Fálkinn


Fálkinn - 19.11.1948, Blaðsíða 15

Fálkinn - 19.11.1948, Blaðsíða 15
FÁLKINN 15 i'elpusaga eftir frú Ragnheiði Jónsdóttur, Hafnarfirði. Skátaför til Alaska, þýdd af Eiríki Sigurðssyni kennara, Akureyri. Bókin er prýdd mörgum fallegum myndum. Sögurnar hans afa, eftir Hannes J. Magnússon, skólastjóra á Akureyri eru bráðum til búnar til afgreiðslu. Adda lærir að synda, sem er framhald af hinum vinsælu Öddubókum kemur bráðum í bókabúðir. Börnin víS k ströndinq; Börnin við ströndina, hrífandi unglingabók. Þýdd af Sigurði Gunnarssyni, skólastjóra á Húsavík. Tveir ungir sjómenn, þýdd af Þóri Friðgeirssyni. Báðar þessar bækur eru skrifaðar aí A. Chr. Westergaard einum mest lesna barnabókahöfundi Dana. Bókabúð Æskunnar Kirkjuhvoli. BERNSKAN, seinna bindið er komið. Þar eru Geislar, þrjú ævintýri, Æskudraumar og Skeljar. En listamennirnir Jóhannes Kjarval, Tryggvi Magnússon, Halldór Pétursson og Eggert Guð- mundsson hafa gert myndir í bókina. DULHEIMARINDLANDS í þýðingu Björgólfs Ólafssonar lækn- is. Biskup Islands skrifar formála fyrir bókinni. Hann segir þar meðal annars: „Bruton fór til Indlands, hann þráði að kynnast þeim dulheimum, sem hann vissi að þar var að finna.“ Bókin er frásögn um það, sem fyrir hann bar, og fræðsla um þann sann- leika, sem hann fann þar. Þetta eru bækur, sem allir bókamenn þurfa að eignast. Bókaverslun Isafoldar Tvær nýjar bækur: Bernshan II og í þýðingu Björgúlfs Ólafssonar, læknis.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.