Fálkinn


Fálkinn - 02.12.1949, Page 11

Fálkinn - 02.12.1949, Page 11
FÁLKINN 11 KROSSGATA NR. 756 Lárétt, skýriny: 1. Kontórnum, 12. gras, 13. reiðver, 14. ílát, 16. segja, 18. hlass, 20. gljúf- ur, 21 samþykki, 22. tilvera, 24. sleip, 26. tveir samhljóðar, 27. reið- skjótar, 29. fletið, 30. fangamark, 32. verslunin, 34. titill, 35. verkfæri, 37. samhljóðar, 38. samhljóðar, 39. lofttegund, 40. sagt fyrir, 41. tveir eins, 42. neitun, 43. stefna, 44. tvennt, 45. biskup, 47. fangamark, 49. sjáðu, 50. samtenging, 51. hæfa, 55. rykagnir, 56. samþykkti, 57. sjáv- ardýr, 58. fangamark, 60. fæða, 62. umhrot, 63. fangamark, 64. áhald, 66. rykagna, 68. virðing, 69. gaman, 71. vísa, 73. afturhvarf, 74. aðfinnsl- una. Lóðrétt, skýring: 1. Kreik, 2. drykkjustofa, 3. slá, 4. fangamark, 5. fönn, 6. þakkir, 7. þvertré, 8. samhljóðar, 9. gáðu að, 10. bit, 11. á fætinum, 12. stjórn- málvitring, 15. elstur, 17. drykkur, 19. grænmetið, 22. loka, 23. Óstyrka, 24. glottandi, 25. mjúk, 28. ósam- stæðir, 29. heimili, 31. flíkin, 33 flugur, 34. merkja, 36. ullarílát, 39. eldsumbrot, 45. sulla, 46. samteng- ing, 48. veitingahús, 51. ómarga, 52. félag, 53. frosinn, 54. hella, bh. 59. mann, 61. gróður, 63. flugbátur, 65. liorfi, 66. óhreinka, 67. henda, 68. þræll, 70. samhljóðar, 71. fangamark, 72. upphafsstafir, 73. félag. LAUSN Á KR0SSG. NR. 755 Lárétt, ráðning: 1. Kaldranalegur, 12. saga, 13. prófa, 14.ósat, 16. ann, 18. ill, 20. aka, 21. Ma, 22. hól, 24. fræ, 26. I.M. 27. lanar, 29. bauti, 30. ös, 32. mann- kosti, 34. Si, 35. nár, 37. S.D. 38. T. T. 39. ann, 40. gróf, 41. sæ, 42. Fe, 43. stag, 44. Una, 45. Lu, 47. il, 49. apa, 50. Ma, 51. gæðalegir, 55. A.M. 56. móður, 57. annál, 58. L.S. 60. mar, 62. ans, 63. að, 64. ina, 66. sat, 68. ólu, 69. náða, 71. akrar, 73. agir, 74. kaupsýslumann. Lóðrétt, ráðning: 1. Kana, 2. agn, 3. La, 4. R.p. 5. Ari, 6. nóló, 7. afl, 8. La, 9. gó, 10. U. S.A. 11. ralci, 12. samgöngumálin, 15. tamningamaður, 17. Jónas, 19. brutt, 22. ham, 23. iandsuður, 24. fasteigna, 25. æti, 28. R.N. 29. Bo, 31. sárna, 33. ká, 34. snapa, 36. róa, 39. ata, 45. læðan, 46. ál, 48. linna, 51. góm, 52. ar, 53. E.A. 54. rás, 59. snák, 61. Mars, 63. alin, 65. aða, 66. ský, 67. tal, 68. ógn, 70. au, 71. A.S. 72. R.U. 73. A.A. SVÍAR A SLÆÐINGI. Frh. af bls. !). Eg sá hausinn á frú Frost fara nærri því þvert í gegnum rúðuna í eldhúsglugganum. Hana langaði mest til að koma út og reka Svíana af burt af hlaðinu og frá blómunum, en var miklu hræddari en svo að hún gæti opnað eldhúsdyrnar. Jim ætlaði að taka til fótanna aftur, þegar hann sá Sviana koma vaðandi, en ég var ekkert hræddur við þá og hélt í jakka- laf Jims og sagði honum að ég væri ekki hræddur. Við Jim stóðum og studdum veslings hlyninn, og ég vissi að ef ann- arhvor okkar sleppti takinu þá mundi liann bogna niður að jörðu og klofna eftir miðjunni. Það náði ekki nokkurri átt að eyðileggja lítinn hlyn á þann hátt, og það sagði ég Jim. „Heyrðu, þú þarnal“ hrópaði einn stóri Svíinn til smá-Svíans uppi í trénu, „komdu þarna - TIZKIHNYWDIR - Vetrarfrakki frá Jean Baillie. — Köflótt efni er af öllum tísku- húsum viðurkennt í ár sem hið ákjósanlegasta. Þessi frakki er úr rauðu og gtilu rúðóttu efni sem óneitanlega lífgar upp á götunni. Hann er sléttur að framan með tvöfalt bak að of- an en hringskorið stykki er sett aftan í hann að neðan og eykur það víddina. Iiraginn er stór og stórir vasar á mjöðmum. Kvöldkjóll frá London. — Tromp spil hefir Jóseph Halpert kallað þennan kjól og það með réttu. Svona kj.ól er gaman að eiga og nota i smáboð eða sam- kvæmi. Mesta athygli vekur bakið með rikktum dúk aftan í pilsinu, treyjan er með ragl- anermum og háum oddlaga kraga um V lagað hálsmálið. OOOOO ofan og snáfaðu heim til henn- ar mömmu þinnar.“ „Og farðu til helvítis!" hróp- aði smá-Svíinn á móti. „Eg verð að ná í rófuna á kettin- um.“ Sá stóri leit á Jim og mig. Jim var kominn á fremsla lilunn að hlaupa^, en það var ekki ég, og ég hélt i hann og sagðist ekki vera liræddur. Það væri ástæðulaust að láta Svía liræða sig. „Hvern skrattann á maður að gera við stráka þegar þeir komast á þennan aldur?“ spurði hann Jim og mig. Jim langaði mest til að segja, að hann yrði að ná í strákinn ofan úr trénu áður en það hrotnaði, en ég vissi að það þýddi ekki að reyna það fyrr en hann kæmi sjálfur eða næði i rófuna á kettinum. Nú kom enn einn stór Svíi hlaupandi út úr þriggja liæða sex herberja húsinu fyrir hand- an veginn, með tvíeggjaða öxi, sem hann hélt fram undan sér eins og glóðheitri eldtöng, og öskraði af fullum hálsi til liinna Svíanna. „Æ, lieyrðu, Stjáni,“ sagði Jim, „láttu ekki Svíana höggva hlyninn minn.“ Eg er nógun vitur til þess að reyna ekki til að stöðva Svía i þvi, sem þeir liafa tekið í sig. Maður væri handvitlaus ef mað- ur reyndi að stöðva rigninguna, jafnvel þó að það væri til þess að geta setl niður í garðinn sinn. Eg leit kringum mig aftur, og þarna stóð frú Frost og glápti út um gluggann Eg gat séð hvað hún hugsaði en skildi ekki eitt orð af því sem hún sagði. Það var víst eitthvað sóðafengið. „Komdu niður úr trénu!“ öskr aði Sviinn til stráksins í hlyn Jims. Frh. d bls. H.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.