Fálkinn


Fálkinn - 23.03.1951, Page 4

Fálkinn - 23.03.1951, Page 4
4 FÁLKINN ÞAÐ getur verið að einhver þeirra, sem lesa þessa grein grein hafi einhvern tíma komið til Róm. En ef langt er síðan þá munu þeir verða liissa á ýmsu sem i greininni stendur. Því að það er fleira en götu- nöfnin, sem liefir breytst í Róm eftir stríðið. Til dæmis hafa götuspekingarnir og letingjarn- ir í Róm svikið Piazza Colonna og Corsó og flutt sig á nýtt „strik“ — Via Veneto. En Róm sjálf er kyrr á sama staðn- um og hún liefir staðið í 2000 ár. Ennþá bunar vatnið úr gos- brunnunum á Péturstorginu, ennþá roðna rósirnar neðan við fegurstu tröppu í heimi, liina spönsku, og ennþá slcröltir í vínkerrunum frá Albanafjöll- íim er þær fara yfir flórstein- ana í aðalstrætunum. Hins vegar er það nýtt að sjá risavaxna rafmagnsbílana sem rugga fram strætin eins og skip á liafi. Þeim er þekkja hina |!#| YA’Stf'.-V/.ý-. Minnismerki Victors Emajiuels, venjulega kallað „brúðartertan“ var sett í tilefni af því að hamt sameinaði ítaliu. Minnismerkið þykir itla sett og skyggir á Capitolhæðina frægu. legu stúlkurnar sem þeir eru að skima eftir finnum við nú á Via Veneto, en þar er umferð- in við Exelsior jafn ólgandi og hún er fyrir utan Café de la Paix í París, en talsvert meiri hefðarhragur á lienni. Þarna eru raðir af lúxusbilum í götu- jöðrunum — og hvílíkir hílar! Alfa Romeo, Rugatti og Isonna Fraschini sem kosta sjálfsagt jdir 200.000 íslenskar krónur. Maður hlýtur að spyrja sjálf- an sig livaðan þessir peningar komi í Italíu eftir stríð. Og í fjórum, stundum sex, röðum renna þessar bifreiðar hægt fram og til baka meðfram kaffi- horðaröðunum á svölunum beggja vegna götunnar. Héy er varla rúm handa gangandi fólki sem þarf að flýta sér, en hvað liefir það líka hér að erinda? Nei, á Via Veneto þarf enginn að flýta sér. Hér spranga ungar og fallegar stúlkur í nýtísku kjólum. Ljóshærðu, norrænu jUUr (eiðir li^jn ti( Róm - gömlu Róm mun líka þykja það nýlunda að sjá klerka í flags- andi kápum, skrautklæddar Rómarkonur í „new look“ og ungar stúlkur þjóta fyrir götu- hornin á léttum mótorlijólum. Hin kyrra Róm tilheyrir liðinni tíð, sú Róm, sem maður gat heyrt sitt eigið fótatak í og hófaskelli hestanna milli sólbakaðra hús- veggja. Suðurlandabúinn er barnslegur og fagnar hávaðan- um frá hinni nýju umferð, — bílalúðrum og sporvagnakding- ingum. Sem skemmtiferðaborg hefir Róm farið langt fram úr París, þó að óhagstæð gjaldeyrisversl- un hafi dregið úr. En sá sem fer til París verður ekki annað en ferðamaður, hins vegar verð- ur sá sem til Rómar kemur Rómverji í nokkrar vilcur eða mápuði. Og svo liefir verið heil- agt ár í Róm ór. Yfir sjö höf og frá öllum löndum Evrópu hefir ferðafólk og pílagrímar streymt til Róm. Það er mála sannast, að þangað liggja allar leiðir. Skemmtiferðamaðurinn, sem hefir ekki nema nokkrum vik- um úr að spila, þarf ekki að hanga á Tíbeifoakka og liorfa á þykkt og gult vatnið, eins og Moses við Rauðahafið. Hér bíð- ur hans Péturskirkjan, Vatikan- ið, Þalatin-hæðin og fyrir utan börgina Katakomburnar, svo að ekki síst á nefnt sé eitthvað af því, sem allir verða að sjá. Ef maður vill lialda góðum sið og byrja með að fá yfirlit yfir staðinn er ekki annar vandinn en að brölta upp í hvelfinguna á Péturskirkj unni. En þangað komast ekki nema grannir menn. Istrubelgir mundu sitja fastir í þrengslun- um i göngunum. Það er strang- lega bannað að liafa ljósmynda- vélar með sér þangað. Vatikan- ið hefir gefið nokkrum „kanón- ljósmyndurum" einkaleyfi á að taka myndir þarna uppi, en flestir skemmtiferðamenn snúa á páfann og fela myndavélina í vasanum og smella henni þeg- ar varðmennirnir sjá ekki til. Vilji maður kjósa sér annan góðan útsýnisstað má ganga upp öll þrepin á Spænsku tröpp- unni og lialda áfram upp í Pin- ciogarðinn, sem er einn feg- ursti garðurinn í Róm og tví- mælalaust sá vinsælaati. Þar reika Rómverjar allan daginn undir platantrjánum, milli gos- brunna og litskrúðugra blóma- beða og geta um leið dáðst að sinni kæru borg, sem liggur fyrir fótum þeirra. Hér er síð- degis markaður kvenlegrar feg- urðar, ungar frúr á gangi með börnin sín og prúðbúnar barn- heilögu ári fóstrur að viðra ungviðið. Á útiveitingastöðunum er hrein og bein tískusýning yfir borðum, sem liægt er að sitja við og fá sér kaffi, súkkulaði og ágætt vín. En mest er aðsóknin að staðnum um sólarlagið. Ung pör, skrautklæddar frú og digr- ar svartklæddar konur safnast að Pincio efti rheitan sumar- dag til þess að sjá sólina ganga til viðar fyrir handan þúsund þök. Beint framundan sést skuggamynd af Péturskirkjunni en logandi purpuraský á bak við. Frá Spænsku tröppunni liggur Via Condotti, ein af mjóu aðal- götunum í hinni klassisku Róm iðjuleysingjanna, og nær niður á Corsóna. Þar verður fljótlega fyrir manni cafetarian Greco, sem hefir starfað siðan árið 1750. Þangað vöndu margir heimsfrægir menn komur sin- ar: Mark Twain, Gogol, Ibsen og Björnson, Thorvaldsen og Snoilsky. Fyrir nokkrum árum gengu iðjuleysingjarnir aðal- lega um Corsóna og hittust í Aragnons-kaffiliúsinu og á svöl- unum við Plazza Colonna. En thnarnir breytast. Léttu mótor- hjólin skjótast áfram eins og elding, og götuslórarana og fal- stúlkurnar vekja mesta athygli, og oft heyrist þeldökk signora muldra „que bella“ þegar ein af þeim glóhærðu gengur fram lijá henni. En undir klukkan tiu að kvöldi er allt liljótt og kyrrt i Via Veneto. Það er ekki algengt að liljómsveitir séu á kaffihús- um í Róm. Þó er svo á Excelsior. Hér kostar bollinn af súkkulaði eða glas af vini kannske 100 lírur úti á svölunum, en sitji maður inni i svölunum fær mað- ur að borga 70—100 lírur að auki fyrir hljómlistina. I Róm er ekkert næturlíf. Blöðin hafa í fullri alvöru stungið upp á því að Róm kæmi sér upp nokkrum náttklúbbum, til þess að halda lengur i amerísku skemmtiferðamennina. Jæja, dálítið er þó hægt að skemmta sér á kvöldin samt. Að minnsta kosti er heil tylft af dansstöðum til í grennd við Piazza Berber- ini og Via Tritone og Fontana Trevi. Þeir eru af venjulegu tegundinni og hafa „taxi-girls“ sem koma þjótandi undir eins og karlmaður kemur inn. Hvað matföng snertir er Róm orðin jafningi Parísar. En viíji maður snæða upp á þjóðlegan liátt leitar maður til Piperno úti i Monte Ceni, eða til „Pauv- erno Cæsare“ á Via della Croce. Kunnur er líka veitingastaður- inn Teatro Valle i Campo di

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.