Fálkinn


Fálkinn - 15.04.1949, Síða 11

Fálkinn - 15.04.1949, Síða 11
FÁLKINN II KROSSGÁTA NR. 724 ir, 71. lagarmál, 72. frumefni, 73. stansa. LAUSN Á KROSSG. NR. 723 Lárétt, ráðning: 1. HeilablóSfall, 12. háði, 13. slemm, 14. fjár, 16. áma, 18. áta, 20. áti, 21. La, 22. aur, 24. fal, 26, A.B. 27. afrak, 29. urrar, 30. D.D. 32. lakkering, 34. K.A. 35. ræl, 37. Na, 38. Ð.A. 39. fal, 40. Æsir, 41. sá, 42. La, 43. vald, 44. tin, 45. Fa, 47. R.U. 49, tía, 50. T.R. 51. sam- huginn, 55. N.L. 56. okkur, 57. ann- ar, 58. N.H. 60. eir, 62. sig, 63. Mg, 64. gær, 66. óra, 68. Góu, 69. slár, 71. óðali, 73. marr, 74. skuldunaut- ana. Lóðrétt, ráðning: 1. Háma, 2. eða, 3. I.I. 4. S.A. 5. blá, 6. leti, 7. óma, 8. Ð.M. 9. af, 10. ljá, 11. láta, 12. liálfdrættings, 15. ribbaldalegur, 17. furan, 19. barna 22. afl, 23. rakasamur, 24. friðarins, 25. lag, 28. K.K. 29. ur, 31. dæsir, 33. og 34. kalin, 36. lin, 39. fat, 45. Fakír, 46. au, 48. Unnir, 51. ske, 52. Hr, 53. G.A. 54. nag, 59. hæls, 61. Eran, 63. Móra, 65. rák, 66. óðu, 67. ala, 68. gan, 70. R.U. 71. Ó.D. 72. I. U. 73. Ma. var hinn frægi lijartasjúkdóma- læknir. „Hvernig líður sjúklingum?" heyrði ég Ilerbert Jolinsen segja. Eg stóð upp og roðnaði við til- hugsunina um ef einhver gæti lesið manndrápshugsanir mínar. „Hún hefir sofið siðasta klukku- tímann,“ svaraði ég. Læknarnnir gengu báðir að rúm- inu. Jolinson beygði sig og hlustaði. Hann rétti úr sér og sagði óðamála við prófessorinn: „Það cr liver siðastur ef eittlivað er hægt að gera,“ sagði hann. „Hlustið þér á sjálfur!“ SJÚKLINGURINN. Frh. af bls. 9. hvitu og yfirgangi þeirra. Og nú var ég altekin brennandi Iiatri til þessara tveggja, sem liöfðu eyðilagt hamingju mína í fæðing- unni. Eg vissi ekki hvort þeirra ég hataði meira — hana, fallegu nöðr- una, eða hann, fláráðan liræsnar- ann. Eg var á ný „Bláa fjöðrin" með tomahawkinn. Dyrnar opnuðust bak við mig. Jolinsen kom inn með gömlum grá- hærðum manni — ég þekkti andlit hans af myndunum i blöðunum. Það Lárétt, skýring: L Reist, 12. hnuðla, 13. svipast, 14. á mikið, 16. fljót, 18. straumkast, 20. sekk, 21. nútið, 22. hrýt, 24. vatnagróður, 26. ósamstæðir, 27. lag- tækan, 29. úrgangurinn, 30. nútið, 32. vandaður, 34. tveir eins, 35. skipstjóra, 37. fangamark, 38. félag, 39. lín, 40. bita, 41. horfa, 42. frum- efni, 43. eignarfornafn, 44. hand- verk, 45. tónn, 47. upphafsstafir, 49. bit, 50. frumefni, 51. rennblautur, 55. tveir eins, 56. þjóðhöfðingja, 57. tíu, 58. keyr, 60. stjórn, 62. skáld- verk, 63. hvilt, 64. verkfæri, 66. tolu- orð, 68. sjávardýri, 69. mjög, 71. þúfurnar, 73. i bátum, 74. fæðing- ardaginn. Lóðrétt, skýring: 1. Býli, 2. eldstæði, 3. guð, 4. á fæti, 5. neitun, 6. drykk, 7. ó- hreikna, 8. frumefni, 9. fangamark, 10. gufu, 11. gróður, 12. skyldmenn- in, 15. svangur, 17. ósannindi, 19. fyllir, 22. skraf, 23. innrás, 24. stefna, 25. skip, 28. ónefndur, 29. tveir eins, 31. kyrrði, 33. gat, 34. karlfuglar, 36. beita, 39. málmur, 45. líffæri, 46. tveir eins, 48. hyggir, 51. kalla, 52. ósamstæðir, 53. ýta, bh. 54. biblíunafn, 59. fálma, 61. skraf, 63. nýskeð, 65. á frakka, 66. eyði 67. fugl, 68. konungur, 70. upphafsstaf- Prófessorinn hlustaði. Andlitið varð alvarlegt. „Við verðum að reisa hana upp,“ sagði hann. „Gerið svo vel að hjálpa okkur með koddana, systir!“ Eg varð lirædd er ég sá hve mikil breyting var orðin á sjúklingnum. Andlitið var bláfölt. Þetta hlaut að hafa orðið síðustu mínúturnar og það sagði ég lika við læknana. Eg hafði verið að smálíta á hana, ekki í vinarhug að visu, en ég hefði samt séð breytinguna, ef hún liefði verið örðin fyrir tvcimur minútum. Hún hafði líka virst anda rólega. Nú er allt gert til þess að örva hjartað, en andardráltur Iris Stál varð veikari og veikari og loks hætti hann alveg. Löngu áður en það skeði liafði ég ráðið af andliti læknanna, að þeir höfðu misst alla von. „Mér skjátlaðist þá ekki,“ sagði Herbert Johnsen að lokum. „Það var víst ekkert liægt að gera við þessu .......“ „Nei,“ svaraði prófessorinn ann- ars hugar, og horfði á meðalaglas- ið á borðinu. „Hve mikið hefir hún fengið? Nú já, eina skeið, sé ég. Og þetta er í annað skiptið?“ Ein skcið? Drottinn minn! Hve margar skeiðar hafði ég gefið henni þá um daginn? Hafði ég ekki verið nýbúin að gefa henni þegar lækn- irinn kom? Og svo þegar ég var sem reiðust, eftir að hann fór.... Hafði ég ekki gefið lienni aðra skeið þá? Gat það hafa valdið dauða hcnnar .......? Fæturnir; á mér létu undan og ég datt á gólfið. Yfirlið. Þegar ég raknaði við stóð John- sen læknir yfir mér. Eg )á i mínu eigin rúmi. „Blcssað barn, hvað gekk að yður? Þér duttuð eins og slytti .... Þér hljótið að hafa séð fólk deyja áður? Já, þó að ég viðurkenni að þetta var sérstaklega sorglegt tilfelli .... Ilún var ung og falleg, rik og lífs- glöð......“ „Eg gat aldrei skilið að hún var svona hættulega veik,“ hvislaði ég yfir þurrar varirnar. „Get ég feng- ið vatnssopa?“ Hann kom að vörmu spori með vatn. Svo settist hann hjá mér og tók um báðar hendurnar á mér. „Eg hefði getað sagt yður það,“ sagði hann. „En ég hugsaði sem svo að þér ættuð erfiðara með að vera glöð og eðlileg í návist lienn- ar, ef þér vissuð live skammt hún átti eftir .....“ „Var ekki hægt að gera neitt til að bjarga henni?“ stamaði ég. „Tæplega. Prófessorinn minntist eittlivað á að við hefðum ^getað aukið inntökuna ........“ „Aukið!“ hljóðaði ég. „Þá .... var það ekki af þeirri ástæðu!" „Af hvaða ástæðu, systir Vera? En lieyrið þér, barn .... nú megið þér ekki láta liða yfir yður aftur! Vera, elsku Vera!“ Hann fór að strjúka handleggina á mér, neðan frá og upp eftir, lagði kodda undir fæturna á mér og tók koddan undan liöfðinu og muldr- aði cinhver liuggunarorð i sífellu. Loksins hafði ég náð svo miklu valdi á sjálfri mér að ég gat sagt honum hvervegna liðið liefði yfir mig. „Eg lield að ég hafi gefið henni tvær slceiðar fyrripartinn í dag,“ livislaði ég með titrandi vörum. „Veslingurinn. Og svo hélstu að það væri þessvegna ........“ Eg kinkaði kolli og liugsaði svo mikið um það, sem við vorum að tala um, að ég l'esti mig ekkert við að hann kallaði mig „veslinginn.“ „Mér .... mér fannst þið tala svo undarlega,“ hélt ég áfram grátandi. ,-,Og af því að ég var svo æst . . . . “ „Já. Þú skilur að ég lcenndi í brjósti um liana og vildi fyrir hvern mun að hún væri i sem bestu skapi, að minnsta kosti þangað til prófes- sorinn hefði sagt álit sitt. Þér finnst að ég liafi duflað helst til mikið við liana .... Góða, settirðu það nokkuð fyrir þig?“ „Já meira en allt annað í ver- öldinni,“ hvíslaði ég og hallaðist upp að hvíta sloppnum hans. „Eg .... ég liefi óskað að ég væri „Bláa fjöðrin“ með liefnivopnið mitt .... óskaði þess, þegar þú sagðir að ekkert væri þér kærara en að .......“ „Eg skil,“ sagði liann og kyssti mig á nefbroddinn. „Litli bjáninn minn! Ef ég hefði heimsótt hana þá hefði það þýtt, að mér hefði tekist að bjarga henni .... en því liafði ég enga trú ú . .. Skilurðu nú hvers- vegna ég svaraði henni svona?“ „Já,“ svaraði ég og leit upp þó að tárin blinduðu mig. Þá kyssti liann varir mínar í ann- að sinn, og ég vissi að bernsku- draumar mínir höfðu ræst. Balenciaga kjóll. - Þessi Parísar- lcjúll er úr svörtu taft, meö sléttum bol og mjaðmastykki, en neðan á pilsið er rykkt breitt stykki sem slær sér út í gúlp- um og fellingum svo að taftið nýtur sín vel. STÓR BLÖÐ. Amerísku sunnudagsblöðin eru orðin stærri en þau hafa nokkurn- tíma verið áður. Metið hefir „Cin- cinnati Enriuirer“ sem nýlega kom út með 238 blaðsíður, og liefir til- kynnt að blaðið muni verða af þeirri stærð framvegis. En nokkru síðar fór „Baltimore Sun“ að koma út með 270 síður. Þetta blað vegur 1500 gr.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.