Fálkinn


Fálkinn - 19.11.1948, Blaðsíða 11

Fálkinn - 19.11.1948, Blaðsíða 11
FÁLKINN 11 Rex Beach: Veiðimaðurinn og hundurinn hans 1 mörg ór liafa dýravinir endur- sagt þessa sögu úr noröurskógun- um i Kanada, og þó aÖ ýnisir stað- liœfi að þeir hafi iesið hana ein- hversstaðar, virðist enginn muna hver hefir skrifað hana, eða hvar hann hefir lesið hana. Kannske manst þú það? — — Pete Dobley var ungur veiðiniaður. Hann liafðist við al- einn iengst úti í óbyggðum og hafði hjá sér stóra sleðahundinn sinn, Prins, sem öllu fremur var úlfur en eskimóahundur. Á hverju hausti kom Pete og hinn grái, loðni föru- nauriur hans til byggða til þess að kaupa sér vetrarforða. Svo hurfu þeir aftur og komu svo á vorin með vetrarafla sinn af skinnavöru. Prins var hinn þögli samverka- maður húsbónda síns og allar þreng- ingar og hættur gengu yfir þá báða. Úlfhundurinn lét sig einu gilda hvort þeir sváfu undir stirndum himni úti á víðavangi eða voru i hlýju i veiði- kofanum, ef aðeins húsbóndinn var viðstaddur; úr rafgulum augum hans skein tryggð og tilbiðjandi augna- ráð, f-riðsamlegt eins og kertaljós á altari. En þegar húsbóndinn var í hæittu staddur kom hið sanna eðli hans í Ijós. Þá fitjaði hann upp á trýnið, lét skína i oddhvassar tenn- urnar og starði fram með blóð- þorsta rándýrsins i augunum. Það eru lil hundar, sem aldrei verða tryggir nema einuin manni, en þegar Pete giftist Margaret átti hundurinn tryggð handa henni líka. Vorið eftir, þegar Pétur litli fædd- ist og þau voru orðin þrjú, sem Prins átti að annast, fór eins, og hundurinn nuut lífsins í endurskini heimilisgæfunnar. Kii hrottalegir guðir eyðimerkur- innar þoldu ekki að liorfa á þessa gæfu, Margaret náði sér ekki aftur, og þegar veturinn lagðist að með fyrsta snjóinn breiddi hann hvíta voð yfir leiði milli irjánna, þar sem maður og stór úlfliundur sátu og treguðu í þögulii örvæntingu. Pete veittist erfitt að fá Prins til að skilja, að nú inætti hann ekki fara út í skóg með sér, þegar hann vitjaði uin snörurnar og dýrabog- ana. Prins varð að vera Jieima og gæta barnsins, meðan hinn stund- aði veiðarnar. Nú stóð Prins við gluggann og elti Juisbóndann með augunum þangað til hann hvarf inn i skóginn; svo andvarpaði hann og iagðist lijá litla Pétri. Þegar barn- ið vaknaði og fór að kjökra var gott að geta falið hendurnar og andlitið i hlýjum loðnum feldinum á liúndinum og finna liuggun hjá liinum trygga vini. Einn daginn er Pete liafði farið langt inn í skóg lenti liann i foráttu byl, svo að slóðina fyllti jafnóðum. Hann sneri lieim á leið, með átta- vitann í liendinni. Ferðin sóttist seint því að ófærðin var mikil, og þegar nóttin kom yfir ótti hann enn aJllangt heim að kofanuin. Hann hafði engar áhyggjur af Pétri litla, því að Prins var lieima, og mundi sjá til að honum yrði ekki kalt. Byinum slotaði í aftureldingu og þegar Pete loks kom riðandi heim á lilaðið biístraði hann á Prins. Við það merki var Prins jafnan vanur að koma geltandi út að glugg- anuni. En í dag sást hvorki né lieyrðist til hundsins. Það fór hrollur um Pete þar sem hann stóð. Hann rak upp hást óp og hljóp að dyrunum, sem voru liálf opnar — það só liann fyrst nú. Vaggan var ióm, en ullarvoðirn- ar rauðar^ al' blóði og á góJfinu voru stórir blóðpollar. Það var Jíkast og Pete væri negldur við gólfið, þarna sem Jiann stóð, þegar Prins kom skriðandi undan rúminu með blóð- ugt trýnið. Hann liorfði ekki á hús- bóndann og reyndi ekki að nálg- ast liann. Hann lá grafkyrr með hausinn milli lappanna. Allt í einu skildi Pete hvað gerst liafði. Sá sem einu sinni var úlfur verður alltaf úlfur. Sulturinn hafði vakið frumstæðasta eðli kvikindis- ins. í æði þreif Pete öxina og klauf hausinn á hundinum. Eftir augnalilik lieyrði liann kjök- ur, sem virtist koma undan rúminu. Hann beygði sig og með skjálfandi liendi dró liann barnið fram. Föt þess voru blóðug, en barnið sjálft óskaddað. Pete vissi ekki sitt rjúk- andi ráð. Nú fyrst varð lionum litið á liræið af skinhoruðum skógarúlfi úti í liorni. Hann var bitinn á liark- ann. Og i kjaftinum á honuin var blóðug flygsa af Prins. GÁLGAFRESTUR. Hæstiréttur Wasliingtonfylkis á i iniklu vafstri út af svertingja einum, Ivake Bird, sem hefir verið dæmdur til dauða. í livert skipti sem farið er af stað með hann í rafmagns- stólinn játar hann á sig nýjan glæp, svo að lögreglan neyðist til að fresta aftökunni meðan verið er að rann- saka nýja málið. Með þessu móti hefir Kake Bird tekist að fá frest tólf sinnum. f hvert skipti reyndist það :-étl, sem svertinginn sagði. Loks þraut þolinmæðin Jijó réttin- um og tilkynnti liann svertingjan- um, að nú þyrfti hann ekki að vænta þess að aftökunni yrði frestað leng- ur. Hljóp jjá geigur í manngarminn og játaði Jiann á sig 18 nýja glæpi og lét þess getið, að liann gæti gefið upplýsingar um 14 glæpamál önn- ur, sem ekki liafði tekist að komast fyrir. Þetta gat rétturinn ekki stað- ist og frestaði þvi enn aftökunni — í þetta sinn um 60 daga. 25 MILLJÓN BIFREIÐAR og bifhjól fóru yfir Golden Gate- brúna, milli Oakland og San Franc- isco órið sem leið, en um þá brú er mest umferð allra brúa i heimi. Næst kemur Delaware River'-búin i Pennsylvaníu með um 18 milljón bifreiðar. Fyrrnefnd brú milli Frisco og Oakland er 13.6 km. og lengst allra brúa sem hafskip geta siglt undir. Hún var fullgerð árið 1937 og kostaði 77 milJjón dollara. UM 200 ÞÝSKIR vísindamenn, sem á striðsárunum unnu að flugvéla- og flugskeytagerð i Þýskalandi starfa nú fyrir fluglier Bandaríkjanna, segir American Magazine. Meðal þeirra er dr. Werner von Braun, sem var einn Jielsti maðurinn sem vann að fram- leiðslu V2-skeytanna. Hátíðabúningur. — Þessi kjóll er úr léttu ullarefni, sem er mjög vel fallið til að sauma úr síðan samkvæmislcjól. Kj.óllinn er með empiresniði með vafinn bol og rgkkingar á öxlum, sem á vinstri öxl enda á felldu skerfi rða slaufu og rósaknippi á barminum. yC'LUI IIHIL/ HI U.U fJC-ðdL lUf lausa dragt er saumuð af góð- um klæðskera. Iiún er úr mjúku svörtu klæði, pilsið er þröngt og jakkinn tvíhnepptur og fylg- ir vel línum líkamans. Jakkinn er bryddaður með silkibindum. Hausttíska. — Haustið er komið og með því hlýir jakkar. París, eða öllu heldur Jaques Fath kemur með þá nýbreytni að hneppa jakkanum að aftan og (áta víddina koma að framan. Jakkinn er snotur og fer vel, með háum rúllukraga en lík- legt er að hann verði leiðigjarn til lengdar. Yndisleg Cape. — Úr breit- schwans eða öðru álíka skinni er þetta mjög falleg ökuþórs- slá. — Ilún fellur alveg við nýju tískuna. Það má nota hana bæði að kvöldinu og einnig á daginn yfir kápu. STÆRSTI FLUGVÖLLUR heimsins, Ildewild, er nú fullgerður og hefir kostað 200 milljón dollara. FRarmálið er 2000 liektarar. Þar eru 7 flugbrautir, 1800—2750 metra langar og er liægt að afgreiða þús- und lendingar á vellinum á dag.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.