Fálkinn


Fálkinn - 15.09.1950, Side 15

Fálkinn - 15.09.1950, Side 15
FÁLKINN 15 Báudoin prins, sem tekur við völdum í Belgíu eftir föður sinn. HIN ILMANDI HVlTA SÁPA KVIKMYNDASTJARNANNA. Farið að ráðum hinnar töfrandi stjörnu Mariu Montez til að ná fegurð „stjarnanna“, hún segir: „Eg nota ávallt Lux-sápuna — hún er fegurðarauki. Eg hyl andlit mitt með hinu rjóma- mjúka löðri — Skola það fyrst með ylvolgu vatni og því næst úr köldu. Lux-sápu löðrið endurnærir hör- undið og húðin verður skínandi falleg.“ LUX TOILET SOAP X-LTS 697/1-939-5.) A Lev'er product BOVRIL kjötkraftur Aðeins örlitið af hinum frá- bæra BOVRIL kjötkrafti út í súpuna — og hún verð- ur bragðgóð og saðsöm. — Allar húsmæður ættu að nota BOVRIL því BOVRIL inniheldur allt það besta úr 1. flokks kjöti. — Bætið súpuna með BOVRIL kjöi- icrafti. bovril’ - bragð bcetir matinn HKtSSANDI COLA DKVKKUK ö Til vinstri: Fjársjóður af hafsbotni. — Bresk ir menn, sem hafa lengi haft liug á að ná af hafsbotni einhverju af fjársjóðunum, sem sukku á gullskipi spanska flotans er fórst við England 1588, þykjast nú sannfærðir um að þeir hafi fundið þetta skip, sem „Flor- encia“ hét. Var það lilaðið gulli og sökk við vesturströnd Skot- lands fyrir 362 árum. — Hér sést skartgripur úr silfri, sem náðst hefir úr skipsflakinu. Til þess að lesandinn geti gert sér grein fyrir stærðinni hefir ensk- ur liálfpenny verið Ijósmynd- aður hjá. TILKYNNING frá félagsmálaráðuneytmu um húsaleigu Vegna misskilnings, sem vart hefir orðið í sambandi við tilkynningar, sem birtar hafa verið varðandi heimild til hækkunar á húsaleigu samkvæmt núgildandi laga- ákvæðum þar um, vill ráðuneytið taka þetta fram: 1. í húsum, sem reist voru fyrir 14. maí-1940, má ekki hækka húsaleigu frá þvi sem þá var umsamið og goldið, nema samkvæmt lnisaleiguvísitölu þeirri, sem gildir á liverjum tima og nú er 178 stig. Auk þess iná í þessum húsum, eins og verið hefir,, hækka húsaleigu eftir mati húsaleigunefndar sökum verðhækkunar á eldsneyti eða lýsingu, sem innifal- ið er í leigunni, vaxtahækkuar af fasteignum og annars þess háttar. 2. - f húsum sem reist voru á timabilinu 14. maí 1940 til árs- loka 1944 má leiga ekki vera yfir 7 krónur á mánuði fyrir hvern fermetra gólfflatar íbúðarinnar, miðað við utanmál og 2,5 m. lofthæð. Ekki bætist húsaleiguvísitalan við þessa lcigu. 3. í húsum sem reist voru eða reist verða eftir árslok 1944 má leigan ekki vera yfir 9 krónur á mánuði fyrir hvern fermetra gólfflatar íbúðarinnar, miðað við utanmál og 2,5 m. lofthæð. Ekki bætist húsaleiguvisitalan við þessa leigu. 4. Um atvinuhúsnæði gilda sömu reglur og undanfarið. Félagsmálaráðuneytið, 31. ágúst 1950. RÚSSNESIv HVALVEIÐI. í „Isvestia“ er sagt frá því að hvalveiðileiðangur Rússa i norðan- verðu Kyrrahafi hafi veitt 2000 hvali síðastliðið sumar, og hafi komið til Vladivostok með hvalabátinn ,Storm‘ í broddi fylkingar. Skipstjórinn á „Storm“, Tatjana Orlikov, er eina konan í heimi sem skutlar lival. BÓK OG KVIKMYND UM SÍBERÍU. Blaðið Isvesha tilkynnir að ver- ið sé að gefa út bók og sannsögulega kvikmynd um fólkið í Evenkiu, en það land er í norðurjaðri Síberíu fyrir norðan heimskautsbaug. Fólk- ið þarna lifði fyrrum eingngu á veiðum, ýmist á fiski eða hreindýra- veiðum, en stundar nú búskap og liefir allmikinn iðnað og sjúkrahús, skólar og bókasöfn liafa verið byggð par. Samkvæmt Pravda liafa allir Aleutar sem lifa i Evenkiu lært að skrifa. r+s /■•*/

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.