Fálkinn - 03.06.1949, Qupperneq 5
FÁLKIM N
5
ir koma aí'tur? Hvar veiðist
hann? Og live margir koma aft-
ur i fæðingarána sína til að
hrygna og skapa nýja kynslóð?
Þetta er spurningin, sem við
erum að leita svars á. Af laxa-
merkingum i öðrum löndum
vilum við að þegar ungláxinn
kemur aftur úr langferðinni leit
ar hann einmitt í þá ána, sem
hann liefir alist upp í. Þetta er
gott að vita, því að af því leiðir,
að ef maður getur aukið við-
komuna í einhverri á, þá er það
hún, sem nýtur góðs af því.
Arið 1909 merkti Knul Dahl
prófessor um 1000 unglaxa, sem
voru á leið til liafs úr Ósá við
Bergen. Enginn þeirra veiddist
siðar í Ósá — og enginn i neinni
annarri á heldur. En fjórir
veiddust við ströndina einu og
tveimur árum siðar á svæðinu
frá Rygjafylki til Þrændalaga.
Þetta sýnir að klakið í ánum
getur komið veiðinni í sjónum
að notum á stóru svæði. Og þess-
ar merkingar sönnuðu einnig
það, sem menn þóttust vila áð-
ur, að laxinn þroskaðist fljótt
er hann kæmi í sjóinn. Á einu
ári verður hann 1—3 kg„ á
tveimur árum 3—8 kg., á þrem-
ur árum 7—17 kg. og á fjórum
árum risavaxinn. Við vitum nú
að laxinn verður aldrei gamall.
Venjulegast drepst hann eftir
hrygninguna og er þá afar sjald
an meira en 8—9 ára.
Ef not eiga að verða að lax-
inum verður því að veiða liann
áður en hann hrygnir, en jafn-
framt verður að tryggja að svo
mikið af laxi komist upp i árn-
ar að nóg verði þar af hrogn-
fiski. Allt veltur á því að sem
mest ungist út af smálaxi, sem
komi aftur í árnar eftir að hafa
þroskast í nokkur ár við hin
ótæmandi nægtahúr hafsins.
Laxveiðar Norðmanna eru bæði
sjávarveiði og árveiði. Miklu
meira er veitt i sjónum, eða
80—85% en árveiðin er 15—
20%.
100 km. á sólarhring!
Á leiðinni úr sjónum og inn
i árnar fer laxinn oft ótrúlega
langar leiðir. Það er ekki hægt
að ganga úr skugga um þelta
nema með því að merkja lax-
inn í sjónum þegar hann er að
ganga í árnar. En það hefir
verið gert og svo hefir komið
á daginn að laxinn fer stund-
um 2500 kílómetra leið og kemst
um 100 km. á sólarhring. Stund-
um höfum við merkt lax, sem á
heima i öðrum löndum, svo sem
Englandi, Skollandi, Norður-
Rússlandi, Norður-Finnlandi,
Svíþjóð og Danmörku. En þessi
útlendi lax nemur ekki nema
2—3% af þeim laxi, sem veið-
ist við Noregsstrendur. Hitt er
allt norskur lax, fæddur í norsk
um ám og á heimleið þangað.
I sumar er lax á leið i árnar
merktur i ýmsum Evrópulönd-
um, svo sem Englandi, Skot-
landi, Noregi og e. t. v. írlandi.
Næsta ár tekur Island sennilega
líka þált í þessum merkingum.
Að þeim fengnum gerum við
ráð fyrir að fá betri upplýs-
ingar um, að live miklu leyti
laxinn fer á milli tanda. Það er
að segja: Við fáum betri upp-
lýsingar um, hvort það, sem við
gerum til þess að auka laxa-
gengdina kemur okkur sjálfum
eða öðrum að notum. Svo er
norskum rannsóknum margra
ára fyrir að þakka að við vit-
um allmikið um þetta, en ])að
er svo mikils virði fyrir lög-
gjöf okkar að liafa öruggar
staðreyndir til að hyggja á. Við
það hætist að margir veiðimenn
okkar efast um þær niðurstöð-
ur, sem við höfum komist að,
og því er gott að liafa fleiri
staðreyndir að byggja á.
Víkjum svo aftur að unglax-
inum, sem er á leið til hafs úr
Sandvíkuránni. Hvað geturhann
kennt okkur?
Ef við getum fundið verulega
hagkvæma aðferð til að merkja
lax, þá getur þessi unglax sagt
okkur hve mikið af honum fær
að lifa þangáð til liann er orð-
inn kynþroska og kemur aftur
Fjölda margir hafa spurt mig á
þessa leið: „Manstu eftir nokkru
•sumarmálaveðri eða vorveðri sliku
sem nú?“
Eg svara oftast slutt og lauslega,
en lengi það hér nokkuð: „Já, ég
man eftir mikiu verra og hættu-
legra sumarmálaveðri. Það var 1882.
Þá var nálega viku veður með frosti
og snjóhyl víða. En sandbylurinn
yfirgnæfði snjóbylinn á Rangárvöll-
um. Veðurofsinn var svo mikill að
reif upp — ekki aðeins mold og
sand, heldur líka stórgerðan vikur
og möl liátt í loft. Jón, bróðir minn
var þá 25 ára. Hann var eriginn
kveif eða vanur að liika við hverja
algenga hríð. En þegar hann opn-
aði bæjardyrnar og fékk allt fyrr-
nefnt góðgæti framan í sig, skcllti
liann aftur hurðinni og beið lengi til
að vita hvort ekki vægði mesta ofs-
anum. Svo hefir þó varla orðið,
þótt ég muni það ekki vel. En marka
það af því, að fullyrt var að á öðr-
um bæ, fyrir miðjum sandgára, hefði
fuilfriskur karhnaður aldrei árætt i
í ána til að lirygna. Og þá kem-
ur spurningin um livers virði
unglaxinn sé, og hvort það borgi
sig að leggja vinnu i að klekja
honum út. Ennfremur fæst geng
ið úr skugga um það hve mik-
ils virði þessi eina á sé fyrir lax-
veiðina yfirleitt: Hve mikið af
rnerkta laxinum veiðist í sjón-
um og hve mikið kemur i ána.
Þannig sést líka hve mikill huti
af strandlengjunni nýtur góðs
af laxi úr einni ákveðinni á. Til
þess að komast að hvaða að-
ferð sé best hefir eigi aðeins
verið notuð sú, sem áður var
lýst hér að framan, Iieldur ýms-
ar aðrar, sem eigi er rúm að
lýsa hér.
Það hefir verið lögð mikil
vinna í að búa til laxamerkin.
Litlu celluloidhólkarnir eru á-
rangur langvarandi tilrauna. Þau
eru gerð af Einari Lea fiski-
málaráðunaut í Bergen og virð-
ast taka öllum eldri merkjuum
fram. Það koma fleiri af þeim
í leitirnar aftur og þau detta
tæplega af, meiða elcki laxinn,
sá sem veiðir fiskinn á auðvelt
með að sjá þau, og þau segja
til um, livað veiðimaðurinn eigi
að gera. Enda hafa aðrar þjóð-
ir viljað reyna þetta merki líka.
í Sandvíkuránni voru aðeins
merktir nokkur liundruð ung-
laxar s.l. ár. En í vor verður
tekið til fyrir alvöru og þá á að
merkja hvern einasta unglax,
sem fer úr ánni.
fjósiö atlan daginn. Ekki var veður-
ofsinn alveg svona mikill nema einn
daginn. En afleiðing vikuveðursins
var hræðilegl: 6 býli á Rangárvöll-
um iögðust í eyði, 3 algjörlega: Stein
kross, Iíornhrekkur og annað býlið
á Helluvaði, 2 byggðust síðar á
litlum skæklum jarðanna: Bolliolt
og Strönd, og meðan leifar héldust
eftir af landi Brekkna, var þar haft
lítið bú um nokkur ár, á öðrum
stað. Sauðfé sandkóf i sumum borg-
unum og hrundi niður úti og inni.
Margir Gnúpverjar höfðu nýlega rek-
ið sauði sina á afrétt, en þar íór
ekki betur. Þeir hafa viljað reyna
að hörfa heim aftur, undan veðrinu,
en það kútvelti þeim og var hrönn-
in löng, upp i loft og alla vega, en
hópar i sköflum og svellum i ánum.
Þegar loks var fært veður til þess að
sjá afdrif sauðanna, þá, segir Þjóð-
ólfur (27. mai 1882) að fundist hafi
um 100 fjár lifandi, en 1300 sauðir
hafi í batanum áður verið reknir á
á fjall.
Um veður þetta segir Matth. Joch.
Hún nui vera ánægð með veiðina.
Okkur hefir veist sú ánægja
að Alþjóða-hafrannsóknaráðið
hefir viðurkennt norsku merk-
in til notkunar í öllum þeim
löndum, sem standa að merk-
ingunum, og hefir fallist á til-
Iöguna um að nierkingar skuli
fara fram í öllum þeim lönd-
um, sem láta sig laxveiðina
nokkru skipta. Með því að reyna
þessa aðferð i mörgum löndum
samtímis ætti að fást úr því
skorið livort laxinn gengur milli
landa og livort það borgar sig
að leggja i kostnað við laxklak.
(ísafold 8. júni): „Fellihret og sand-
stormur hófst 23. apríl og stóð allt
til 4. maí; með 7—9° frosti á R.
Ódæma sandrok svo vart sást milli
húsa í víku á Rv. og gryllti eigi
ncma við og við til sólar, þótt heið-
skirt væri.“ — Ef t. v. eru báðar
þessar fréttir nokkuð ýktar.
Viðbctarsvar.
Þótt ég muni ekkert veður annað
eins og nú var sagt, þá man ég þó
vel að oftar liefir blásið á vorin
óblitt og óblíðara en á þessu vori
hér í Reykjavík. Og, ef nokkur for-
vitinn kynni að hafa gaman af því
— eða ef unga fólkið vildi gæta
þess sem var, og það getur enn átt
eftir að lifa — ])á vil ég færa hér
fram nokkur dæmi. Býst við að ég
standi betur að vígi en margir gaml-
ir menn, um það, að þurfa ekki i
þessu efni að treysta svikulu minni
einu saman. Veðurl'arsbækur hefi
ég fært samfleytt í 60 ár, og get því
gripið svörin úr þeim.
Frh. á bls. íi.
Vigfús Guðmundsson:
Spumingar og svör
eftir gömlum veðurfarsbókum