Fálkinn


Fálkinn - 15.04.1949, Síða 2

Fálkinn - 15.04.1949, Síða 2
>♦♦♦♦« 2 FÁLKINN '■ * * • lliii höfum fermingurpfinu sem yður vontur GULL-armbönd — hálsmen — hringar — fingurbjargir — nælur — ermahnappar SILFUR-armbönd — hálsmen — hringar — nælur — krossar — glasabakkar — bókmerki — ermahnappar íi hinnu frodi HiMen skartgripaverslun Laugavegi 39. — Sími 7264. Bækurnar sem þér eigið að lesa í páskafríinu eru þessar: FerÖasaga Árna Magnússonar frá Geitastekk Ferðasögur frá ýmsum löndum Fimm nætur á ferðalagi Frú Bovary Frændlönd og heimahagar Sumar á f jöllum. En yöur, sem ekki ferðist, en sitjið heima, viljum við vinsamlegast benda á eftirtaldar bækur: Á sal eftir Sigurð Guðmundssnn, skólameistara Byron eftir A. Maurois Dulheimar Indíalands eftir Brunton Minningar Sig. Briem Nýjar hugvekjur Strandamenn eftir Pétur Jónsson frá Stökkum ísl. þjóðhættir — Jónas frá Hrafnagili Sögur ísafoldar. Sigui’ður Nordaí bjó til prentunar. Bókaverslun Isafoldar Ilann: — Saumaðirðu hnappinn á frakkann minn? Hún: — Nei, ég fann engan hnapp, svo að ég saumaði saman tinappa- gatið. Það er safnaðarfundur og verið að ræða tillögu um, að laun organ- istans skuli vera 400 krónur, en belgtroðarans 40 krónur. Eyvindur á Brún tekur til máls: — Mér finnst rangt, að gera svona mikinn mun á þeim, sem leggur til vindinn og hinum, sem leysir hann. ACHISOH Hinn nýi utanríkisráðherra Banda ríkjanna, Dean Acheson, hefir ekki setið auðum höndum síðan liann tók við embætti sinu í janúar. Auk sinna venjulegu starfa, sem líklega eru talsvert mikil liefir það lent á honum að annast undirbúning At- lantshafssamningsins öðrum frem- ur og það er ekkert smáræðisverk. Ekkert nafn hefir verið nefnt oftar í blöðunum undanfarið og hans, •— m. a. í sambandi við umræðurnar, sem hann liefir átt við utanríkis- ráðherra erlendra rikja, þar á með- al Halvard Lange, Gustav Kasmus- sen og Bjarna Benediktsson. Hver er þessi anti-kominformráð- herra vesturveldanna? Hann er biskupssonur, fæddur fyrir 53 árum af enskum ættum og ólst upp í Con- necticut. Vitanlega er liann lögfræð- ingur og gamail námsmaður frá Yale- og Harvardháskólanum. Þótti snemma margfróður og minnugur og varð hæstiréttarritari 23 ára gamall. Varð síðan málaflutnings- maður i Washington og græddi á tá og fingri og býr að því enn. 1933 varð liann vara-fjármálaráðlierra og liægri hönd Williams H. Woodin. Það lenti á honum að koma í fram- Framhald á hls. 15. >' > ' > ' >' >' >' > r > r y r > r >r > r >r > r > r >r > r > r > r > r >r > r > r > r > r > r > r > r > r > r > r > r > r >r > r Y Y > r >r > r > r > r Heildverslun Jóns Heiðberg tilkynnir: eins og að undanförnix sel ég og útvega gegn nauðsynlegum leyfum alls lconar búsáhöld, vefnaðarvörur, fatnað, smá- vörur o. fl. Ath.: Þeir sem leggja inn leyfi sín bjá mér fá lilula af mínum leyfum til uppbótar. J \ J \ J\ J\ J\ J \ J \ J\ J \ J\ ; V J \ J \ J \ J \ J\ J \ J \ A J\ J > J\ J \ J \ J \ J \ J \ J\ A J \ J \ J\ J \ J\ J\ J\ J\

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.