Fálkinn


Fálkinn - 21.01.1949, Blaðsíða 14

Fálkinn - 21.01.1949, Blaðsíða 14
14 FALKINN Ráðning á jólakrossgátu Lárétt ráðning: 1. .lólakvcðja, 10. prófastinn, 19. kúla, 20. iðar, 21. aunia, 22. sönn, 24. .1. S„ 26. T.T., 27. óg, 28. G.G., 29. T.T., 30. R.L., 32. kg., 33. S.T., 34. óasa, 36. sina, 38. amt, 40. svör, 42. inna, 44. slæ, 45- skrifa, 47. flekar, 49. bak, 50. T.T., 51. Áka, 52. Rask, 54. flug, 55. fól, 57. IL K„ 58. skott, 60. rún, 61. róg, 62. kames, 64. kutarnir, 67. rá, 68. úr, 69. pelaglas, 71. kjól 72. anis, 74. róa, 76. Hall, 77. golu, 78. ala, 80- Asía, 82. Fúsi, 83. eir, 84. Nf, 86. arf, 88. alla, 90. koss, 91 tih, 92. A.D., 93. Njörður, 96. dul, 97. Æsi, 98. saggaði, 100. al, 101. arin, 103. R.D. 104. S.S., 105. kofa, 106. U.I., 107. Krím, 109. atóm, 111. aka, 113. vagl, 114. Egla, 116. ranar, 118. alóe, 120. hann, 121. hinar, 122. unir, 124. óðir, 126. lint, 127. Lama, 128. S.S-, 130. arnen, 132. Ara, 133. enn, 134. bagi, 135. kl, 136. tjá, 138. minn, 140. au, 141. in, 142. lotu, 143. ske, 144. nágrannar, 146. kið, 148. viðarreki, 149. ei, 151. óa, 152- iðn, 154. áll, 155. kar, 156. rit, 157. iðjuhölda, 158. ýmislconar. Lóðrétt ráðning: 2. Ók, 3. lúta, 4. alt, 5. K.A., 6. eign- ir, 7. ÐЄ 8. jag, 9. arga, 10. patt, 11. llut, 12. óm, 13. farveg, 14. S.S., 15. tök, 16. Ingi, 17. N.N., 18. sjóstakkinn, 23. stakkasundi, 25. salt, 27. óir, 31. lök, 33. snar, 35. sæ, 36. skatna, 37. afar, 39. mó, 40. slag, 41. rafall. 43. Nh, 45. Skor, 46. asúr, 47. flór, 48. róma, 51. ákallar, 53. knár, 54. frúa, 56. legging, 58. stóa, 59. tina, 62. Keli, 63. slor, 65. U.J., 66. rísa, 69- pass, 70. al, 73. sild, 75. óp, 76. liúsi, 79. arða, 81. alur, 82. foss, 88. eiga, 85. fjara, 87. fura, 89. alda, 90. kæsa, 91. tafl, 92. aðila, 94. ölinu, 95. rita, 98. Sogn, 99- augna, 102. nóló. 105. Kant, 107. kristninni, 108. mana, 110. móða, 112. ká, 113. vann, 114. eimi, 115. arfleiddur, 117. rimma, 119. eira, 120. hinn, 121. hagur, 123. Rein, 125. rauk, 126. leið, 127. lata, 129. sjá, 131. NNN, 134. boð. 135. KKK, 137. ÁG, 139. Na, 142. L.I., 143. S.E., 145. reika, 147. ið, 148. Valtý, 150. iða, 151. Óli, 153. Nr„ 154. ár. >oo»oo»»»»»o»oooo»ooocooooooo»»ooooooeoooooooooooo»oooo< ÞORPIÐ, SEM HVARF AÐ BAKI „JÁRNTJALDSINS". Strax og Frakkar höfðu sprengt í loft upp útvarpsstengur Rússa í Berlín til þess að bæta aðflugsskilyrði til Tegál flugvallarins, urðu þeir að láta af hendi við Rússa landsvæði á hernámssvæði Rússa, sem þeir höfðu áður fengið hjá þeim, til þess að gera flugvöll á. Á þessu landsvœði er þorpið Stolpe. Einn morguninn vöknuðu íbúarnir við þær fregnir, að þeir væru komnir að baki „Járntjáldsins“. Þóttu það ekki góð tíðindi, einkum þar sem þorpsbúar höfðu tekið þátt i kosningunum á hernámssvæðum Vesturveldanna og bjuggust nú við fjandskap Rússa út af því. Margir af ibúum Stolpe tóku því upp heimili sín strax um morguninn og fluttu sig inn á hernámssvœði Vesturveldanna, áður en Rússar fengu að gert. — Myndin er af nokkr- um börnum, sem eru að stafla húsgögnunum á flutningábifreið fyrir brottferðina frá Stolpe. FYRSTA MYNDIN AF CHARLES PRINS. Myndin er telán af Charles prins, syni Elísábetar prinsessu og Plúlips hertoga, í Buckingliam Pálace, þegar hann var 1 mánaðar g'amáll. — SKRÆLINGJAR. /•>/). itf bls. .9. gerð fyrir menn með litla líkams- orku. Skrælingjar voru óhöndugir veiðimenn á sjó, en máske ekki á is. Þar sem þcir voru litt færir til gangs, er fráleitt, að þeir hafi get- að veitt önnur landdýr sér til gagns en sauðnaut. Þeir höfðu engar veiði- innréttingar, hvorki á landi, i ám eða vötnum. Því er útilokað, að þcir hafi geta ðhaft teljandi gagn af veiði af landinu, heldur aðeins af sjónum. Hvaða kynþætti Skrælingjar til- heyrðu er enn óleyst vandamál. En þlví fer víðs fjarri, að Eskimóar, sem tala nú tungu þeirra og eru ekki alveg fríir af því, að liafa blandast við þá, séu Skrælingjar. Eskimóar eru andlega um allt eins og norrænir almúgamenn voru og hegðuðu sér í fornöld. Máske voru Skrælingjar „The Tolsom man“, máske einhver annar kynþáttur frá elstu forneskju mannkynsins. Þetta er ekki auðráð- in gáta, því að enginn Skrælingi er lengur til, og bein þeirra hafa hvergi fundist. En Eskimóar eru alls ekki Skrælingjar, og eiga, að tungu sinni undanskilinni sáralítið skylt við Skrælingja. Um þetta at- riði ríkir i hugum manna mikill og ])jóð vorri háskalegur misskilningur, sem þarf að leiðréttast. Sannanir fyrir þeim lýsingum á Skrælingjum, er hér hafa verið gefn- ar, er að finna í hókinni Land- könnun og landnám ísléndinga i Vesturheimi. SKRÍTIf) EII ÞAf) —. Það bar við í Frakklandi ekki alls fyrir löngu, að tvíburar fædd- ust sinn í hvorum landsfjórðungi. Frú Arlaud nokkur eignaðist fyrst telpu í amtinu Deux-Sevres. En svo vandaðist málið hjá lækninum, svo að konan var flutt á sjúkrahús í Venée, 150 kílómetra hurtu, og þar eignaðist hún son, tveimur dögum siðar. GÓD ATVINNA. „Daily Mail“ vex I augum hvað hvalVeiðarar hafi gott kaup 140 milljón dollara hefir áhöfnin á hval- veiðaflotanum fengið í kaup á sið- astliðinni vertið og yfirmennirnir frá 20 40 þúsund dpllara, en lifr- arbræðslumennirnir 1600 dollara. Blaðið segir, að af þeim 7000 mönn- um, sem eru á enska hvalveiðaflot- anum sé ekki ein einasta livala- skytta ensk. Þær séu allar norskar. SVONA Á AÐ RAKA SIG! Ameríkumaðurinn Peter Michol- as Petern hefir síðan fyrsta lóin kom á kjammann á honum fyrir 30 árum verið að gcra tilraunir með hvernig maður eigi að raka sig, svo að hörundið verði sem falleg- ast. Og nú hefir liann gefið svolát- andi lieilræði: •— Nota skal bæði heitt og kalt vatn. Heita rakvél en kalt hörund. Fyrst á maður að þvo sér i framan með heitu vatni og með venjulegri handsápu. Þá leys- ist upp fituihimnan, sem ávallt er í skeggrótinni. Næst þurrkar maður sér í framan og lekur svo raksáp- una, væti rhana i köldu og nýr henni svo á skeggstæðið. Sápar sig svo og lætur sépufroðuna vera á andlitinu í þrjár mínútur. Dýfir svo rakvélinni í sjóðandi vatn við og við svo að lnin sé alltaf heit með- an á rakstrinum sfendur. Tekur stuttar, harðar skorpur með vél- inni og teygir á hörundinu, annað- hvort með fingrúnum eða með því að kæla sig. Þá fær maður ferskju- hörundl

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.