Fálkinn


Fálkinn - 25.07.1947, Page 7

Fálkinn - 25.07.1947, Page 7
F Á L K I N N 7 Falleg þrenning. mmmmMm Ölík eru vandamál liinna ýmsu þjóða i heiminum. Meðan Brctar verða að greiða 11 milljón sterlingspund úr ríkissjóði lil að halda niðri kartöfluverðinu, eyðileggja Bandaríkjamenn 2 mill- jónir tonna af kartöflum til þess að halda verðinu uppi. — Hér sésl hluti nægta Bandaríkjam. Á vegum franska flotamálaráðu- neytisins var nýlega sýndur nýr köfunarbiiningur. Tækin sjálf em aðeins 5 kg. að þyngd, en samt liægt áð kafa niður á mik- ið dýpi með þeim. Enn ep liungurvofan mesti ó- vinur mannkynsins. Bluebird II á ferð. — Ilraðbátur sir Maleolm Campbells sést bér í reynsluferð á Conislon vatni. Hraðinn er 90 - 100 mílur, þegar myndin er tekin, en báturinn mun geta farið hraðar. Mel Campells frá 1939 er 141,7 ínilur á klukkustund. Franska járnbrautarverkfallið hafði á sinum tímá mjög trufl- andi áhrif á atvinnulíf landsins. Mynd, þessi er lekin á Gare de l’Est og sýnir hermenn í orlofi liíða við stöðvarhliðin í von um að lest fari heim til þeirra. Kardináli í knattspyrnu. í Mitcham í Englandi léku tvö rsk lið „geliska" knattspyrnu 'yrir skömmu. Griffin kardináli, jiskup rómversk-kaþólsku kirkj- annar gaf boltann upp. í ,geliskri“ knattspyrnu má nota Forsætisráðherra Japana, Tctsu Katayama, sem nýsestur er að völdum, sésl hér i garði sinum með sóp í liendi. henduriiar eins og í „rugbv1 „tacklingar" eru bannaðar.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.