Fálkinn


Fálkinn - 15.09.1950, Qupperneq 1

Fálkinn - 15.09.1950, Qupperneq 1
Reykjavík, föstudaginn 15. september 1950. XXIII. 16 síður Verð kr. 2.00 Um fátt hefir verið meira talað undanfarið en hina ágætu frammistöðu íslendinga á Evrópumeistaramótinu í Briissel. Fálk- inn hirtir hér mynd af íslenska flokknum, sem var tekin í Osló, en þar keppti flokkurinn í heimleiðinni. Talið frá vinstri, fremsta röð: Ásmundur Bjarnason, iFinnbjörn Þorvaldsson, Haukur Clausen, Örn Clausen og Jóel Sigurðsson. Miðröð: Magn- ús Jónsson, Guðmundur Lárussoti, Pétur Einarsson, Gunnar Huseby (Evrópumeistari í kúluvarpi) og Torfi Bryngeirsson (Evrópumeistari í langstökki). Efsta röð: Ingólfur Steinsson fulltrúi FRÍ á frjálsíþróttaþinginu í Briissel, Garðar S. Gísla- son, fararstj.óri og Benedikt Jakobsson, landsþjálfari. Ljósm.: Melro-Foto, Osló. ÍSLENSKU BRÚSSELFARARNIR

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.