Fálkinn


Fálkinn - 21.01.1949, Side 8

Fálkinn - 21.01.1949, Side 8
2 FÁLKINN ILJA EHRENBURG: Pípan hans St. Huberts ESSI saga fjallar um trúna, og eins og kunnugt er flyt- ur trúin fjöll. VægÖarlaus nauð- syn getur komið fram krafta- verkum, og þannig getur líka myndast trú, sem gengur í arf frá kynslóð til kynslóðar. I hvert einasta sinn sem lungan í mér — henni er meðfædd léttúðin •— klæjar i að spotta hina harna- legu dýrkendur trúarinnar, tem ég hana með því að líta á frá- munalega ljóta postulínspípu frá Bayern, sem ég á, og þá brosir engill hinnar Iieilögu þögli náð- arsamlega í himni sínum. Eg' þekki sögu pípunnar; ég horfi daglega á ófreskjuna, en aldrei sting ág svarta hornmunn- stykkinu á henni milli vara minna. í Bayern og álíka stöðum hafa sveitamenn yndi af að reykja úr svona ferlíkjum með mörg- um liðamótum og stórum postu- línshaus með yndislegmn gleym- mér-éium, gullnum kornöxumeða roðnandi ungmeyjum á aldrin- um milli fermingar og' brúð- kaups. Á pípuhausnum sem hér er um að ræða, eru hvorki brúð- ir né fermingatelpur, en gyllt hýfluga sveimandi yfir rós og upphyggileg áletrun með got- neskum liíeróglýfum: „,Gib mir Honig, siiss und duftig". í tólf liamingjusöm ár hafði skógarvörðurinn Kurt Scliuller tottað þessa pípu í litla húsinu sínu uppi á brúninni á skógi- vaxinni Warmef ússe-hlíði nni. Eftir miðdagsverð og kvöldmál- líð stakk hann pípunni á milli VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM Ritstjóri: Skúli Skúlason Framkv.stjóri: Svavar Hjaltested Skrifstofa: Bankastr. 3, Reykjavík. Sími 2210 Opin virka daga kl. 10-12 og 1-6 BlaOiC kemur út hvem föstudag Allar áskrlftir greiOist fyrirfram HERBERTSprent fóta sér eins og veldissprota og .Uokraði við og við í sig munn fylli af köldum reylv. í tólf liamingjuár hafði Elsa, hin al- liinóhvita kona lians , með hrjóstin sem voru eins og fín- hefluð fjöl, soðið kartöflurnar lians, dáðst að hýflugunni á j)il)uhausnum og sætt sig við þefinn af þykkum tóbaksrudda- reyknum lians. Eiginlega fannsl Jienni þetta viðbjóðslegur þef- ur. í tólf löng ár lrnfði hún með þolinmæði beðið þeirrar stundar að postulínsliausinn færi sama veg allrar veraldar og sumir kaffibollarnir liennar, sem voru úr samskonar for- gengilegu cl'ni. En Kurt liafi al- drei misst hina stórfgenglegu pípu sína á gólfið. Og það hafði aldrei flögrað að Elsu að sýna pípu húsbónda síns Jmnatilræði; ltenni fannst beinlínis lielgibrot að koma við liana Jivað þá meira. Aldrei varð nein tilbreyting i fálireytilegri tilveru liennar, aldrei raksl nokkur skemmti- ferðamaður eða lcona úr þorp- inu upp í Warmefússehlíð, hún var ein um að melta lyktina af reykelsi mannsins síns, og and- rúmsloftið á litla heimilinu liennar örvaðist í alla staði til vanafestu. Á hverjum degi var það sama fyrir augum liennar livar sem hún leit: Hjartarhorn- ið á þilinu, tréskurðarmynd :í fullri stærð af St. Huberl, lijóna rúm með 12 koddum og fjórum sængum, liorð og bekkur. Eina ósk liennar var: að þessi fræga pípa hætti að gufa reyk og eitra loftið i tandurhreinni stofunni hennar. En pípan var ófórgengilegri en allt annað i veröldinni, þar með talið þýska keisaradæmið. Hinn 4. ágúst 1914 fór Kurt Scliuller i tvenna af grænu sokkunum, tróð brauði, lítilli og ómerkilegri stuttpipu og tó- baksbréfi i bakpokann sinn og þrammaði reifur niður hlíðina og blístraði eggjandi stríðs- söngva. í síðasta sinn þrýsti Elsa fínhefluðu brjóstinu að bringu mannsins sins, en skiln- aðartárin runnu niður kinnar hennar eins og svalir fjalla- læknir. í þrjú ár beið Elsa með eftir- væntingu — ekki eftir reyknum úr postulínshausnum, heldur þess að Kurt kæmi heim. En hún frétli ekkert af honum. Stöku sinnum hafði hún farið til Oberdorf til að spyrja frétta, senda bréf og skeyti — en al- drei kom neitt svar. Hún hafði vanist þvi að hafa rúmt um sig i rúminu og gott loft í stofunni, minna af kartöflum, og hafði að lieita mátti sætt sig við hin breyttu lifskjör sín. En svo gat það komið fyrir hana stundum, að hún þar sem hún lá í rúminu sinu rak augun í býfluguna og í einskonar sljó- leika þrýsli hún saman hnján- um og hvíslaði áður en hún sofnaði: Gih mir den sússen Honig! Og hið sæta hunang kom lil hennar i mynd stríðsfanga, sem hafði verið sendur upp í War- mefússeskóg lil að höggva eldi- við; það var fílefldur ungur maður frá Penza og hét Faddej Hodosjljopov. í sama augna- bliki sem Faddej kom inn i skógarvarðarhúsið í fyrsta sinn og gaf frá sér ýmisskonar fárán- leg hljóð, sem áttu að tákna að hann væri að biðja um að lofa sér að vlja sér við eldinn, skildi hún tilganginn með því að liann hefði verið sendur henni. Án þess að hugsa nokk- uð um fermingarlærdóminn eða þjóðernislegar áslæður setti hún tvöfaldan skammt af kartöflum vfir eldinn lil kvölds- ins, fór úr liverri spjör og lagð- isl upp i rúin og beið j)ess sem verða vildi i hjónarúminu. Faddej lét hana ekki bíða lengi. Eftir þriggja ára bið heyrðúst aftur tveggja hrolur í litla skóg- arvarðarhúsinu i skóginum. Morguninn cftir þóttist Elsa sjá fram á, að nýja bóndaiín hennar mundi vanta eitthvað. Húri brosti og rélti lionum stóru pípuna með rósinni og býflug- unni, harmafulla af grófu tó- baki. Fa.ddej skildi undir eins j)essa háliðlegu alhöfn, liann setti pípuna milli linjánna og eins og ósvikinn Bayari fór liann að hlása bláleitum reykn- um út úr sér. Elsa fékk dálitla velgju fyrsl í stað, en fann þó i aðra röndina lil einhverrar ánægju við þelta. En svo fór hún aftur að hugsa um hve dásamlegt j)að væri ef ])essi ó- þefspúandi pipuhaus sætti sömu örlögum og sykurkerið eða rjómakannari, og sama hljúga andaktin fyllti sál hennar og kvöldið áður en Kurt gekk nið- ur hlíðina lil þess að fara í stríðið mikla. Eftir jiennan dag komu fleiri af saina tagi; margir friðsam- legir ánægjudagar og farsæld- arnætur, J)angað til i maí 1918. Þetta viðhurðaríka kvöld, er Faddej sat og loltaði pípuna eftir að liafa lokið dagsins erf- iði, og Elsa hafði farið út að glugganum til að anda að sér hreiriu lofti •— rak hún allt í einu upp hljóð og fór að ganga eins og hæna. Kurt kom vaggandi upp stíginn með tösk- una sina á bakinu. Faddej skildi ekki eitt orð í þýsku en var fljótur að skilja hvernig i öllu lá. Hann lagði frá sér pipuna og hvarf út úr dyrunum. En jjykkur reykurinn var ekki jafn fljótur í snúning- unum; hann fyllti enn stofuna eins og þykk þoka. Elsa skildi að minnsti vottur af Jiessum reyk mundi verða vitnisburður um sælar nætur í bólinu með særigunum fjórum og koddun- um tólf. En leiftur að ofan ljóm- aði í sál hennar, hún greip ])ípuna, sem enn rauk úr, og stakk henni i höndina á St. Hubert, þannig að munnstykk- ið snerti varir hans. Það brást ekki að Kurt yrði jiegar var við ihninn af tóbak- inu. En Elsa varð fvrri til svo að honum gafst ekki færi á að spyrja, og með spenntar grei])- ar á bringufjölinni stamaði hún Iivíslandi: Ilann reykir ..... Kurl snerti með lotnirigu pípuhausinn, sem enn var Iieit- úr, og svo signdi liann sig. Svo settist liann i húsbóndasætið við borðið og fór að smjatta á kartöflunum. Og þegar hann hafði etið sig saddan j)orði liann ekki að trufla St. Hubert, held- ur kveikti hann i gömlu stutt- pípunnl sinni. Klukkutíma síð- ar gekk liann úr slcugga um jiað, undir fjórum sængum, að ekk- ert hafði breyst á heimilinu og að ástanautnin hjá Elsu var söm og hún hafði verið fyrir fjórum árum. Elsa vaknaði á undan lion- um og í svefnrofunum fann liún að ])að var ekki skolmórautt, mjúkt skegg, sem kitlaði kinn- ina á henni heldur hæruskotið hart strí. En j)ó varð hún enn- þá nieira hissa er henni var litið á líkneskið og sá að heil- agi maðurinn með fallega brosið spúði út úr sér feitum reykskýj- um, alveg eins og Kurt og Faddej höfðu gert.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.