Fálkinn


Fálkinn - 03.06.1949, Blaðsíða 11

Fálkinn - 03.06.1949, Blaðsíða 11
FÁLKIN N 11 KROSSGÁTA NR. 730 Lárétt, skýring: 1. Merki, (i. rifnaði, 12. rusli, 13. lialann, 15. ósamstæðir, 10. hætta, útl. 18. vinjar, lí). sérhljóðar, 20. guð (fornt)j 22. ertna, 24. glímu, 25. dans, 27. sjúkdónnir, 28. part, 29. skaflar, 31. reiðimerki, 32. smíða- verkfæri, 33. flanir, 35. írjáa, 30. brotna, 38. þakkir, 39. starfa, 42. Ijúki, 44. forsetning, 40. sárar, 48. stel, 49. miklar, 51. kvendýr, 52. þunga, 53. hermannabústaðir, 55. gagn, 50. skáld, 57. einstigi, 58. íjall, 00. þegar, útl. 01. ilátið, 03. þurrkur, 05. hvals, 06. grænmeti. Lóðrétt, skýring: 1. Blés, 2. tónn, 3. fé, 4. ilát, 5. afmarkaði, 7. brask, 8. kona, 9. skyldmenni, 10. hvað, 11. mannsnafn, 12. skrauti, 14. lengra, 17. konu, 18. espir, 21. sjávardýra, 23. jakahröngl, 24. kona, 26. herklæði, 28. verkfær- inu, 30. gælunafn, 32. volgna, 34. hlaut, 35. neyti, 37. líkama, 38. lik- amshlutann, 40. niðurlagsorð, 41. þræta, 43. sitru, 44. bindi, 45. bils, 47. mannsnafn, flt. 49. skepnuna, 50. þarfadýr, 53. lauf, 54. vesaling, SPURNINGAR OG SVÖR. Frh. af bs. 5. Fyrsta bókin, frá 1888, er ekki al- veg samfelld daglega, eins og liinar allar. En saml tek ég mest upp úr henni, þvi að mér skilst, að það sé ekki ómerk fjölsýnismynd, þótt hér sé bundið við einn stað, að mestu leyti. En þá var harðasta vorkastið siðast í mars. Í888. Mcð Pálmádegi, 25. mars, gerði ógurlegt norðanveður í 0 daga. Allra verst 27. með þeim fádæma sandbyl, að svo var að sjá, frá Stokkseyri, sem Rangárvallasýsía væri öll einn sandgári. Og þótt bjart sýndist eiga vera í lofti sást naum- ast til sólar, hvað þá heldur til nokkurra fjalla. - - Fauk þá svo mik- 57. dríf, 59. merki, 02. ósamstæðir, 04. útlent töluorð. LAUSN Á KR0SSG. NR. 729 Lárétt, ráðning: 1. Sníkjur, 5. vanmeta, 10. rota, 12. Nóa, 13. búð, 14. ýla, 10. tug, 18. flos, 20. afæla, 22. rúma, 24. ráð, 25. ævi, 26. aka, 28. lán, 29. ós, 30. ólar, 31. rugl, 33. G.G. 34. ýsur, 30. raun, 38. örk, 39. kóf, 40. mór, 42. takk, 45. suma, 48. ef, 50. rola, 52. bera, 53. ós, 54. Sál, 50. lát, 57. arg, 58. mói, 59. tros, 01. flesk, 03. Fjón, 64. föt, 60. ill, 07. sló, 68. gal 70. Áka, 71. krankur, 72. froskur. Lóðrétt, ráðning: 1. Stafróf, 2. krús, 3. joð, 4. ut, 0. an, 7. nót, 8. maur, 9. afgangs, 11. hlæ, 13. boð, 14. ýfir, 15. atar, 17. gúl, 19. lás, 20. afar, 21. Akur, 23. mág, 25. ælu, 27. aga, 30. Óskar, 32. lumma, 34. ýrt, 35. liól, 37. Nóa, 41. hestbak, 43, kol, 44. kláf, 45. serk, 40. urg, 47. æsingur, 49. fár, 51. Atli, 52. basl, 53. Ó.Ó.Ó. 55. lof, 58. mjó, 00. sögn, 62. ell, 03. flas, 65. tak, 07. sko, 09. Lu, 70. ár. i 11 sandur á túnið á Keldum, að al- drei hafði annað eins getað stað- næmst á því, ekki einu sinni í veðr- inu mikla 1882, scm fyrr er nefnt. Eftir veðrið var túnið allt að of- anverðu ein sandeyri og slétt fram af hverjum hól og bala. Húsagarð- urinn var þá nýlega færður upp og hlaðinn axlarhár. Á löngum kafla að norðanverðu og nokkrum spotta að austanverðu voru sandskaflarn- ir jafn háir húsagarðinum. Og trað- irnar við kirkjugarðinn, tveggja álna djúpar, voru sléttfullar, með skafli í grafreitnum. í veðrinu varð að moka frá mörgum húsum, eins og í snjóbyl. Furðuleg beppni var það, hversu mikið af þessum óskap- lega sandi fauk aftur af túninu, í austanáttarveðri siðar um vorið. En til merkis um það að nægilegt væri eftir og ekki allt látið eyði- leggja túnið, skal hér haldið áfram eftir veðurbókinni. (Orðalagi aðeins breytt á sumum stöðum): Ógrynni, ómældu af sandi var mokað áfram og kastað í lækina á tvær bliðar að sunnan og vestan. En þvi sem lengra var frá lækjunum var ekið i þá, á þar til gerðum handvagni, með þrem ur hjó.lum, sem fjórir karlmenn drógu. Gerl var það til gamans og fróð- leiks að vega þurran sandinn, þeg- ar meðallagi mikið var á vagninum, og reyndist þá 75 fjórðungar. Nú voru sandvagnarnir taldir og eftir þeim slumpareikningi var áætlað að ekki minna en 1000 skippund (320,000 pund) hefði verið mokað af túninu ])á um vorið. — í hið minnsta um 70—100 árum áður, hafði öðru hvoru verið mokaður sandur af •iúninu, og í bala og hóla, sem svo voru tyrfðir, og sáust þá enn margir þeirra. í veðri þessu fauk lika sandurinn mjög á Keldnahagann og jarðir margar á Rangárv. og víðar skemmd ust stórlega, en þó fór þá ekki á Rv. nema 1 jörð í eyði, Ketilhús- hagi (Ketla). •— Þá fauk og Holts- kirkja og skip nokkur undir Eyja- fjöllum, m. fl. tjóni. Enn segir svo orðrétt: .... „Hélst allgóð tíð til sumarmála, þá gerði aftur norðanveður, frekast 2 sein- ustu vetrardagana. Þaðan frá einlæg kulda- og þurrkatíð vil Jónsmessu, svo að þá var aðeins komið al- mennilegt sauðkropp.“ -— Raknaði þó vel úr því síðar. 1899. Úr aths. við aprílmánuð: „Fyrstu vikuna frostlaust, svo norð- anveður, mishvasst, með frosti, -f- 3—8° alla morgna og kvöld 8.—19. þ. m. Oftast 4—8° á R. 17. sást úr E.-Ilreppi aðeins á fjallatoppa yfir rykið á Landi og Rv. 18. var væg- ara veður. 19. 7°, bylur um kvöldið. 20. sumardagur fgrsti ~ 6°, lygn við v. eða s.v. átt, ryk öðru hvoru. Klukkan 4 e. m. gödduðu vettlingar og hatturinn á höfði mínu.“ Þá frostlítil vika, en 28. -f. 8°. „Jörðin mjög snjólitil hér, en ekkert farið að grænka, jarðklakinn upp úr að kalla. ísinn liggur enn á Þjórsá. Mestu hagleysur og hey- þröng á V.- og N.landi.“ Maí var líka kaldur þó að sjaldan væri mikið frost. Og i mánaðarlok- in: „Ivlaki enn víða í kálgörðum, sums staðar á 3—8 þuml. dýpi. Ó- viða lokið að setja i þá.“ 1900. „Apríl byrjaði með góðum júnídegi, en endaði með lélegum marsdegi: byl, stormi og frosti 5—0 -—7°. Fyrstu 4 daga maí var líka oftast rok með lirynum svo að reif upp niðurbárinn snjóinn; og þar með frost svo mikið að lirím tók ekki algjörlega af bæjargluggum í 2 daga. Einn daginn (3.) var sand- veður svo myrkt að sjaldan gryllti í Skarðsfjall frá Haga.“ — Þar á milli er þó ekki nema litill spölur á báðar liliðar við Þjórsá. Úr því hlýnaði og batnaði. Nýja öldin heilsaði kuldalega á fyrstu páskunum. 1901. „1.—11. april, óslitin frost og látlitið bálviðri flesta daga, með snjóbyl, reif ofviðrið vikur úr rof- bökkum og sáði á láglendið, (eink- um á Lambhústúnið í Haga). Allra verst var veðrið langardaginn og páskadaginn (0. og 7.), frostið frá 4—13° (= 5—16 á C.) og tók al- drei lirím af glugguin þá daga. 1902. Aths. við maí lok: „Mai yf- irleitt hægur og oft grasveður til síðustu 5 daga, þá daga frost bæði kvölds og morgna, nema kvöld 31., og • 2 dagana 0° miðdegis, með norðan veðri. „Sprettur mjög lítið því klaki er enn i jörð, allt að 1 alin á þykkt .... Óviða búið að pæla kálgarða." 1903. Apríl. Á páskadaginn (12.) bylur á fjöllum -i- 8—3—7° (13.) H- 8—2—7°, 14. og 15. -f- allt að 9°, 10. -f- 0—2—5°, 17. -f- 5—2— 0°). Heldur minna frost 3 daga fyrir páska. Sumarmorguninn alhrímaðir gluggar 4°. 1900. Páskamorgun (15.) bylur og -í- 5°, úr því flesta daga frost, 27.—30. „Kuldabál" á n.a. 5—7°. En í þ. mán. yfirtók allt annað manndrápsveðrið af s.v., er 3 þil- skip fórust og 70 hraustra karlmanna drukknuðu. Ofviðri þetta var 7. april, en áður voru óhemju rign- ingar. Út af því og þessum Iiö lega hruni sjómanna, varð einhverj- um nafnleysingja að orði: 1. Eg vil kalla april illa árið 19 hundruð 0, margt lét falla mjög nam spilla mörú er valla aftur vex. 2. Lækir fljóta, landið brjóta, leiða grjót á engjarnar. Skriður þjóta, skenuna róta skellinn hljóta grundirnar. 3. Lemja hrökin, leka þökin, lítt er skepnum inni vært, sviða bökin, sárna tökin sýna rökin flest ófært. 4. Ávallt rigndi, aldrei lygndi öll hin fyrstu dægrin sex, snjó svo kyngdi, særok þyngái sjórinn hringdi, neyðin vex. 5. Sjötíu manna sjóinn spanna, sökkva lik í kaldan mar sálir kanna sæluranna sigla sanna byrinn þar. 1908. Sumardaginn fyrsta: Storm- ur á n. með ryki og 6—2—4° á R. 1909. Sumar 22. apríl og til 30. stormur oft á n. mcð ryki og frosti á hverjum morgni 1—5°. — llér endar veðurfar í Haga, Engey tek- ur við. 1910. Suihar 21. april -^- 3°. Atlis. í mán.lokin .... Frost í 25 daga, oft með stormi. Vikuveður fyrir miðjan mán. -f- að 8°, snjór og vonskubylur morgun 29.“ .... Við lok maimánaðar: „7. Aftaka fjár- skaðar við Lagarfljót og viða á Austurlandi. — Á Kolviðarhóli 1 dagur þurr í 3 vikur. — Best rækt- uð tún eru algræn. Byrjað að láta kýr út. Hér er klaki í túni, kálgörð- um og þökubunkum, þólt þunnir séu og mót sól.“ 1914. í april byrjaði gróður að lifna en hvarf gersamlega i roki, byl og frosti (3—4°) 20. og mán- uðinn út. Úr aths. við maímán.: „Illviðra- tið og harðindi í þ. ni„ stormur, bylir og hrök á vígsl, skást um lokin (3 daga ófært í laiul). „Klaki i túni og kálgörðum, svo eg hefi ekki hreyft við þeim ennþá, vegna klaka og bleytu." — Heyleysi al- mennt víða um land. Fénáðartjón og unglömb hrynja niður á mörg- um stÖðum. „Vorveður aðeins 31. á hvítasunnudag.“ „Svo kom nú Sólannánuðurinn, en mátti freniur lieita: Sólleysismán. Frh. á bls. 14.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.