Fálkinn


Fálkinn - 12.03.1948, Page 8

Fálkinn - 12.03.1948, Page 8
8 FÁLKINN -----------Ben Horne:----- Sam Ling í hættu L — -------------------—>- —— AÐ SKEÐUR TALSVERT margt skrítið í Ameríku, þessu mikla og margháttaða landi. Og bíöðin endurspegla margt af því, segja frá rauna- sögum einstaklinga, atvinnu- deilum og bófauppvöðslum, og litlar brærandi sögur úr dag- lega líí'inu, um dæmalausa brottamennsku, ákafa lífsbar- áttu og ískalda samkeppni á öllum sviðum — en líka frá göfugum verknaði og hetju- dáðum. Blöðin gerðu sér mikinn mat úr máli Sam Lings, ekki síst Hearst-blöðin, en ég liefði nú samt ekki lesið þær greinar, með svona miklum ábuga ef ég liefði ekki þekkt Sam Ling og liinn liarðsoðna afreksblaða- mann Bill Prior persónulega. Bill var mikið gefinn fyrir brennivín og kvenfólk, var kjaftfor svo af bar en afar réttlátur. Eg minnist ekki neins i sam- bandi við nafnið Sam Ling þeg- ar í stað. Kínverjar gera tals- vert að því að „ameríkanísera“ nafnið sitt á þann liátt að nota Sam sem fornafn. Satt að segja liafði ég ekki sett svo mjög á mig, hvað gamli Kínverjinn hét, sem þvoði fyrir mig. En nokkr- um dögum eftir að ég bafði les- ið greinina i blaðinu leit ég inn í þvottaliúsið með þvott og þá var aðeins drengurinn við. Ilann brosti og tók við þvottinum, eins og ekkert væri. Þetta var einstaklega geðslegur drengur, um fjórtán ára, og ég hitti bann næi'ri því alltaf í mjóa lierberg- inu með langa borðinu, þar sem bann stóð og strauaði skyrt ur og nærfatnað með föður sín- um. Eg spurði eftir föður hans. Drengurinn brosti og kinkaði kolli og sagði á sinni kynlegu ensku eitthvað á þessa leið: „Burt, hann farinn, Lögreglan kom og sótti.“ Svo brosti bann aftur. Nei, Kínverjinn æðrasl ekki. En þá sá ég að það var faðir lians, sem bafði verið hnepptur i varðhald út af þessu ógeðslega máli. Eg þóttist viss um að það væru misgrip. Hins- vegar .... ég hafði ekki hug- mynd um skapferli eða siðferð- isbugmyndir Kínverja. Þarna stóð t. d. sonur bans og brosti eins og ekkert væri. En samt .... þessi gamli, góði Sam .... nei, ég trúði því ekki! Eg liafði meira að segja fengið tuttugu dollara lánaða bjá honum þeg- ar mér lá á. Svona treysti hann mér, bráðókunnugum og lítt skiljanlegum manninum. Hann spurði mig meira að segja livort ég þyrfti ekki meira. Bill bafi ég liitt bjá kunn- ingja mínum, Norðmanni, sem bafði gengið á liáskóla .og var skólabróðir Bills. Bill var þá einskonar, auglýsingastjóri fyrir Paramount Film, síðar fékk liann stöðu við Daily News, sem máske er harðvítugasta blaðið í New York og gaf mér oft bendingar, ef eittlivað var á döfinni, sem bugsast gat að litla norska blaðið, sem ég vann við, befði gagn af. Alltaf bauð bann upp á glas og oftast voru ein stúlka eða tvær viðstaddar, þegar ég kom heim til bans í búðina í' Borougb Hall. Eg íékk þá hugmynd að hann drylcki eins og svampur, en það virtist ekki gera honum svo mikið til. Hann var alltaf vakandi, spennt ur og lifandi og var undraverð- ur vinnuþjarkur. Hann bafði það til að hverfa alveg upp úr þurru inn í næsta herbergi og fara að glamra í ritvélinni, en láta mig silja eftir yfir glösun- um bjá kvenfólkinu kannske beilan ldukkutíma í einu. Svo kom bann aftur og var þá brók- ur alls fagnaðar um stund. Eg minntist á Sam Ling-mál- ið við bann einn daginn. Þeg- ar ég bugsa um það á eftir þá er ég viss um að það kom glampi í augun á honum. Að- eins eitt augnablik, en svo varð bann eins og bann átti að sér. En bann borfði dauðum augum á mig þegar ég sagðist þekkja Sam Ling, og það lilyti að vera eittlivað bogið við þetta. En samt .... tvær sextán ára stúlkur gátu þó elcki spunnið þetta upp og haldið fast við nauðgunarsöguna, ef ekki væri einhver fótur fyrir því. Ilöfðu þær farið manni villt, var þetla annar Kínverji? Nei, bann vissi það ekki, og eyddi málinu. Svo var ekki meira talað um það. En tveim dögum síðar liringdi liann lil mín og bað mig um bjálp. Hann bafði leht i því að bjóða tveimur stúlkum beim um kvöldið. Eg bafði eiginlega ált að vera á stóru fimleikamóti þetta kvöld, en nú bafði ég verið á sifelldum samkomum á bverju kvöldi í heila viku og var orðinn bund- leiður á því. Eg fékk annan til að fara á íþróttamótið og fór sjálfur til Bill. Það var danstónlist í útvarn- inu. Bill var að brista kokkteil, önnur stúlkan sat í stól og reykti vindling, bin rjátlaði um, raulandi og dansandi þegar ég kom. Eg bafði verið í Ameríku í nokkur ár, en gat aldrei van- ist þessum ævintýralegu amer- ísku stúlkum, málfari þeirra og ótrúlegri sjálfsvissu. Þessar stúlkur voru kornungar, í nær- skornum laglegum kjólum, svo að vaxtarlagið naut sin til fulls. Þær voru eins og svo margar aðrar, vissu að þær voru lag- legar, vissu að þær böfðu ábrif á karlmenn —- og nutu þess. Þær voru unglegar, nærri því eins og börn, i fyrstu. En það var eittlivað glitrandi, eiltbvað bart við þær samt, og eftir lífs- reynslu þeirra að dæma gálu þær verið þrítugar. Jæja, það færðist brátt fjör í samkvæmið, mörg glös drukkin, dans, bjal og hlátur. Og það var ólrúlegt bvað stúlkurnar gátu sullað i sig af áfengi. Samtalið varð mjög óþvingað, svo að vægt sé talað, og margt var eflaust sagt í þeim tilgangi að egna okkur upp, þó sakleysislegt væri á yfirborðinu. Þær töluðu mikið um sjálfar sig, kroppinn á sér, fötin sín og „saklausa“ sam- veru með öðrum piltum, og hvernig þær befðu æst þá þang- að ti.l þeir réðu ekki við sig og urðu svo óðir, að þeir reyndu að kyssa þær. Og þegar þær dönsuðu við okkur þrýstu þær sér fast að okkur,, en horfðu saklausum barnsaugum á okk- ur um leið. Og ef maður svar- aði þessu nokkurnveginn eðli- lega þá settu þær upp skelfing- arsvip og ýttu manni frá sér. Eg kannaðist svo vel við þetta frá fyrri tíð og var orðinn bálf- leiður á því. En það var ómögu- legt að fá frið fyrir þeim, nú voru þær ekki móðgaðar leng- ur, en settust i fangið á manni og kvsstu mann á kinnana. Eg ætlaði bvað eftir annað að fara, en það var eitthvað við Bill sem liélt í mig. Undir eins og ég sá að þær voru — eða álitu bentugast að látast vera „skírlífar“ á þann frekjubátt, sem er svo algengur í stórborg- um Ameríku, fór ég að gefa mig meira að Bill. Hann var allur með liugann við þær, tal- aði eins og þær vildu beyra og fékk þær til að segja fleira af sér. Og þær létu kaðalinn mylja það. Því að það var bætlulaust. Og það var sannast að segja ótrúlegt livað þessar stelpu- kindur gálu lálið út úr sér. Eg var alveg forviða á þvi. En Bill .... það fór smámsaman að renna upp fvrir mér, að liann ldyti að bafa einhvern tilgang með því að ala svona á þeim. En það varð framorðið, og af því að það kom á daginn að þær áltu báðar heima skammt frá þá ók ég þeim beim. BiJl kom oft til mín næstu daga. Eg hugsaði eklcert út i þetla. Hann lilaut að eiga erindi á þessum slóðum. Og ég komst að því síðar að svo var. Stund- um voru þessar tvær stúlkur í bílnum með bonum, og við fór- um þá eitthvað út á veitinga- stað og átum, eða beim til hans. — En liver er tilgangurinn ? Hann varð alvarlegur sem snöggvast og sagði svo: — Eg get ekki sagt það, en gerðu mér þann greiða að vera með okk- ur og taka vel eftir öllu sem gerist. Eg spurði ekki frelcar en tók eins vel eftir og ég gat. Það var auðséð að þær voru alveg ó- feimnar við Bill, en töldu bann einn úr sínum bóp. Bill bauð líka af sér góðan þokka, hann bafði bifreið og átti peninga og fallega íbúð. Þær vöndust mér líka en töldu mig þunglamaleg- an sila en alveg liæltulausan. Og kannske böfðu þær gaman af að koma mér í bobba. Og þær voru fallegar og eggjandi svo að það var bægur vandi að láta þær balda það sem þær vildu, þó að ég væri alveg ó- snortinn af þeim. Eu það var farið að gera mik- ið úr Sam Ling-málinu. Fólk brópaði á liefnd — eftir hverju var verið að bíða? Gat ekki vitnisburður tveggja saklausra amerískra stúlkna nægt til að dæma þenna gula djöfsa? Am- eríkönsk æska í liættu! Berjið liann niður! Uppþot urðu víða þar sem Kínverjar ráku versl-

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.