Fálkinn


Fálkinn - 15.04.1949, Qupperneq 10

Fálkinn - 15.04.1949, Qupperneq 10
10 FÁLKINN VMR/9V U/eNMRNIR 'ssmfssssst'sssss^sssssyssss^'ss'sssss'sssssssssssy^'ssrts'''' Hægindastóll í herbergið. ÞaS er erfitt að smíSa stóla, því aS þeir þurfa aS vera svo vandlega skeyttir saman. ÞaS er ekki gam- an aS stótum, sem liSast sundur. Ef þú ætlar aS reyna aS búa þér til stól verSur þú þessvegna aS velja þér einfalda en sterka gerS, eins og .t. d. stólinn, sem þú sérS teikn- ingar af hérna. Stóllinn er í þessum pörtum: tvær hliSar (1), sæti (2), bak (3) og undirbrík (4). Þessir partar eru sýndir á reitapappír á myndinni, svo aS þér er auSvelt aS mæla stærSina, eins og þú vilt liafa. Þú þarft ekki aS vera hræddur viö aS ráSast í þessa smiö.i, því aS hún er einföld. En vitanlega er árang- urinn kominn undir því hve vand- virkur þú ert. HliSarnar verSa aS vera úr nokk- uS þykku tré, 2—3 sentimetra. Þær eru sagaSar meS þeirri lögun sem myndin sýnir. Bríkurnar eru úr jafn þykkum viSi. Þú sagar út fjór- ar og límir aÖ utan og innanverSu á hliSarbrúnina, svo aö brikin verSi þrefalt þykkari en hliSin. Vitanlega verSur aS slétta bríkina vel aS of- anverSu. Innan á liliSarnar (sjá neöstu myndina) eru skrúfaSir og iimdir listarnir, sem setan á aS hvila á og bakiS aS stySjast viö. Undirbrík- in er líka skrúfui á og hún fyrir S® byggir aö stóllinn skekkist út á liliS. ^ Setan á aö vera úr 1 sentimetra ' tykkum krossviSi en líka má nota hana fjalir, 1% sm. þykkar. AS iSru leyti þarf ekki aS lýsa smíS- nni nánar, þvi aS teikningin er esti leiSbeinandinn. þegar stóllinn efir veriS settur saman og fægSur íeö sandpappír er hann bæsaöur 'g síöan boriS shellakk á hann 3—4 dnnum, en líka má mála hann með ‘inhverjum skemmtilegum Igkklit. in til þess aS þetta verði hæginda- stóll þarftu svo svæfla í hann, ann- an í sætiS og hinn viS bakiS. SAGAN UM KRISTOFER KOLUMBUS 21. SíSustu æviár sín átti Kólumb- us heima á Valladolid skammt frá Madrid. Hann hafði nóg fyrir sig að leggja því að hann hafði komist yfir mikiS fé á ferðalögum sinum. Hann dó árið 1506 og var grafinn í dómkirkjunni í Haiti •— Þó að Kól- umbus yrði ekki fyrstur manna til að finna Ameríku, — það gerðu ís- lendingar nær 500 árum á undan honum— var það þó vesturför Kól- umbusar, sem hafði sögulega þýð- ingu. Hann lét aldrei bugast þrátt fyrir að óspart var hent gaman að lionum og skipshafnir lians voru crfiðar viðfangs. 22. Kólumbus var hár maður vexti, þrekinn og rauShærður, en varS snemma gráhærður. Viljaþrek hans var afarmikið en hann var jafn- framt ágjarn og valdasjúkur. Sjó- maöur var hann ágætur en sem landnemi og stjórnandi var hann gallaður. En eigi að siður hefir hann orðið einn allra frægasti land- könnuður veraldarsögunnar. ENDIR. Hundur Adumsons misbeitir stöðu sinni. Skrítlur - HeyrÖu, éy held hann Litli sé búinn uð buða sig. Viðtal. — Hafið þér nokkra tómstunda- vinnu, frú? A .41 Injðu bókasafn inu. — Eg kivri mig ekkert um þessa bók, en hundinum minum þótti hún góð ........ -—■ Reyndu nú að ralcna við og borga honum 785 krónur 65 aura. APAR GETA TALAÐ. Enski málfræðingurinn dr. Stan- ley Rundle hefir eftir margra ára athuganir í dýragörSum komist að raun um, að apar geti talað. Og liann hefir lært mál þeirra. Venju- legur sjimpansi notar um 200 mis- munandi hljóð eða „orð“. Rundle tók fyrst eftir að apinn sagði alltaf N-n-n-g-a-a-k þegar hann var solt- inn. Einu sinni þegar apinn var aS éta fór Rundle til hans og sagði „N-n- n-g-a-a-k“ og þá rétti apinn honum strax bita. Annar api sagði þegar hann sá Rundle: „Em-em gahk-em- em“. ÞaS þýðir: „Mér líst ekki vel á þig.“

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.