Fálkinn


Fálkinn - 15.09.1950, Síða 13

Fálkinn - 15.09.1950, Síða 13
FÁLKINN 13 gat með engu móti varist geispa af leið- indum. Framkoma lians gagnvart lienni, var al- gerlega óaðfinnanleg. Hann var nærgæt- inn, kannske ofurlítið daufgerður, en á- kaflega kurteis. Lina óskaði að hann væri ekki alltaf, alveg svona kurteis. Ástfangin kona, meira að segja ung kona, kærir sig ekki um alltof mikla kurteisi. Hún æskir einhvers enn hlýlegra. Og verði hún þess ekki aðnjótandi, fellur hún niður úr því sseti, sem hún svo fyrirliafnarlítið hefir tyllt sér í, og gengur fram af tilbeiðanda sínum með óviðráðanlegum trega. Smátt og smátt komst Lina að því að jafnvel fyrirmyndarmenn, á hvaða sviði sem er geta verið ótrúlega leiðinlegir, hversu staðfastir sem þeir annars kunna að vera . Þegar hún uppgötvaði að hún liafði tekið vináttu fyrir ást, lét hún ævintýri þetta svifa seglum þöndum. Þau liöfðu ekki svo mikið sem nálgast opinberun trú- lofunarinnar, því að dyggðarisinn var svifa- seinn. Hann sneri sér aftur að svinunum sínurn og eplatrjánum, og Lina útliellti miklu táraflóði á koddann sinn, ekki svo mjög yfir þvi sem skeð hafði, heldur þvi sem ekki Iiafði skeð. Lina var enginn Samson. Eftir fáa mán- uði liafði unnustinn hennar, sem næstum var orðinn, opinberað trúlofun sína með annarri stúlku, tvímælalaust miklu ákveðn- ari stúlku; og Lina liafði heigað sig ævi- löngum piparmeydómi. Þessi tvö ár, sem liðin voru síðan, hafði ekkert gerst sem hafði haft áhrif á þessa undirgefni hennar við forsjónina. 4. kap. Það liðu reyndar tíu dagar þangað til Lina sá Johnnie Aysgarth aftur. Það var sunnudagur; einn þeirra sunnu- daga, sem aðeins renna upp fyrstu dag- ana í apríl. Lina, er skilið hafðið „Ob- server“ eftir inni hjá foreldrum sínum, hafði tekið „Sunday Times“ með sér út á fánum skreyttar hlaðsvalirnar, og tekið sér þar sæti í ruggustól, beint á móti sólinni. Því miður sást liluti af svölunum frá ak- brautinni, sem lá upp að liúsinu, og þó að McLaidlaw, hershöfðingi liefði liaft orð á því árum saman, að setja skýli fyrir þenn- an part þeirra, liafði elckert orðið úr fram- kvæmdum. Lina leit upp úr dálkum James Agate’s og varð þess vör að hún var um- kringd Fraser-mæðgunum. Fraser-fjölskyldan var mjög kát, mjög frjálslynd, mjög fjörleg. Hvers manns við- lcvæði var þetta: „Og auðvitað verður Fras er-fólkið með. Það er alveg ómissandi.“ Linu fannst það vera óþolandi. „Náðu í hattinn, elskan,“ sagði frú Fras- er glaðlega. „Við erum komiir til þess að fá þig með okkur til kirkju.“ „Ah!“ sagði Lina og stóð upp. „Eg sá ykkur ekki koma.“ „Við ætluðum að fara forstofumegin,“ flissaði elsta Fraserdóttirin, „en Johnnie sá þig sitja hérna og stakk upp á að koma hérna megin.“ „Johnnie?“ endurtók Lina sinnuleysis- lega. Á meðal Fraser-mægðnanna kom Lina nú auga á Johnnie Aysgarth, er glotti góð- látlega að fátinu, sem á hana kom. Lina roðnaði og fylltist bræði i garð þeirra allra. Hugur hennar hvarflaði með erfiðis- munum frá James Agate, yfir hið óbæri- lega kunnugleikabros Johnnie’s, — og til frú Fx-aser. „Kirkju?“ sagði liún og vai'ð þess um leið vör, að viðmót hennar var ekki sem alúðlegast. „Það er þar sem fólk biðst fyrir, elsk- an,“ útskýrði yngsta Fraser-dóttirin með fáum orðum. „Þú lilýtur að hafa heyrt um það. Þar sem þeir ski'ýða prestinn.“ Eng- inn gat sagt að viðmót Frasei'-fólksins væi'i ekki alúðlegt. „Svona, svona,“ brosti frú Fraser til dóttur sinnar, en sagði svo við Linu: „Já, Lina mín. Telpui'nar vilja endilega að þú komið með okkur.“ „En — ég liafði ekki liugsað mér að fara til kirkju i dag,“ stamaði Lina. „Hugsaðu þér það þá núna,“ sagði ein systranna. „Þú verður að koma, svo að það er alveg eins gott að ákveða það strax. Johnnie Aysgarth sagði ekkert. Hann stóð bara hjá og glotti til hennai’. En glott hans var töfrandi. Það var eins og hver einasti andlitsdráttur lians segði Linu að hún myndi slást í förina, og að hann vissi að liún myndi slást í förina, og að hún mundi slást í förina einfaldlega af því að liann sjálfur, Johnnie Aysgartli, ætlaðist til þess. Lina i’eyndi að tala stillilega: „Hvað sem öllu líður, þá get ég ekki farið til kirkju í þessari kápu.“ Ósjálfrátt varð lienni litið í augu Johnnie’s. Augnatillit hans var grunsamlega liáðslegt. Roðinn í kinnum hennar færðist i aukana. Vissulega var ekki liægt að ætlast til að þessi hvers- dagslega áiyktun hennar, að drottinn gæti- lielst ekki lieyrt tilbeiðslu hennar nema hún væri í sinni hestu kápu, yrði einu manneskjunni úr 24 manna hóp, er var þess virði að við hana væri talað, til mikils vegsauka. „Hafðu þá kápuskipti,” sagði ein Fraser- dætranna ákveðin. „Og flýttu þér,“ hætti ein systra hennar við. Frú Fraser settist í ruggustólinn. Lina þaut inn; fokvond. Hún vissi ó- sköp vel liver var potturinn og pannan í þessai’i fx’áleitu uppástungu. „Telpurnar“ vilja endilega? Mjög trúlegt! Og livaða rétt hafði nokkur til þess að vilja endi- lega?“ Þetta var óforskammað! Auk þess mundu allir sjá liana sitjandi við liliðina á Jolmnie Aysgarth. Sennilega myndi hann reyna til að lialda í liönd hennar undir prédikuninni, eða taka upp á einhverju álíka bjánalegu. Og allir mundu vita hvers vegna hún væri þangað komin, alls konar sögusagnir myndu kom- ast á kreik, og fólk myndi slúðra í það óendanlega. En það, sem henni gramdist þó mest, var það að liún hafði ekki liaft manndóm í sér til þess að segja nei. „Heyrðu vina mín, hvert ertu að fara?“ spurði nxóðir liennar dálitið undrandi á svipinn, þegar þær mættust í stiganum skömmu siðar. Lina rétti fra mbænakverið sitt, og liélt því fi’á sér eins og liún væri með eitur- slöngu. „Til kirkju,“ svaraði hún ólundar- lega. „Ha, alein?“ „Nei, með Frasei’-mæðgunum.“ „Fraser-mæðgunum? Eg liélt að þær væru ekki á meðal þinna vina?“ „Eg hefi viðbjóð á þeim,“ svaraði Lina af sannfæringu. „Jæja þá. Þakka þér samt kærlega. Það er orðið tímabært að eitthvert okkar láti sjá sig í kirkju,“ sagði móðir liennar. Lífið í sveitinni útheimtir lika vissar skyldur. Þögul og ólundarleg gekk Lina þessa liálfu mílu eftir í'ykugum veginum, á milli þeirra frú Fraser og Jolmnie’s. Hún lét liinn bráðþi’oska gi’óður ekki liafa nein frið- þægingaálnif á sig, og lét athugasemdir samferðafólksins sem vind um eyrun þjóta. Johnnie mælti varla oi'ð. Við kirkjudyrnar tók hann undir hand- legg hennar. Hún reyndi að losa sig, en hann hélt of fast. Hún di’óst því aftur úr Fraser-mæðgunum þegar þær gengu inn í kirkjuna. Og þá, lienni til ósegjanlegrar skelfingar greip Johnnie þéttar um oln- hoga hennai', hann sneri henni við og sveigði með lxana út á veginn aftur, fra mhjá nef- inu á ýmsu fólki sem einnig hafði orðið heldur seint fyrir. „Hei'ra Aysgarth!“ hi'ópaði Lina. „Hvað á þetta að þýða?“ Johnnie glotti til hennar alveg eins og skólastrákur sem hefir sloppið við ávítur fyrir einhverja hrekki. „Þér hélduð það ekki í alvöru að við mundum hlý§a á messu? Við sem erum að fara í langa og góða göngufei'ð, — og áður en við snúum við, munuð þér liafa beðið mig afsökunar á hinni óti'úlegu ókurteisi yðar í síðuslu viku.“ „Eg ansa ekki þessu slúðri!“ hvæsti Lina. „Gjöi'ið svo vel að sleppa mér tafarlaust!“ „Þér viljið losna, en ég vil ekki sleppa. Höldum nú áfram, Lina.“ Og þau héldu áfram. 5. kap. „Jæja, elslcan. Hverja hittii'ðu við mess- una?“ „Eg fór ekki til messunnar þegar til kom,“ svaraði Lina og teygði sig eftir radísu. „Eg fór i gönguferð." „Með Fraser-mæðgunum?“ spui’ði frú McLaidlaw forviða. „Nei, með Johnnie Aysgarth,“ það var elcki laust við að um hana færi ofurlítill fiði'ingur við að nefna nafn lians, svona hlátt áfram. Eins og til þess að hressa upp á minnið, lét McLaidlaw, hei'shöfðingi, kafloðnar augnabrúnirnar siga verulega. „Jolmnie Aysgai’th? Er það ekki yngsti sonur Tom Aysgarth’s? Leiðinlegt að hann skuli hafa reynst Iiálfgerður ónytjungur, strákurinn. Óheppni fyrir Tom. Getur verið að Tom hafa verið kjáni, en hann var þó alltaf ráð- vendnin sjálf. Hvað er þetta, ha? Radísur? Vissi ekki að radísur væru á markaðnum

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.