Fálkinn


Fálkinn - 19.11.1948, Blaðsíða 10

Fálkinn - 19.11.1948, Blaðsíða 10
10 F Á L K I N N Gulrótadrottningin. — „Drottn- inga“-kjörið er alltaf að breið- ast út. í Kaliforníu hefir nu t. d. verið kjörin „grænmetis- drottning", og hefir hún sýnt sig um sinn á grænmetissýningu. Stúlkukindin er i rauninni allt- of sakleysisleg til þess að lenda í svona hégóma. Dýrlingur hjólreiðamanna. — Ujólreiðamenn í Ítalíu hafa gefið Madonna Ghisallo, sem er verndarvættur þeirra, fallegt skrautkcr og eilífðarlampa. Hér sést páfinn kveikja á lamp- anum. Duttlungar náttúrunnar. — Það sem liérna er sýnt er engin kjarnorkusprenging heldur ís- myndun, sem hefir verið Ijós- mynduð fyrir norðan Kanada. Litli bletturinn á myndinni er helikopter-fluga. Glæpamaður yfirbugaður. — 1 Frakklandi hefir verið lialdið , meistaramót" fyrir sporhunda lögreglunnar. Hér sést einn þátt- takandinn vera að handsama „glæpamann“, sem til vonar og vara hefir farið í þykk, vatt- fóðruð föt fyrir tilraunina. Namm-namm. — Litla franska stúlkan á myndinni á fult í fangi með að rogast með þessar tvær risgvöxnu perur, sem fengn vcrðlaun á ávaxtasýningu í París. Fyrir hjúkrunarkonur. — Á hjúkrunargagnasýningu í Lond- Kamrahreinsarar í verkfalli. — on var m. a. þetta litla mótor- Kamrahreinsararnir í Róma- hi.ól, sem ætlað er hjúkrunar- borg gerðu verkfall nýlega, með konum í sveitum. Konan sem þeim árangri að fólk varð sjálft skoðar gripinn er hertogafrúin að hreinsa náðhúsin sín. af Marlborough. Á flugvellinum í Tegel, Berlín, vinna yfir 12.000 menn og kon- ur að stækkun flugbrautanna. llér er kona að mylja grjót úr rústunum í Berlín, sem er not- að í púkk undir brautirnar. „Brosið nú“, sagði Ijósmyndarinn, en það var óþörf fyrirskip- un. Truman forseti, kona hans og dóttir þurftu enga hvatn- ingu til þess að brosa drýgindalega eftir hinn mikla og ó- vænta sigur. Hvítur og svartur kóngur. — Afríkuhöfðingjar, sem tóku þátt samveldisráðstefnunni í London voru í áheyrn hjá Georg Breta- konungi í Buckingham Palace. Hér er Bretakonungur að tala við Nang Sir Taibu Darku, kon- ung á Gullströndinni í Afríku. Móðurumhyggja. — Það hefir fjölgað hjá gíröffunum í Wash- ington. Hér er móðir að snyrta 0 daga gamalt afkvæmi sitt.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.