Fálkinn - 02.07.1948, Side 12
12
FÁLKINN
SKÁLDSAGA EFTIR DARWIN OG HILDEGARD TEILHET
Tveggja herra þjónn
32
Iiurð var skellt. Og annarri hurð, lengra í
burtu, og svo var lykli snúið í lás. Paul
þurrkaði af fingrunum á sér á vasaklút.
Hann þreif i flibbann sinn til þess að geta
dregið andann. — Yissir þú, Cally xnín,-
að maðurinn þinn hafði slcotvopn? spurði
tiann og gekk til hennar og reyndi að brosa.
Sem bros var það ekki á marga fiska, það
var öllu fremur hi-yllilegt glott á stóra and-
litinu. Og þetta glott hélst þarna þangað
til hún tók skálina með lauksósunni og
piparnum og dengdi henni beint í andlitið
á honum. Svo hljóp hún eins og í æði
kringum borðið og út að frönsku glugg-
unum.
Hún henti stól í rúðuna. Áður en liann
liafði getað þurrkað sterka sósuna franxan
úr sér, var hún komin á hai’ða lilaupum
út á stéttina. Náttmyrkrið valt yfir liana,
öll nóttin, nóttin með þokuna frá ánni, sem
teygði gi-áhvíta fingur eftir henni þar sem
hún hljóp eins og hún ætti lífið að leysa
Hún hljóp meðfram lága múrnum milli
stéttarinnar og hengiflugsins fyrir neðan.
Paid kom þjótandi á eftir henni og ln-ópaði
— Cally, heyrðu mig ■— þú verður að hlusta
á mig, Cally!
Nú var stéttin á enda. Cally var komin
að horninu á lága múrnum á þverhnýpis-
brúninni og lieyrði ána duna niðri í gljúfr-
inu. Hún sá breiðan bolinn á Paul bera við
gluggana. Nú færðist liann Iiægar nær henni.
Hann vai'ð að beygja sig til þess að komast
um svíðandi augun með hægri hendinni.
Hann vax-ð að beygja sig til þess að komast
framhjá kræklóttu og gi’einalágu lauftré.
Hann liélt á einhverju í hægx’i hendi. Þessu
einhverju stakk hann nú í buxnavasann.
Þegar liann var orðinn nokkra metra frá
henni kallaði hann til að telja henni hug-
hvarf: — Cally, ef þú hoppar yfir múrinn
þá ertu dauðans matur. Það er ekki í tísku
lengur, að ungar og fagrar konur hlaupi
yfir múra og niður í liyldýpi, og mölbrjóti
sig enn meira en ást þeirra liefir marist.
Það er gamaldags. Mér óar við að hugsa til
þess að slíkt kæmi fyrir þig, Cally! liróp-
aði lxann aftur og nú var Idýjan í rödd-
inni minni en áður.
Hún nam staðar. Jafnvel þó að hún væri
hagsýn og fjarri þvi að vera ógreind, þá
gat hxin orðið hrædd. En svo hrædd var
hún ekki að hún lilypi i blindni fram af
Iiengiflugi og mölvaði í sér hvert bein í
urðinni fyrir neðan. En hún var vön vatn-
inu. Kæmist hún aðeins niður að ánni þá
taldi hún sig vera örugga. Hún sneri sér að
Paul með hendurnar á bakinu, viðbúin
að vinda sér yfir múrinn og reyna að klifra
niður bjargið — niður að ánni.
— Cally, sagði lxann enn innilegar en
nokkru sinni áðui', og hann fór enn hægara
en fyrr. — Þii verður að lxiusta á mig. Það
lítur ekki vel út að þú sért á harða hlaup-
um undan mér, eins og ég væri einhver
deli eða dóni. Það er þér að kenna að ég
er kominn í þessar ógöngur. Eg hefi meira
að segja fengið liana frænku rnína til að
hætta við að konxa hingað. Eg Iiefi fullviss-
að liana um að þú og John mundu hafa
farið eitthvað annað. Þú mátt vera viss um
það, elsku Cally, að ég liefi búið allt í hag-
inn fyrir okkur. Ef þxi aðeins vilt hlusta á
mig og trúa mér þá lofa ég því að það
ræðst vel fram úr þessu öllu. Röddin var
hás er Iiann liélt áfram: — Cally nú skul-
um við vera skynsöm. Við skulum beita
hugsuninni. Örlögin hafa ekki verið góð
þér eða nxér .... Þú ætlar ekki að segja
að þú hatir mig?
— Hati þig? Nei, ég kenni í hrjósti um
þig, sagði Cally, og hún meinti það.
Paul staðnæmdist, það var auðséð að
þessi athugasenxd hennar liafði lxitt liann.
Húix hafði komið honuxxx til að lita á sjálf-
an sig sömu augunx og hún leit á hann.
Það var biturt og önxurlegt! Allar öruggu
og yfii’boi’ðsfallegu afsakanirixar sexxi liann
hafði borið á horð fyrir hana, fyrst unx
föður simx og svo uni sjálfan sig, voru xxú
oi'ðnar að reyk og ösku.
— Hypjaðu þig hurt, sagði Paul og var
loðmæltur. — Eg kæi’i mig ekkert uxxi með-
aumkvun þíxxa. Eg laug. Það er stígur hérxxa
af stéttinni og niður að ámxi.
Haxxn stakk hendinni í vasann og tók fast
um Luger-skanxndxyssuna, og losaði ör-
yggið nxeð fingrinum. Hann ætlaði að híða
þangað til húxx væi'i konxin niður fyrir nxúr-
inn. Á nxorgun ætlaði hann að gefa þá
skýx-ingu að hann liefði lieyrt einhvei’ix
koma bröltandi upp stiginn neðan frá ánni.
Það hefði verið svo dimmt að liann sá ekki
Ixver það var. Elsku Cally, hugsaði Iiaixn
með sér. Elsku besta Cally .... En lxvers-
vegna fór hún ekki? Grunaði liaxxa eitt-
lxvað? Gat hún sér til um það, sem hann
ætlaði að gera?
— f guðs bænuixi farðu, hrópaði lxann til
hennar. — Eg liata að þurfa að bíða. Þú
veist sjálf að ég þoli aldrei að bíða. Svo
fór hann að fikra skammbyssunni upp úr
vasanuxxx.
Hún beið augnablik og reyndi að greina
nxeira en aðeins skuggann af hoixum upp
við gluggann. Hún var lirædd unx að Paul
hefði liugsast eitthvert nýtt þorparabragð.
Meðan hún stóð þarna og starði var vot-
um höndunx gripið fast unx handleggina á
lienni. Hún æpti þegar liún var dregin nið-
ur í brekkuna.
XI. Vaskleika-kvenmaður.
— Cally, hvíslaði Hoot og tók fast um
mittið á lienni. — Hljóðaðu ekki! Þetta er
bara ég. Eg hefi verið hérna síðustu tíu
nxínúturnai’ og séð hvað franx fór í höllinni.
Cally hætti að berja frá sér og stympast.
IJún fann fótfestu á bröttum stígnum. Þau
voru konxin niður í kjarrið þegar Pául
skaut fyrsta skotinu ofan frá múrnunx.
Skotið fór í stiginn og þeytti upp aurgusu.
Nokkuð af lienni skvettisl á andlitið á
lienni. Hoot þrýsti lienni niður svo að lxún
lá nxarflöt.
Svo skaut Paul aftur út í myrkrið. Þau
lieyrðu hvininn í kúlunni rétt yfir sér.
Hoot var viðbúinn. Hann var að biða þess
að liann sæi Paul bera við birtuna úr glugg-
anum i löngu stofunni. Hoot miðaði vel og
hann hafði finxm ára dýrkeypta æfingu í
að nota skammbyssuna. Svo skaut hann.
Cally fannst lxvellurinn ætla að æra sig og
hún sá Paul riða þarna fyrir ofan, í bjarm-
anunx frá glugganum, og missa máttinn.
Svo lyppaðist hann niður á lága nxúrinn,
steyptist franx yfir sig og valt franx af
þverhnýpí i bjarginu. Fallið endaði þannig
að hann 1 :ékk á nybbu, senx stóð franx úr
berginu langt niðri í gljúfrinu.
Hún fann að Hoot skreið frá lienni. Það
var rétt svo að hún gat stunið upp og kall-
að lil hans: -— Skjóttu liann ekki aflur,
IJoot! Skjóttu ekki!
IJoot svaraði aftur með æstri og hásri
rödd: — Mér þykir það leiðinlegt, en ég
má til að athuga hvernig lionum hefir reitt
af. Eg verð að vera viss um það. Þú verður
að klifra áfranx niður eftir. Okkur liggur á.
Við höfuni ekki langan tínxa upp á að
hlaupa.
Það hrakaði í laufinu þegar Iloot ruddist
gegnum kjarrið. — Það eruð þér, það er
Jolin Houten, er ekki svo? gat Paul stun-
ið upp.
— Jú, sá er maðurinn, svaraði Hool nxeð
rödd sem Cally hafði aldrei heyrt áður.
— Ja, ég er hræddur um að ég liafi
hryggbrotnað -— -----.
Nokkur stund leið án þess að hvorugur
þeirra nxælti orð.
Meðan Cally var að feta sig niður stíginn
heyrði liún að Paul stanxaði: — Viljið þér
ekki gera svo vel að fara. — -— Eg er
viss unx að skelfingin grípur nxig eftir
augnablik------. Og ég fyrirlít að láta nokk-
urn nxann sjá mig þegar ég — -------ég —
— er — — lxræddur. Hann tautaði eitlhvað
meira, en það var ekki liægt að lieyra livað
hann sagði. Eftir stutta stund heyrðist ekki
umla í honunx.
Ifoot koixi á eftir Cally og lijálpaði henni
gegnum hnausþykka þokuna frá ánni. —
Eg var heppinn. Eg fann hát nxeðan þeir
voru að leita að mér í Skessukatlinunx. Þeir
skutu talsvert mikið, en ekki liefi ég hug-
mynd um hvað þeir voru að skjóta á. Þú
hefir kannske heyrt skotin? Það var ágætt
að þeir skyldu skjóta sjálfir, því að þá
taka þeir síður eftir skotununx héðan, eða
nxinnsta kosti ekki fyrst unx sinn.
IJoot tók um mittið á Iienni. Hann lyfti
henni upp á lítinn bryggjustúf úr fúnunx
plönkum. Þokan var svo þétt að það var
líkast og öll ull i lieinxi lægi í bing ofan á
þeim. Áin var straumhörð þarna, vatnið
bullaði á steinunum og Cally fann gusurn-
ar er hún var að feta sig franx plankana.
— Er hann dauður? spurði hún. — Dó
Paul meðan þú stóðst og varst að tala við
liann ?
Hann studdi hana niður í lítinn bát og
ýtti frá. Straumþunginn bar bátinn xit á
miðja ána, og þar var þokan ekki eins
þétt. Cally gat greint Hoot þar senx liann