Fálkinn


Fálkinn - 21.01.1949, Side 1

Fálkinn - 21.01.1949, Side 1
16 sáOur KERLINGARFJOLL Fyrir forgöngu Ferðafélags lslands hefir vaxandi straumur ferðamanna sótt inn í óhyggðir síðustu árin til þess að líta hina tignarlegu fegurð, sem vefur þær örmum sínum. Og ennþá er þessi hreyfing í örum vexti, og sífellt stækkar sá hópur, sem fýsir öðru fremur að kynnast íslenskum óbyggðum og fjallendi sem best. — Hér sunnanlands hefir síðasta ára- tuginn beinst vaxandi ferðamannastraumur inn á Hveravelli norður á Kili og inn í Kerlingarfjöll, sem er einn hrikalegasti og mesti fjallaklasi sunnan jökla. — Mynd þessi er af Kerlingarfjöllum í vetrarskrúða. Ljósm.: Björn Arnórsson.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.