Fálkinn


Fálkinn - 19.11.1948, Blaðsíða 1

Fálkinn - 19.11.1948, Blaðsíða 1
16 sfOui Reykjavík, föstudaginn 19. nóvember 1948. XXI. Ver6 kr. 1.50 »Skrúður« við Núp í Dýrafirði Núpur í Dýrafirði er landskunnur staður fyrir margra hluta sakir. Þar er héraðsskóli góður, sem lýtur stjórn séra Eiríks J. Eiríkssonar, og margbýli er á staðnum. Þau sæmdarhjónin Sigtryggur Guðlaugsson og Hjaltlína Guðjónsdóttir hafa öðrum fremur gert garðinn frægan, og mikinn sóma hafa þau haft af skrautgarði sínum, sem þau hafa gefið nafnið „Skrúður“. Hann er einn fegursti reiturinn á Vestfjörðum og þótt víðar væri leitað. — Myndin hér að ofan er tekin í þessum yndis- lega garði. Ljósm.: Guðm. Hannesson.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.