Fálkinn


Fálkinn - 02.12.1949, Síða 9

Fálkinn - 02.12.1949, Síða 9
FÁLKINN 9 með hásum nautabassa, en samt nóg til þess að maður, sem hef- ir lifað lengst ævinnar í Back Kingdom gat haldið, að þarna væru eintómir stórir Sviar! Jim vildi helst sækja amboðin og skepnurnar undir eins, en ég dró hann niður á borðið aftur. Eg ætlaði ekki að lúta Jini og frú Frost narra mig til að fara að vinna fyrir morgun- mat og venjulegan vinnutíma. Fjörutíu dollarar á mánuði eru ekki mikið kaup fyrir tíu— ellefu tíma vinnudag, líka á sunnudögum, því að þá verður að hugsa um skepnurnar eins og aðra daga, og ég hafði ekki hugsað mér að vinna tólf— þrettán tíma á dag fyrir þau, jafnvel þó ég í rauninni væri einskonar Frost sjálfur í þá daga, að undanskildu nafninu. „Bíddu nri svolítið, Jim,“ sagði ég. „Við skulum sitja hérna og horfa á þá meðan þeir eru að bera inn liixsgögnin sín og frú Frost er að malla mat- inn. Ef þeir fara að verða nær- göngulir við það, sem þitt og frú Frost er, þá sjáum við þá eins vel héðan og utan af veg- inum. „Nú, Jim, ég segi það bara,“ sagði frú Frost, hún skalf öll og nötraði og reyndi elcki einu sinni að fást neitt við matinn, „sittu ekki þarna og láttu ekki hann Stjána fá þig til að gleyma amboðunum og skepnunum. Stjáni þekkir ekki Sviana eins og við, hann heldur að þeir séu eins og annað fólk.“ Jim langaði nú ekkert að vera inni þegar amboðin lágu út á hlaði og kýrnar varnarlausar i haganum, en liann sá að það mundi vera betra að bíða, svo að við gætum nuddað frú Frost til að búá til matinn, ef við átt- um á annað borð að fá nokkurn mat þann daginn. Hún var svo æst út af þessum Svíum, sem komu aftur til East Joloppi úr tréslípuninni í Waterville, að hún gat ómögulega liitað upp baunirnar og brauðið frá deg- inum áður, svo að við urðum að éta það kalt. Við sátum þarna við glugg- ann og átum kaldar baunirnar og rúgbrauðið og liorfðum á Sví- ana þegar tveir smá-Svíarnir fóru að hlaupa um hlaðið lijá Jirn og frú Frost. Þeir voru að elta einn gula lcöttinn, sem þeir höfðu haft með sér frá Wat- erville. Guli kötturinn var eins bústinn og átta mánaða skosk- ur fjárhvolpur og lrann liljóp eins og það hefði kviknað i honum og liann vissi ekki hvern ig hann ætti að fara að slökkva. Rófan stóð beint upp í loftið eins og flagg, og hann hljóp Belgiskt herlið hefir samkvæmi skipun Breta verið sett til þess að verja Chemiclie Werke í Ruhr, meðan verið var að rífa hana niður. En þýskir verkamenn ætluðu með valdi að reyna að hindra það verk. eins og nýfæddur kálfur. Jim og frú Frost komu auga á smá-Svíana og gula köttinn um leið og ég. „Nú koma þeir!“ öskraði Jim og lyfti sér í sætinu. „Vertu rólegur Jim,“ sagði ég og dró hann niður á borðið. „Þeir eru bara að elta fress- köttinn sinn, þeir taka ekki neitt, sem tillieyrir þér, frú Frost. Nú skulum við sitja ró- leg og borða baunirnar okkar og horfa á þá út um glugg- ann.“ „Æ, mikill voði,“ kveinaði frú Frost. „Þessir Sviar dreira allt sem jurtagróður lieitir, hérna á bænum. Þeir grafa upp alla laukana og slíta upp vin- viðinn.‘ „Sestu og vertu róleg, frú Frost,“ sagði ég við hana. Smá- Svíarnir eru bara að elta fress- köttinn. Þeir ætla elcki að skemma blómin þín.“ Stóru Svíarnir tóku af vögn- unum og bílunum og báru hús- gögnin inn i þriggja liæða gula húsið sitt. Enginn þeirra tók eftir að smá-Svíarnir voru að elta gula köttinn sinn á lilaðinu hjá Jim og frú Frost. 1 sama bili var eldhúsdyr- ununr hrundið upp og þarna stóðu smá-Svíarnir og liorfðu á okkur másandi. Frú Frost leit á þá, svo hljóð- aði liún upp, en angarnir litu ekki einu sinni á hana. „Hæ, komið þið og hjálpið okkur til að ná í köttinn!“ sagði annar. „Hann hefir klifrað upp í tréð!“ Frú Frost langaði mest til að skella liurðinni á nefið á þeim, en ég skaut mér á milli og fór með þeim. Jim kom á eftir mér þegar liann liafði huggað frú Frost og sagt lienni, að við skild um ekki láta Svíana taka neitt frá lrenni. Guli kötturinn var kominn hátt upp í einn hlyninn. Og hlyn urinn var ungur og ekki nógu sterkur til að bera annan smá- Svíann, ef liann skyldi taka upp á því að ella köttinn, og hvorki ég eða Jim kærðum oklcur um að liugsa ráð lil þess að ná kettinum ofan. Við vorum báðir staðráðnir i að láta hann vera þar sem liann var, þangað til honuin þóknaðist að korna nið- ur aftur, en smá-Svíarnir vildu elclci biða eftir því. Þeir vildu fá köttinn undir eins, ekkert undanfæri með það. „Farið þið heim, drengir og bíðið þangað til kötturinn kem- VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM Ritstjóri: Skúli Skúlason Framkv.stjóri: Svavar Hjaltested Skrifstofa: Bankastr. 3, Reykjavík. Slmi 2210 Opin virka daga kl. 10-12 og 1-6 BlaðiB kemur út hvem föstudag AUar áskriftir greiðist fyrirfram Herbertsprent ur niður,“ sagði Jim. „Það dug- r ekki að reyna að ná í hann ífyrr en hann vill koma sjálfur.“ En, nei, þetta voru Svíar. Þeim datt ekki í hug að fara fyrr en þeir hefðu náð í lcött- inn. Annar þeirra hljóp að trénu áður en Jim eða ég gat stöðvað hann og fór að klifra upp eins og íkorni. Hann var kominn upp i greinarnar á svip- stundu og lroppaði nú grein al' grein, eins og liann væri fædd- ur og uppalinn i einmitt svona tré. „Æ, Stjáni, geturðu eklti náð i strákhvolpinn?“ sagði Jim. Það var ekki gaman að svara því, og það vissi Jim. Það er ekki viðlit að stöðva Svía, þegar hann hefir tekið eitthvað í sig. Strákurinn var kominn upp að efstu greininni, þar sem gula fressið sat og livæsti, þegar tréð fór að hallast að húsinu. Eg sá hvað verða vildi, ef ekkert yi’ði aðhafst í snati’i, og það sama gerði Jim. Jim sá að granni hlynurinn lxans fór að svigna, og það lá við að hann fengi til- felli er hann sá það. Hann hljóp að timbui’laupnum og kom með tvo battinga 2x4 gilda. Hann gat sett þá upp áður en tréð fékk tíma til að klofna í tvennt, og þai-na stóðum við eins og fífl og studdum tréð og hrópuðum til smá-Svians að liann yrði að koma niður áður en við sner- um hann úr liálsliðnum fvrir að hafa klifrað upp. Stóru Svíarnir hinu megin við veginn heyrðu hávaðann og komu hlaupandi út úr þriggja hæða húsinu eins og það væri kviknað í þvi. „Æ, heyrðu, Stjáni, þarna konxa Sviarnir!“ hrópaði Jim til mín. „Nú nxátt þú ekki leggja á flótta, Jim,“ aðvaraði ég hann og hélt í jakkalafið lians. „Þetta eru ekki óai’gadýr; við eruiu ekkert lirædd við þá. Stattu þar sem þú ert, Jim.“ Frh. á bs. 11.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.