Fálkinn - 21.01.1949, Blaðsíða 12
12
FÁLKINN
6.
ÚT í OPINN DAUÐANN
jafnvel þó ekki væru hópar af brúnstölck-
um eða svartstökkum fyrir utan dyrnar.
Eftir að hafa sagt að það væri heppi-
legt fyrir hermennina að tíðin skyldi vera
svona góð, saup gamli maðurinn út úr
glasinu, horgaði fyrir sig og fór.
Tveir ungir menn settust þegar við borð-
ið, báðir hermenn — majór og lautinant.
Eftir að þeir höfðu heilsað Gregory með
orðunum: „Leyfið þér, herra hershöfð-
ingi?“ settust þeir og fóru að pískra saman.
Gregory tók upp nýja sígarettu og bað
þá um eld. Lautinantinn spratt þegar upp,
smellti saman hælunum og rétti lionum
eldspýtu. Gregory stóð upp til að taka við
henni, kinkaði kolli og muldraði: von
Lettow. Lautinantinn kenghognaði um
miðjuna eins og liðahrúða og svaraði: —
Kulilemann, yðar þénustureiðubúinn, herra
hershöfðingi! Majórinn spratt líka upp og
hneigði sig djúpt: -— Miiller!
Gregoúy hneigði sig og spurði livort
þeir vildu ekki drekka glas af öli með sér.
Báðir þökkuðu fyrir og nú var beðið um
meira öl. Gregory lióf máls með þvi að
segja, að hann hefði komið frá Hannover
kvöldið áður og að hann ætlaði upp Rín
til Kohlenz.
— Þér eruð heppinn, sagði lautinantinn.
•—• Úr þvi að Kohlenz er aðalbækistöð hers-
ins við Upp-Mosel er ekki vandi að sjá
hvert þér ætlið. Þér fáið að upplifa orrust-
ur meðan við erum bundnir við setuliðs-
störf liér í Köln.
Majórinn lireytti úr sér: — Þér fáið að
berjast meira en þér kærið yður um, áður
en lýkur, Kuhlemann. Þetta verður löng
viðureign, alveg eins og seinast. Eruð þér
ekki á sama máli, herra liershöfðingi?
Gregory brosti. ■— Það er gott að ungir
liðsforingjar séu óþolinmóðir eftir að fá að
þjóna ættjörðinni á vígstöðvunum. En
við hinir eldri, sem höfum séð stríðið verð-
um að hafa okkur afsakaða þótt við séum
ánægðir með að híða þangað til við erum
sendir á vígstöðvarnar. Þetta verður ef-
laust löng viðureign og hörð, en við skul-
um sigra.
— Heil Hiller! lirópaði lautinantinn.
— Iíeil Hitler! endurtóku þeir Gregory
og Muller að vörmu spori, en sá síðari
hætti við hugsandi: — Það verður erfitt
fyrir konurnar og börnin.
—• Já, það verður erfilt, sagði Gregory,
en þau verða að bera sinn hluta af byrð-
unum.
— Þessir veslingar þarna liafa orðið
að flýja hús og heimili, hélt Múller á-
fram. Sjáið þið — þarna fer nýr hópur
yfir torgið.
Gregory leit út og sá vesældarlegan
lióp kvenna og harna, sem riðuðu undir
koffortum og öðru, sem þau háru. Hann
hafði séð svipaða hópa á götunni fyrr um
morguninn, en án þess að liugsa nánar
um það.
— Þeir liafa tæmt alla hæina i Saar,
sagði Kuhlemann. En þau óþægindi, sem
þetta fólk verður fyrir eru smáræði lijá
því, sem hitt fólkið sem eftir er verður
fyrir þegar ensku svínin fara að hella
sprengjum yfir bæina.
Þeir hafa ekki varpað sprengjum enn-
þá, nema á járnbrautarspor skammt frá
Aaclien, sagði Miiller. — í bili varpa þeir
aðeins flugritum.
— Hafið þér séð nokkur af þessum
flugritum? spurði Gregory. Eg reyndi að
ná í sýnishorn af þeim í Hannover, en
fólk er svo lirætt við Gestapo að það
þorði ekki að láta mig sjá þau.
Majórinn brosti og tók upp veskið sitt.
— Ilérna er eitt, herra hershöfðingi, ef
yður langar til að líta á það. Við ættum
vitanlega að eyðileggja sne])lana, en ég
l)élt þessum til minja.
— JDanke. Gregory rétti fram liöndina
og tók við blaðinu. — Það væri ekki gott
ef þessi blöð kæmust í umferð meðal
fjöldans, en öðru máli er að gegna þótt
liðsforingjar sjái þau. Þvi að aldrei get-
ur leikið vafi á ættjarðarliollustu þeirra.
Hann las flugritið og skilaði því aftur.
— Hvað þessir Englendingar geta logið
— en okkar á milli verðum við nú að
játa, að það er hæfilega mikið satt af því
sem þeir segja, til þess, að það getur ver-
ið hætlulegt.
Miiller hló. — Það er að minnsta lcosti
ekki eins hættulegt og sprengjur. Eg vona
að þeir haldi áfram að kasta pappír.
Gregory gerði ráð fyrir að það sem
hann liefði keypt væri nú komið i Eden-
hof. Hann stóð upp og það gerðu hinir
líka. Óskaði þeim góðs gengis og hinir
guldu líku líkt. Og svo fór hann til Ed-
enliof.
Dótið var komið og liann hinlcraði við,
meðan ármaðurinn var að leggja böggl-
ana í handtöskuna. Svo spurði hann um
burtfarartíma Rínarbátanna og var á-
nægður er hann lieyrði að skip ætti að
fara frá Bonn til Koblenz klukkan 1.30.
Það var hægt að fá fljótari ferð með
lest, en Gregory vissi að slarfandi her-
foringi varð að hafa járnbrautarpassa,
þegar sú leið var valin. Keypti hann far-
seðil með lest þá gat það vakið grun, og
ef hann reyndi að fá passa hjá liermála-
stjórninni þá gal ýmislegt hlotist af því.
Hann afréð því að fara með skipi, því
að þar voru minni likur til að spurt yrði
eftir skilríkjum.
I hinum fræga háskólabæ Bonn sást
ekki nokkur stúdent. Hinsvegar var kom-
ið þangað margt af flöttafólki. Skólarnir
voru notaðir til liúsnæðis handa konum
og börnum, sem höfðu verið flutt úr bæj-
unum næst Siegfried-linunni.
Gregory gekk reigingslega um borð i
skipið. Allir viku til ldiðar fyrir Iionum
er hann ruddist fram lil þess að finna sér
góðan stað þar sem hann gæti notið út-
sýnisins á leiðinni upp Rín. Hann hafði
farið þessa leið oft áður og þegar skipið
fór fram hjá klettunum Sjö systur á
vinstri liönd og Drakenberg með stóra
veitingaskálann gnæfandi yfir smábænum
Köningswinter, fór liann undir þiljur að fá
sér að borða.
Klukkan sex kom skipið til Koblenz.
Gregory náði sér í burðarmann og fór
beint á Hotel Bellevue. Hann innritaði sig
í gestabókina sem von Lettow hershöfð<
ingi og fékk herbergi á 2. liæð, sem ný-
lega hafði losnað. Hann keypti sér nokkr-
ar bækur og fór þegar upp í herbergið
til að laka upp dót sitt. Síðan gekk liann
út á svalirnar og er liann virti fyrir sér
útsýnið minntist hann fyrri komu sinn-
ar á þennan stað.
Ilann liafði komið þarna fyrst um
hvítasunnuna 1913. Þá var hann ungling-
ur og var með föður sínum í kaupsýslu-
ferð til Þýskalands. Þeir höfðu þá gist
á þessum sama stað, sem liann hafði val-
ið sér í dag. Hann minntist líka annars
skiptis, sem hann Iiafði gist þarna síðar.
Það var nokkrum árum eftir fyrri heims-
styrjöldina, og þá hafði hann haft unga
og laglega stúlku að förunaut. Hún hét
Anita, og þau höfðu lifað vndislega ferð.
Ekki hafði hann liugmynd um hvar Anila
var niðurkomin nú. Líklega var liún gift
og margra barna móðir. Það fór venju-
lega þá leiðina í henni veröld.
Hann stóð þarna lengi og horfði út í
fjarskann, síðan fór hann niður í mat-
salinn, þar sem hver bekkur var setinn,
en vegna herhöfðingjastöðunnar var hon-
um útvegað borð þegar í stað, og undir
eins og hann hafði matast fór hann upp
í herbergi sitt aftur. Það var heill sólar-
hringur siðan hann hafði fengið svefn
og hann var farinn að verða þreyttur.
Hann slökkti ljósið, hallaði sér á ldið-
ina og sofnaði samstundis. En hann hefði
ekki sofnað svona rólega ef hann hefði
rennt grun í hvaða ófærum hann ætti að
lenda í nóttina eftir.
VI kap. Fyrsti liður í festinni.
Þegar hann hafði snætt morgunverð
morguninn eftir hafði liann áformað að
fara síðasta áfangann, lil Traben-Trabach.
Þessir litlu tviburabæir voru sinn livoru
megin við Mosel, i um 50 lcm. fjarlægð
í beina línu, en þegar lest eða bifreið var
var notuð varð leiðin talsverl lengri.
Leiðin lá eftir dalnum sem áin liðaðist
eftir í bugðum, en járnbrautin var heinni
og lá til Boulay. Þessi stöð var ekki nema
hálfa leið til Traben en þangað lá minni
einkabraut.
Fljótlegast var að fara með járnbraut-
inni, en hann var hræddur um að vekja
eftirtekt, ef liann kæmi án þess að hafa
fararskírteini. Færi hann í bifreið mundi