Fálkinn - 21.01.1949, Blaðsíða 13
FÁLKINN
13
hann komst hjá öllum óþægindum. Hann
gat ekki fengiö leigubíl en varö því aS
fá hann gegnum herstjórnina og þaS af-
réS hann aS gera.
Er hann liafÖi ákveSiS þetta fór liann
fram í forsal gistihússins þar sem liann
gat haft gát á öllum, sem fóru út eSa inn.
Hann lést vera aö lesa í blaSi en hafSi
ekki augun af umferSinni. Þarna var
mikiö aS snúast því aÖ gistihúsiö var fullt
af liösforingjum og allir virtust þeir vera
í mikilsverSum erindum.
Gregory urSu þaS vonbrigSi aS allar
hifreiSar sem óku aS dyrunum virtust fyr-
irfram pantaðar af lierforingjum eSa ein-
kennisbúnum nasistum. Hann vildi ekki
hætta á a komast á kant viS neinn þeirra
en loks sá liann bifreiS, í meSallagi stóra,
aka aö dyrunum. Bifreiðinnf stýrSi ung
slúlka, meS merki horgaraflugvarnarliSs-
ins á handleggnum. Undir eins og billinn
nam staðar vatl lítill, þrékinn og rjóSur
maöur, óherklæddur, sér út úr lionum,
strunsaði fram hjá Gregory og hvarf inn
i eina lyftuna. Hann var ekki fyrr horf-
inn en Gregory braut saman blaSiS og
fór út aS bílnum og ávarpaði bílstjórann.
Unga stúlkan leit forviSa á hann en
hann brosti svo hlýtt sem hann gat og
sagöi: •— Mér þykir leitt aS ónáSa ySur,
ungfrú, en ég er í áriSandi erindum og
bifreiSin mín er ekki komin. Eg get ekki
heSið og verð víst aö leggja Iiald á bílinn
ySar í hernaSarerindi.
Unga stúlkan var ljóshærð og feitlagin
og hún virtist bæSi lirædd og leiö er hún
heyrði erindið. En Gregorý gaf sér ekki
tíma til aS þjarka við hana. Ilann opn-
aði bifréiðina og setlist hjá henni. Vilj-
iö þér gera svo vel að aka mér til Trahen.
— En — herra Schnabel, maldaði hún
i móinn. En Gregory tók fram í. — Því
miður, ungfrú, en ég get ekki beðið. Eg
er þegar orSinn of seinn og máliS er
mjög áríðandi.
Honum létti er hú’n gerði ekki frekari
tilraun til að malda í móinn lieldur
renndi af stað veginn sem lá upp, að
Mosel. Er þau liöfðu ekið fram hjá ridd-
aralíkneskinu mikla, sem stendur þar sem
árnar mætast jók hún hraðann og bíllinn
rann hratt upp bifreiðarbrautina.
Stúlkan var auðsjáanlega lirædd við að
opna munninn í viSurvist svona háttsetts
mann, en Gregory reyndi að gera hana
rólegri með því að spyrja hana hve lengi
hún hefði verið í loftvarnaliði Iíoblenz-
horgar.
Hann varð þess vísari að hún hét Greta
Schultz og hafði stýrt bifreið fyrir lierra
Schnabel í tvær vikur, rjóða manninn
sem hafði farið inn í gistihúsið. Svo var
að sjá sem enginn í Kohlenz gerði sér i
hugarlund að Þýskaland væri að leggja í
nýja heimsstyrjöld. Þessvegna taldi enginn
mikla hættu á loftárásum og afleiðingin
var sú að lóftvarnirnar í borginni voru í
megnasta ólagi. Nú var að vísu unnið dag
og nótt að því að Iagfæra það. Herra
Schnabel, sem var nasistabroddi þar í
borginni hafði verið skipaður loflvarna-
stjóri. Hann var fauti, og í nótt liafði kom-
ið upp eldur i húsinu hans og eyðilagt
háða einkennisbúningana lians, svo að nú
var hann í afleitu skapi. I ofanálag á
þetta liafði hann verið gerður ábyrgur
fyrir velferð borgarbúa og hafði meira
að gera en hugsanlegt var að liann gæti
komist yfir. Það var þvi deginum ljósara
að hann mundi sleppa sér er hann frétti
að hald hefði veriS lagt á bifreiðina hans.
Gregory sagði það eitt að hermála-
skyldur yrðu að ganga fyrir hoi'garaleg-
um störfum, og félck stúlkuna til að fara
að tala um striðið. Það kom hrátt á dag-
inn að liún hafði eiginlega ekki myndað
sér neina skoöun á því, en hafði gleypt
ómelt það sem Goebbels prédikaði lýðn-
um. Hún sagði lionum ótrúlegar sögur af
hrottaskap og pyntingum Pólverja, sem
gengu út yfir Þjóðverja húsetta í Póllandi,
lofaði Hitler sem fresishetju þýsku þjóð-
arinnar og talaði með ótrúlegri gremju
um erkióvininn England, sem ælti sök á
stríðinu með umkringingarstefnu sinni.
Hún var í vandræðuin með að skýra til-
gang samningsins milli Þjóðverja og
Rússa og gat ekki skýrt hann á annan
veg en að allt sem der Fiihrer gerði væri
rétt, en það var auðséð að stríðsyfirlýs-
ing vesturveldanna hafði fengið mjög á
hana og vini hennar, og að þeiín hafði
fallist liugur við fréttina, sem kom dag-
inn áður: að Frakkar beröust nú á þýskri
grund. s'S:
Vegurinn var slétlur og góður og gekk
í suðvestur i stefnuna lil Trier og suð-
vesturodda Luxembourg, tæpa 11 km.
undan, þar sem orrusta væri i aðsigi. Á
fyrri hluta leiðarinnar gerðist eklcert
markvert en eftir að granni turninn á
Cochem-höll var kominn í ljós varð um-
hverfið mjög fagurt. Á aðra Iilið var
brattur árbakkinn með stall yfir stalli til
þess að ná hverjum sólargeisla sem til
félli og gat aukið vöxt vinberjanna. Hinu
megin dökkur barrskógur alla leið upp á
fjallsbrún, með rjóðrum á stöku stað, þar
sem kýr voru á beit.
Það var talsvert meiri umferð þarna
en verið hafði kringum Köln og auðsjá-
anlega var hún öll í sambandi við stríðið.
En eftir að þau voru komin fram lijá
Boulay, þar sem aðalvegurinn og járn-
hrautin stefna frá ánni, var vegurinn bók-
staflega mannlaus. Þorpin Zell og En-
kirch sváfu í septembersólinni; kyrrir og
rólégir staðir, sem — að fráteknum tveim-
ur nasistaflöggum — voru alveg ósnortnir
af valdatöku Ilitlers og styrjöldinni.
Fólkið var önnum kafið á vínekrum sín-
uni, eins og það hafði verið í mörg hundr-
uð ár.
Rétt fyrir klukkan ellefu komu þau til
Traben-Trabacli. Yegurinn lá sunnan við
ána og þau komu fyrst til Trabach. Eftir
að þau höfðu farið fram hjá hallarrúst-
unum gömlu, sem gnæfðu í skógi vax-
inni lilíðinni hátt yfir bænum, óku þau
inn að brúnni. Þau spurðu eftir skrifstofu
Juliusar Rheinliardts og lögregíuþjónn
benti þeim á leið yfir ána Traben.
Þar stóðu gömul hús í langri röð með-
fram ánni, hvert hús með víngarði fyrir
neðan og útsýni niður að ánni. Úr stór-
um bogmynduðum kj allaradyrum undir
görðunum var verið að flytja víntunnur
og kassa yfir götuna og um borð í slcip,
sem lágu við árbakkann. Lögregluþjónn-
inn hafði bent þeim á hús Rheinhardts
og sagt þeim að skrifstofa hans væri í
því sama húsi. Þegar þau voru komin
yfir ána óku þau baka til við lnisið og'
inn í garð. Gregory fór út úr bilnum og
að annarri húsáhnunni, þar sem „Bareau“
stóð letrað yfir dyrunum.
Iíonia hersliöfðingjans vakti atliygli
kvenfólksins og drengjanna, sem voiu að
yinna þarna, og gamall maður með lierða-
kistil kom ldaupandi við fót til að spyrja
livers hershöfðinginn óskaði.
Það kom á daginn að herra Julius var
úti að líta eftir víngörðunum sínum. Það
yar komið að uppskerutima og hún átti
að hefjast innan skamms, í næstu viku.
Kroppinhakurinn kvaðst heita Klein.
Hann hauðst til að fylgja Gregory svo að
íann liitti herra Rheinhardt sem fljótast,
og þeir fóru að bifreiðinni saman.
Hliðinni hallaði jafnt þegar komið var
út fyrir þorpið. Áin myndaði krappa
heygju og allsstaðar var árbakkinn þak-
nn þéttum vínviðarteinungum. Bíllinn ók
mökróttan hliðarveg þangað til kroppin-
lakur hað um að nema staðar. Hann fór
út úr bílnum og hrölti upp á lágan stein-
garð en þaðan sá yfir næslu vínekrurnar.
Gregory elli hann upp á garðinn.
Ha! Þarna er herra Julius! sagði
lilli maðurinn og benti. — Þér sjáið á
hattkollinn hans þarna!
Hann ætlaði að kalla en Gregory af-
stýrði því.
Augnablik. Hann er svo skammt und-
an að ég ætla að ganga til hans. Þér getið
heðið Iiérna. Farið og setjið yður inn í
bílinn.
Klein hlýddi orðalaust og Gegory gekk
inn á vínekruna. Það var afar heitt
þarna, miklu lieitara en verið liafði á veg-
inum. Þessi hiti stafaði af flögunum, sem
lagðar höfðu verið í víngarðinn lil þess
að draga að sér hitann og endurvarpa
honum á vínherin, svo að þau þroskuð-
ust fljótar. Þegar Gregory hafði gengið
um stund tók hann ofan húfuna til að
þurrka svitann af skallanum. Hann gægð-
isl gegnum vínviðarlaufin til að sjá Rhein-
hardt. Fótalak hans í flögunum heyrðist
vel og hann gekk varlega lil þess að
gera sem minnstan liávaða. Nú heyrði
hann fótatak Rheinhardts og augnabliki
siðar sá liann feitlaginn, fullorðinn mann
á gangi milli reitanna, og staðnæmast
öðru hverju og líla á vínberin.
Gregory dró sig í hlé. Hann hafði eng-
in meðmæli eða skilriki, en lionum reið
á að fá Rlieinhardt til að leysa frá skjóð-
unni. Hann vissi að það var áhættusaml
að segja hver hann væri. Rheinhardt gal
haldið að þetta væri gildra og ofurselt
hann lögreglunni þegar í stað til þess að
eiga ekkert á hættu sjálfur.
Þessvegna hafði Gregory afráðið að tala
við hann meðan þeir væru þarna úli i
stað þess að bíða þangað til þeir væru
komnir inn í bæinn aftur. Ef Reinhardl
hrygðist illa við stæði Gregorv hetur að
vígi að komasl undan honum þarna úti
á ekrunum en inni í bæ. Hann vissi að
allt var komið undir því hversu Rhein-
hardt vrði við i fyrstu. Hann afréð að