Fálkinn


Fálkinn - 15.09.1950, Blaðsíða 10

Fálkinn - 15.09.1950, Blaðsíða 10
10 FÁLKINN 4suJi^2l — Það kostaði mg heilsnna að eignast auð, og svo kostaði það mig auðinn að ná heilsunni aftur. — Frábær uppgötvun, frú mín góð, — hún gerir ryksiiguna ó- þarfa. Engin rafleiðsla, enginn ryk- poki sem þarf að tæma, engin hjól sem geta bilað. — Eg átti að heilsa frá spila- kennaranum og segja að við gætum átt okkar skitiiu peninga sjálf. VMVW M/ENMMMIR Barnasaga. Sykrungsgrísin Peter Langt, langt úti í heimi er land, sem lieitir Marcipania. En það þýð- ir Sykrungslandið. Þar eru há fjöll með snævi þakta tinda. En fjöllin eru úr súkkulaði, og snjórinn úr ljúffengum rjómaís. Trén eru úr sykurglerung með krydduðum kirsi- berjum á greinunum, og ofan úr fjöflunum renna smálækir af aldin- vatni og sódavatni. Öll dýr í landi þessu eru úr sykrungi, að undan- skildum kúm. En þær eru úr rjóma- súkkulaði. Dag nokkurn þegar hiti var mjög mikill kom lítill sykrungsgrís, sem liét Peter, gangandi eftir veginum. En á vegi þessum voru smá sykur- kúlur í mörgum lituni, og voru þær i staðinn fyrir mjöl. Skyndilega kom grísinn að brú úr lakkrís. Brú þessi var yfir sóda- vatnslæk. Sódavatnið ólgaði og vall. Litli grísinn stóð og horfði á lækinn. Hann sá að sódavatnið var svalandi. Hann gleymdi því, hve oft faðir hans og móðir höfðu sagt lionum að sykurgrisir þyldu ekki að blotna. Ef þeir blotnuðu leystust þeir upp. Grisinn brá öðrum framfætinum ofan í sódavatnslækinn. Honum þótti það svalandi og óð þvi út í lækinn og fór að busla. En það ieið ekki tangur timi þar til grísinn veitti þvi athygli, að hann var farinn að grennast og það all- mikið. Hann hugðist þá skreiðast á land. En áður en lionum tókst að komast alveg upp úr læknum var liann orðinn að klessu. Þessi klessa lá á lækjarbakkanum, rétt svo að lækurinn bar hana ekki burt. Pabba og mömmu Peters var far- ið að leiðast eftir lionum. Þau vissu ekki hvers vegna hann kom ekki heim. Það var liðinn svo langur tími frá því að hann fór að heim- an. Þau fóru þá til þess að leita að syni sínum. Þau fóru hingað og þangað. En fundu hann elcki. Svo spurðu þau eina súkkulaði- kúna um Peter. Þau lýstu honum fyrir kúnni. Einkum tóku þau það fram, að gris þessi væri digur mjög. „Jú,“ sagði Icýrin. „Eg sá digran sykrungsgrís. Hann var hér á ferð. En ég býst við að ykkur þyki það ekki gleðifréttir, er ég liefi að segja. Digri grisinn, er að likindnm hefir verið Peter ykkar, óð út í sóda- vatnslækinn. Hann bráðnaði og er því horfinn.“ Föður og móður Peters brá mjög, því þeim þótti vænt um grísinn sinn, eins og gengur. Þau urðu mjög liarmþrunginn, sem eðlileg var. Þau hlupu að sódavatnslæknum til þess að sjá þetta er cftir var af Peter með eigin augum. Þau sáu sykurklessuna. Ekki tólui þau hana, heldur létu hana liggja kyrra á sínum stað. Er þau höfðu dvalist við lækinn um stund og barmað sér yfir sonar- missinum liéldu þau af stað heim- leiðis. Á heimleiðinni sáu þau álfkonu, sem sat uppi i tré og var að borða krydduð kirsiber. Þetta var góður álfur, sem gerði öllum þeim greiða, sem til liennar leituðu. Mætti einnig nefna þessar verur heilladísir, þar sem lieill og hamingja stafar af þeim. „Hvers vegna eruð þið svo sorg- mædd?“ spurði álfkonan. En þau lijónin foreldrar Peters, sögðu álf- konunni alla söguna um grísinn þeirra, sem orðinn var að klessu, vegna óhlýðni sinnar. „Hann hefði ekki átt að vaða út i lækinn,“ sögðu þau. Sykrungsgrísir þola ekki því líkt. Við erum ótal sinnum búin að taka honum vara fyrir þessu. En unglingarnir nú á dögum fara ekki að ráðum liinna eldri, því fer sem fer.“ Álfkonan mælti: „Verið ekki sorg- mædd. Herðið upp hugann. Eg mun liðsinna ykkur. Það vill nú svo vel Frli. á bls. 11. Hrekkjalómurinn settur í járn. — Jú, konan mín er of hégóma- gjörn til þess að ganga með gler- augu ..... — Þú verður heldur að ganga út með mér i annað skipti, Camilla — ég er hræddur um að ég hafi ver- ið gabbaður á þessum frakka. >sA >SÁ >SÁ Adonuon *S& >SÁ >SA Komið Jjið nú, púturnar! Eg á að hafa gesti til miðdags Þá verða pylsurnar að duga. Copyright P I. B. Box 6 Coptsnhoge <

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.