Fálkinn


Fálkinn - 10.03.1950, Page 1

Fálkinn - 10.03.1950, Page 1
STRANDIÐVIÐ RfiTKJANES Iíelsta umræðuefnið hér á landi síðustu viku hefir verið hin hörmulegu afdrif olíuflutningaskipsins Clam, sem strandaði við Reykjanes þriðjudagsmorguninn 28. febrúar s.l. með þeim afleiðingum að 27 menn af 50 manna áhöfn létu lífið. — Er þetta eitt vofveiflegasta sjóstys, sem orðið hefir við strendur Islands um langa hríð. Björgunarsveit Slysavarnafélagsins Þorbjörn í Grindavík tókst að bjarga 19 mönnum af áhöfriinni, en h skolaði á land lifandi og var bjargað úr flæðarmálinu. ■— Mynd þessi er af Clam í brimrótinu. Skipið er aðeins 30—'rO metra frá landi, en hafði þá þokast nær og nær klettaströnd- inni frá því að það tók fyrst niðri um 60—70 metra frá landi. Til hægri á myndinni sést kletturinn, þar sem björgunars'veit- in hafðist við meðan á björgun stóð. Kletturinn var háll af bleytu, því að brimlöðrið svall á klettinum í sífellu, meðan björgunaraðgerðir stóðu yfir. Á myndinni virðist skipskrokkurinn alheill, en nú mun hann vera farinn að gefa sig. — (Sjá grein um strandið á bls. 2 og 15).

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.