Fálkinn - 25.07.1947, Side 8
8
F Á L KI N N
HERMANN HESSE!
GRÐUG LEIÐ
Höfundur sögu þessar-
ar fékk bókmennta-
verðlaun Nobels á síð-
asta ári. Hann er lítt
kunnur hér á landi og
yfirleitt á Norðurlönd-
um. — En þessi saga
lýsir mjög vel stíl hans.
Þegar ég stóð uppi á í'jalls-
brúninni og átti að fara að
hverfa inn í djúpa gjá, leil ég
við og renndi augunum yfir
dalinn. Sólin skcin í grænu ver-
öldinni þarna fyrir neðan mig og
yfir ökrunum lá brúngult gras-
klæði. Langt þarna niðurfrá var
einskonar liimnaríki, það lagði
yl þaðan á móti manni, og unaðs-
kennd. Sálin söng svo innilega
ánægjulegt lag, og flugurnar
suðuðu ánægðar þegar þær
fundu krydduðu lyktina af blóm-
unum.
Og allt þetta ltafði ég yfir-
gefið til þess að klifra fjöll.
Fylgdarmaðurinn snerti við
handleggnum á mér. Eg varð að
einbeita mér til þess að slíta aug-
un af þessu unaðslega landslagi.
Eg sá gljúfrið þarna rétt hjá,
dimmt og ömurlegt. Þangað
konist ekki einn einasti sólar-
geisli. Lítill uppþornaður lækur
var þar í skoru. Föll gras óx
háðum megin við lækinn. Það
var í smáhnöppum. Steinar, sem
liöfðu skolast með lækuum, lágu
i botninum og virtust eins og
lifandi, hvítir hnútar.
— Nú hvíluni við okkur dá-
litið, sagði ég við fylgdarmann-
inn.
Hann liló vorkunnsamlega, en
við fleygðum okkur. Það var
andkalt. Myrkrið kom sígandi
ofan af fjallinu. Eg fór að hugsa
um hve mér fannst leiðin ljót
sem við fórum, Iive þétta berg-
hlið á gjánni kvaldi mig, og live
hræðilegt það var að ganga yfir
þessa köldu, frosnu læki, og
svo þessi þrönga gjá, sem við
áttum að fara í myrkrinu.
— Þessi leið litur hræðilega
út, sagði ég til að reyna fyrir
mér. Eg fékk ofurlítinn vonar-
ueista. Hann flögraði fram og
til baka eins og ljós, 'sém er
að slokkna. Kannske gætum við
snúið við, kannske væri tiægt að
telja fylgdarmanninum hughvarf
ef tit vill gátum við hlíft okluir
við niiklu ef við snerum við?
.Iá, hversvegna skyldum við
eiginlega ekki snúa við. Var
ekki þúsund sinnum fallegra á
staðnum, sem við komum frá?
Var ekki lífið ríkara þar.........
og heitara, og áslúðlegra, og
var ég nokkuð nema mannvera,
þegar öllu var á botninn Iivolft,
lífið er svo stutt, eigum við ekki
í-étt til hamingju, eigum við
ekki rétt lil þess að fá bros frá
sólinni, eigum við ekki rétt ti 1
að lofa augunum að spegla sig
í blóma himinsins og hversvegna
skyldum við ekki gleðjast yfir
hlómunum. . . .
Jú, ég vildi snúa við. Mig
langaði eklcert til að leilca hetju
eða píslarvott, það sem ég þráði
var að vera ánægður alla ævi
mína. Bara að ég gæti verið í
dalnum. Þar var sól.
Það var kominn hrollur í mig,
við gátum ekki setið þarna leng-
ur.
— Þér er kalt, sagði fylgdar-
maðurinn minn. Það er best að
við förum. Hann stóð upp og
teygði úr sér, en horfði á mig
um leið, liorfði á mig og brosti.
Það var hvorki spott né meðlíð-
an í brosinu, livorki hlífð né
liarka. Það var ekkert í þvi
nema skilningur og. viska. Með
brosinu sagði hann eitthvað á
]iessa leið: — Eg þekki þig, ég
þekki hræðsluna i þér, og ég liefi
alls ekki gleymt hvernig þú
gortaðir hérna um daginn. Hvert
ldiðarhopp sem sálin í þér tek-
ur er ekki annað en ragmennska.
Eg sé tilbeiðsluna í augum þin-
um þegar þú lítur á sólina, já,
trúðu mér til, ég skil þetta allt.
Það var með þessu brosi liins
fulla skilnings, sem hann horfði
á mig, og svo tók hann f.yr'sta
skrcfið, sem átti að skila okkur
inn i dimmu gjána. Eg hataði
hann en dáðist að honum um
leið, alveg eins og böðullinn hat-
ar öxina, sem hann verður að
reiða lil liöggs. Mest af öllu
fyrirleit ég þó visku hans og
forustugáfu, að ég minnist ekki
á kuldann, sem kringum hann
var, og svo þetta, að hann Vant-
aði alveg alla viðkvæmni. Já,
ég hataði allt lijá sjálfum mér,
sem viðurkenndi það rétt sem
honum fannst rétt.
Ilann var nú kominn langt
frá mér. Hann var kominn yfir
stórgrýtið i svarta lækrium, og
var rétt að fara í livarf fvrir
fyrstu nybbuna.
— Þii verður að bíða, hrópaði
ég kvíðinn. Já, svo kvíðinn að
mér datt í lmg um leið: Ef þetta
væri draumur þá mundi hann
lcoma og hjálpa mér undir eins,
og þá mundi ég vakna. — Bíddu!
hrópaði ég, ég get það ekki, ég
er ekki tilbúinn. Fylgdarmaður-
inn stóð kyrr og horfði i áttina
til mín, ásakanalaust, en með
þessum hræðilega skilriingi sín-
um, með þessum óþolandi hygg-
iridum sínum.
—r Kannske við ættum lieldnr
að snúa yið? spurði hann, en
áður en liann hafði sagt síðasta
orðið, vissi eg að ég ldaut að
svara nei, þó að allt innan i
mér, allar mínar venjur og kær-
leikur hvislaði huggandi: Segðu
já. Mér fannst að allur heimur-
inn og lieimilið mitt hengi eins
og þungir hlekkir um fæturna
á mér. 'Mig hefði langað til að
hrópa já, þó að ég vissi að svar-
ið ldyti að verða nei.
Ilann rétti út höndina og
þenti niður i dalinn, sem við
koiuuni úr, og enn einu sinni
leit ég við lil að horfa á hjart-
fólgið heimilið mitt, en hvílík
sýn var það sem ég sá? Sólin
skein mjólkurhvit og máttlaus,
og aíít þarna niðri i dalnum var
svo lífvana, litirnir hlönduðust
falskt saman, skuggarnir svart-
ir af sóti og gersneyddir öllum
lireinleika, og líkt og hjartað
væri skorið úr öllu. Kryddaður
hlómailmurinn var horf-inn. —
Hversu vel þekkti ég ekki, og
liataði og hræddist hvernig að-
ferð liann hafði til að svifta mig
allri gleði. Ilversu vel þekkti ég
ekki aðferðina hans til að ræna
mig önd og lífsþreki.
Hann gat falsað myrkrið og
hann gat látið mig gleyma lil-
unum. Eg þekkti þetta allt, og
gamallt máltæki segir: Það sem
var vín í gær er edik i dag, og
aldrei getur edik orðið að vini.
Nei, aldrei.
Eg sagði ckkert en liélt dapur
í humátt eftir fylgdarmanninum
mínum. Hann hafði víst rétt
fyrir sér, nú eins og endranær.
Ef liann væri sjáanlegur að
staðaldri, já, það hafði oft kom-
ið fyrir að hann hvarf mér
alveg og lét mig ganga einan
aleinan með þessa ókunnu, skelf-
andi rödd, sem söng í hrjóstinu
á mér.
Eg þagði ennþá en hjartað
í mér lirópaði hrennandi:
— Hverfðu mér ekki. Hverfðu
ekki. Eg er að koma.
Steiriarnir í læknum vöru hál-
ir og slýjaðir. Það var þreytandi
og afar erfitt að ganga svona.
Skref fyrir skref á smáum hálum
steiuum, sem hruklcu undan il-
inni. En nú fór lækjarfarvegur-
inn að liækka og dimmir berg-
veggir færðust nær livor öðrum,
þeir þöndu sig út urrandi, og
hver nybba sýndi sig frá sinni
ónotalegustu Iilið. Já, það var
líkast og fjallið hefði hugsað
sér að klemma okkur þarna
inni, afmá okkur fyrir fullt og
allt, yfir hnútóttu yfirborðinu
á berginu rann gul slæða af
vatni. Við sáum nú engan him-
inn lengur, engar öldur, það
var enginn bjarmi.
Eg gekk og gekk á eftir fylgd-
armanninum. IJvað eftir annað
selti að mér óskiljanlega hræðslu
og þá lolcaði ég augunum. Við
leiðina sem við fórum var svart
blóm. Flauelssvart var það, og
svo raunalegt á svipinn. Þetta
var fallegt blóm, og það var
cins og það langaði til að trúa
mér fyrir einhverju, en fylgd-
armaðurinn var svo langt á
undan mér, að mér fannst ein-
hvernveginn að ef ég staðnæmd-
ist þarna sem snöggvast og
liorfði á svarta flauelsblómið,
þá mundi vonleysið og þunglynd-
ið hera mig ofurliði og ráðast
á mig þannig að ég mundi aldr-
ei geta orðið hamingjusamur
framar, heldur bannfærður um
alla eilífð.
Eg rakti mig áfram, votur
og skítugur. Rakir bergveggirn-
ir yoru alltaf að færast nær livor
öðrum, þeir þrýstu sér saman
yfir okkur.
Fylgdarmaðurinn fór nú að
syngja göngulag. Hann söng við
Iivert skref sem hann tók og
röddin var hjört og ungleg. —
Eg vil, ég vil, ég vil. Eg vissi