnum en hann sneri sér að móður sinni og sagði vcsældarlega: — Nú fer ég og sæki Rapet gömlu, úr þvi að hann vill endilega hafa ])að svo. Þú mátt elcki slokkna út af fyrr en ég kem aftur. Og svo fór hann. Rapct var gömul þvottakona, scm vakti yfir dauðum og deyjandi i sveitinni. Ekki hafði hún fyrr lokið við að sauma ])ú dauðu innan í lakið, sem þeir átlu aldrei að taka lliH °9 þetta Á svörtum markaði. — 1 Berlin er silt af liverju sell á svörtum markaði. Þessi rugguhestur var seldur á 1500 mörk. af sér aftur, en liún var komin aft- ur að strokjárninu sínu og farin að strjúka fatnað handa þeim sem lifðu. Hún var hrukkótt eins og skrælnað epli, geðvond, öfundsjúk og hræði- lega ágjörn, og svo bogin að mað- ur gat freistast til að halda að þessi eilífa hreyfing liennar fram og aft- ur meðfram strokbrettinu hefði sett hana úr báðum augriaköllunum. Hún Iiafði einskonar blygðunarlaust og viðbjóðslegt dálæti á dauðanum, og talaði aldrei nema um fólk, sem hún hafði séð deyja og um alla dánarbeðina, sem hún hafði verið yfir. Og hún gat sagt frá þessu itar- leg'a, alveg eins og þegar veiði- maður er að segja frá veiðiferð. Þegar Honoré de Bontemps kom inn til hennar, var liún að hræra sterkju á kraga kvennanna í svcit- inni. — Gott kvöld, hvernig líður þér, frú Rapet? Hún gaut augunum til hans. — Jæja, ekki sem bölvaðast. Og þér? — Mér líður nú vel, en ]iað er eitthvað að Iienni móður minni. — Henni ípóður þinni? — Já. — Og hvað gengur að henni? — Hún er að sálast. Gamla korian tók hendurnar upp úr vatninu,» bláir, gagnsæir drop- arnir seitluðu al' fingrunum ofan í balann. — Er hún svona tæp, garmurinn, sagði hún með uppgerðar samúð. — Já, læknirinn segir að hún muni ekki tóra til morguns. — Nú, ])á er hún tæp. Honoré stóð og hugsaði sig um. Jeppi á lofti. Nú er farið að framleiða nýja tegund af héjjkopter-flugvélum vestra. Gcta þær náð sér á lofl beint upp með yfir eins tonns farm. Hér sést ein slík flugvél ltefja sig á loft með 1 tonns jeppa neðan í. Eiginlega hefði hann átt að hafa einskonar formála að tilboðinu, sem liann ætlaði að gera henni, en gat ekki fundið nein hæfileg orð og hvarf því beint að efninu: — Hvað tekurðu fyrir að lijúkra Iienni þangað til lnin skilur við? Þú veist að efnaliagurinn er ekki g'óður hjá okkur, ég hefi ekki einu sinni tök á að halda vinnukonu. Og ]iað er einmitt þetta, sem liefir rið- ið henni móður minni að fullu, of mikið strit og erfiði. Hún vinnur fyrir tíu, þó að lnin liafi niutíu og tvö ár að baki. Svoleiðis fólk fæð- 1 ist ekki nú á dögum. — Það er tvennskonar taxti, sagði Rapet hátíðlega. 40 sous á dag og þrír frankar yfir nóttina hjá riku fólki, og 20 sous á dag og tveir frankar fyrir nóttina hjá öðrum. Þú getur borgað það síðara. En bóndinn hugsaði sig um. Hann þelckti móðúr sína svo vel, að liánn vissi að hún var seig. Hún gat hjar- að heila viku, livað svo sem lækn- irinn sagði. Nei, sagði hann ákveðinn. Eg vil heldur að þú takir þetta í akk- orð, — ákveðið verð fyrir allan tim- ann, hvort hann verður langur eða skammur. Þá cigum við bæði jafn- mikið á hættu. Læknirinn segir að hún sé komin fram í dauðann. Fari það svo þá tapa ég en þú græðir. En ef hún tórir þangað til á morg- un eða lengur, þá græði ég á því. Þvottakonan góndi á liann. Hún hafði aldrei gert svona samning. Hún liugsaði sig um, þetla var freistandi. En svo fór hana að g'runa að liún gæti liaft af sér með þessu. — Eg' get ekkert sagt um þetta fyrr en ég sé hana, sagði hún. — Þú getur komið með mér lieim. Hún Jnirrkaði sér um hcndurnar og fór strax með honum. Þau töluðu elcki orð saman á leið- inni. Hún trítlaði en hann skáhn- aði, eins og hann væri að stíga yfir sorprennu í hverju spori. Þegar þau komu heim undir hús- ið tautaði Honoré Bontemps: — Hugsum okkur ef hún .væri nú dauð! Og ómeðvituð óskin um að svo væri skein greinilega úr hreimnum í röddinni. En gamla konan var alls ekki dauð. Hún lá á bakið í rúminu sínu, með hendurnar á fjólubláu sæng- urverinu, hendur sem voru skelf- ing magrar og krepptar, svo að þær voru likastar einhverri undraskepnu — krabba eða einhverju svoleiðis; þær voru allar undnar af gigtinni, stritinu og nærri því liundrað ára ævistarfi. Rapet gekk að rúminu og horfði með spekingssvip á líkið tilvonandi. Ilún tók á slagæðinni, pikkaði í brjóstið á henni, lilustaði eftir and- ardrættinum, og þegar húii liafði

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.