Fálkinn


Fálkinn - 03.06.1949, Blaðsíða 7

Fálkinn - 03.06.1949, Blaðsíða 7
FÁLKINN 7 Flutningabannið til Berlín afnumið Þó að Helmstedt Berlín flutningáleiðin hafi nú vevið opnuð á ný, vinna Englendingar kappsamlega að stækkun Gatow- flugvallarins í Berlín. Þeir vilja ekki eiga það á hættu, að Rússar stöðvi landflutningana aftur einn goðan veðurdag og vesturveldin þurfi að bgggja loftbrúna upp að nýju. Þeir ælta að halda henni við. — Margar nýjar flugbrautir bætast við Gatow-flugvöllinn innan skamms, m. a. ein 2 km. löng. Onnur mgndin að ofan er tekin, þegar bgrjað var á löngu brautinni. Flugvallarstjórinn gefur merki um að vinna megi hefjast. Hin mgndin er tekin nokkru eftir að vinnan hófst. — Stóra mgndin lxér að neðan er frá járnbraulinni milli Helmstedt og Berlín. Það er verið að gera við teinana, sem ekki hafa verið notaðir um ÍO mátnaða skeið. Ungfrú Margrct Thors, drottning vorhátíðarinnar í Winchester. Mgndin er tekin eftir krýningunu. Bresko iðosýningii Að ofan: Tæki, sem haft er til að fjarlægja málmagnir, sem fara upp í augu manna. — Að neðan: Á iðnsýningunni voru líka hollenskar brúður, sem margir hinna litlu gesta litu hýru auga..

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.