Fálkinn


Fálkinn - 19.11.1948, Blaðsíða 8

Fálkinn - 19.11.1948, Blaðsíða 8
8 FÁLKINN Óheppinn staðgengill JÓMFRÚ ÁsJáksen, bústýran hans Símönar Holt, var í útsynningsskapi. Hún var að þvo upp eftir miðdegismatinn og glamrið í bollum og glösum og kötlum var ferlegt — já blátt áfram óguðlegt. þegar á það var litið að liúsbóndinn lá veik- ur. Kaffibolli. og ölglas, sem hún liafði tekið óvarlega á, lá i méli á eldbúsbörðinú, og til þess að svala reiði sinni sparkaði bún öðru iiverju í þrífættan kollu- stól. Þrjátíu ár voru liðin síðan Holt varð eklcill og jómfrú Ás- láksen tók að sér að stjórna búi bjá honum. Hann var barnlaus og átti ekki svo náin skyld*- menni, að þáu gælu gért lcröfu til arfs eftir hann. Einu sinni er liún álti tal við fógetann á Hverfisgötunni. sagði liann lienni, að ef Holt gerði ekki arf- leiðsluskrá þá yrði það rikið sem erfði liann. En oft óg mörg- um sinhum liafði Holt minnst á að lienni yrði ekki gleymt í erfðaskránni, sem hanri ætlaði að gera núna bráðum. Nei, rausnarlega mimist, sagði hann. Þegar liaiin var við það liey- garðsliornið taíaði liann líkast því að ætla mætti að hún ætti að erfa allt saman. En livernig liafði svo þetta farið? Svei hon- um og svei honum aftur! Símoii Holt hafði ekki unnið ærlegt liandarvik síðustu tutt- ugu árin. Þegar faðir lians dó* gamli kaupmaðurinn á Torg- inu, erl'ði Símon nokkur liundr- uð þúsund og svo fékk hann ríflegan skilding fyrir verslun- ina, sem liann seldi innanbúð- armanninum. Ungi Holt — svo, kallaði fólk liaiin enn i dag þótt VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM Ritstjóri: Skúli Skúlason Framkv.stjóri: Svavar Hjaltested Skrifstofa: Bankastr. 3, Reykjavík. Sími 2210 Opin virka daga kl. 10-12 og 1-6 BlaOiÖ kemur út hvern föstudag Allax áskriftir greiGist fyrirfram HERBERTSprent liann væri orðinn 67 ára — átti ekkert í versluninni lengur. En það skipti engu máli, Iiann var nógu ríkur samt. Jæja, liann vildi eiga gott, satt var það. En renturnar einar voru miklu meira en lnúin gat étið. Og Sí- mon Holt var alls ekki laus á krónunum sínum. Jómfrú Ás- láksen liafði byyjað með 50 krónur á niánuði, og' svo smá- bætti liann við þangað lil kaup- ið var komið upp í liundrað. Síðustu viðbótina fékk hún fyr- ir eitlhvað sextán árum, það var á stríðsárunum þegar allt -bækkaði og aldrei liafði hún haft nema eina stúlku til að hjálpa sér, i þessu stóra liúsi. I dag liafði vinnukonuvæflan lagst í mislinga. og þessi sjúk- dómur gat orðið slærnur á full- orðnu fólki, liafði læknirinn sagt. í morgun kom stór bif- reið og sótti liana. Svo að nú stóð jómfrú Ásláksen ein eftir ippi með allt amstrið, og það út af fyrir sig var bölvað. En samt var þetta þó ekki ástæð- an lil þess að hún var í' þess- um tröllaliam. Það var annað verra. Ho.lt liafði orðið veikur er liann fékk sér iniðdegisblund- inn. Pyrst liélt bún að liann íiéfði bárá étið yfir sig, rétt einu sinni, þvi að hann át þessi kynstur þegar bann fékk eitt- bvað sem bonum þótti gott. En þvi var nú ekki til að dreifa í þetta sinn. Hún bafði litið inn til Iians skönimu síðar og sá þá að hann var alveg ósjálf- bjarga, þarna sem bann lá á sófahum. Hægri bandleggurinn v'ar máttlaus og liann gat ekki talað. Og ekki gat liann staðið á fæturna. Staffeld læknir var sóttúr og liann sagði að Holt befði fengið slag. Tveir sterkir karlmenn áttu fullt í fangi með að bera þennan þunga beljaka upþ á loft og inn í svefnher- bergið. Þegar læknirinn fór hvíslaði hann að henni að Holt gséti legið í þessu ástandi vik- um saman eða lengur þangað til liann sálaðist. En líka gæti farið svo að liann lognaðist út af eftir einn eða tvo daga. Einu sinni bafði jómfrú Ás- láksen dreymt um að verða frú á þessu heimili. En Holt liljóp aldrei í gildruna, sem hún setti fýrir hann. Því áfjáðari sem hún varð því þurrari og vara- sámari varð liann. Hann var eins og snígill. sem linipraði sig inn í kuðunginn þegar liiað- ur snertir við bonum. Hún liafði þvi fyrir mörguin áruin misst alla von um að verða frú Holt númer tvö. Svo var það þetta með erfða- skrána. En nú var svo komið að bún gat dregið strik yfir bana líka. Holt bafði jaliian verið svo gerður að það sem liann gat frestað lil morguns datt bdnum ckki í liug að gera í dag. Ilún var sannfærð um að liann iiefði ekki komið því í framkvæmd að gera erfða- skrána. Og nú • - nú var það orðið of seint! Var nokkur furða þó að hún væri reið? AUar gullnar vonir uni' auð og allsnægtir voru brostnar. Hún var blásnauð piparmey —' og það átti bún að Verða til ævi- Ioka. Bráðum sansaðist bún nú samt. í rauninni var það synd og' smán að gera allan þennan skarkala. Því að það síðásla sem læknirinn sagði var að Holt yrði að hafa algera ró, full- komna ró, sagði hann. Læknir- inn bafði gefið honum spraulu og síðan sváf hann eins og steinn. Ilún rétti kollustólinn við og settist. Gaf sér tóin til að liugsa. Var það nú alveg víst að öll sund væri lokuð? Var ekki bugsanlegt að finna einliver ráð? Hún sat lengi og góndi út í bláinn. Allt i einu datt lienni nokkuð i húg og nú komst hún öll á'loft. Hún lædd- isl upp stigann og gægðist inn til Ilólts. Hann svaf eins og steinn, entla bafði • læknirinn sagí áð líklega mundi Iiahn sofa til morguns. Jú, liún ætlaði að hætta á það, — bún mátti til að gera það. Nokkrum minútum síðar liafði hun sett úpp batt og var komin i kápuna. Og nú keifaði hún kvik í spori heim til.bróð- ur síns, fullorðins skraddara, sem bjó upp undir Skólavörðu. Honum þólti talsvert golt í staupinu, þcssum bróður henn- ar, og saumastofan hans var víst ekki á marga fiska. Hann bafði lengi átt örðugt uppdrátt- ar og lifað i vesæld. Og þess- vegna hafði það verið altílt að hann fengi hjá henni fimm krónur, sem hún fékk aldrei aftur. Ónei, hann Kornelíus kunni ekki að skammast sín. Jæja, benni var nú sama um alía þessa fimmkrýninga, bara ef liún gæti gert það, sem hún ætlaði að nota liann til núna. Hún hafði bestu vonir um það, því að hann var ágætur leikari, þessi drykkjurútur. Og svo var hann víðlesinn líka, mátti lieita menntaður maður. Hann var fremstur í flokki þegar þeir sýndu skopleiki í Iðnaðarmanna félaginu, allir voru sammála um það. KORNELÍUS var meira en fús til að gera það, sem Amalía svstir Iians bað hann um. Hann var eins og vax i lúkunum á lienni þegar hún liafði laumað að bonum hundrað krónum, sem bún liafði tekið af mánað- arpeningunum. Til allrar ham- ingju var liann ófullur eins og kriuungi i dag„ Amalía þurfti líka á konunni lians að lialda og sömuleiðis lienni dóttur þeirra. Og þegar þær fengu sin- ar líu krónurnar livor þá urðu þær eins og smér og hunang. Þau fóru undir . eins öll með hénni, er þau höfðu héyrt livað Amalía, klækjatólið hafði í íiyggju. Hún fór með Kornelíus upp í gestaberbergið uppi á lofti og skipaði lionum að liátta og fara í naérfötiii og silkinátttreyjúna áf Hólt, sem hún rétti lionum. Svo átti liann að leggjast fyrir í rúminu og leika sjúklinginn Simon Holt, sem lá í liinum enda hússins og hraut. Kornelí- us álti að vera staðgengill Ilolts og lesa fyrir erfðaskrá, sem gerði Amalíu að einkaerfingja að öllum auðnunl. Kornelíus var alls ekki ósvip- aður Símoni Holt til að sjá, og oft bafði liann skemmt Amalíu með því að herma eftir liús- bónda liennar og ganga eins og bánn. Það vnr eins og bakhlut- inn á Holt vaggaði þegar liann gekk. En samt liafði það nú verið ýmsum vandkvæðum og áliættu bundið að koma liinu lævíslega áformi Amalíu i fram kvæmd, ef ekki liefði viljað svo heppilega til að fyrir nokkr- um dögum hafði framándi málaflutningsmaður af öðru landshorni sesf að í bænum. Hann hét Smith og það var þcssi nýbakaði lögfræðingur, sem Anialia hafði útséð til að skrifa grfðaskrána, sem færði henni öll auðæfin, sem hún ann- ars hefði inisst af. Henni fannst þetla framúrskarandi liyggilega ráðið, og Iiún var sannfærð um að það mundi takast slyðru- laust, Nei, hún þurfti engu að kvíða. Því einhverntíma yfir matnum liafði Holt verið að

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.