Fálkinn


Fálkinn - 20.04.1951, Blaðsíða 2

Fálkinn - 20.04.1951, Blaðsíða 2
2 FÁLKINN Fyrstu kínversku stríösfangarnir teknir viö landamæri Mansjúriu . ALL ER GOTT EF ENDIRINN .... ■Borgarstjórinn í Flensborg fékk fyrir nokkru bréf frá ameriskum hermanni, sem nú liefir verið leyst- ur úr herþjónustu og er búsettur í New York. Hermaðurinn bað borg- arstjóranum a_ð hafa upp á ungri þýskri stúlku, sem hann hefði kynnst í Flensborg og sem hann hafði heit- ið eiginorði. En nú stóð svo á að hermaðurinn liafði alveg gleymt nafni stúlkunnar — hafi liann þá nokkurn tima heyrt það — og sömu- leiðis heimilisfangi hennar. Hann sendi hins vegar með bréfinu mynd af stúlkunni og riss að uppdrætti af borgarhlutanum, sem hún átti heima í. Rissið var svo greinilegt að borgarstjórinn fann stúlkuna samstundis, og varð hún ærið glöð er hún heyrði erindið. Og nú hafa þau verið pússuð saman, hermað- urinn og hún, og hann man sjálf- sagt framvegis hvað hún heitir. STÆRÆSTI STJÖRNUKÍKIRINN. Stjörnukikirinn á Mount Palomar í Kaliforníu •— sá stærsti í lieimi •— hefir nú verið í notkun um hríð, og gefist enn betur en gert var ráð fyr- ir. Þetta er spegilkíkir og sjóngler- ið 5 metrar í þvermál. Glerið er 14 M> smálest oð grindin undri 500 smálestir. Slípun glersins var hið mesta vandaverk, þvi að hvergi mátti muna meira en 2/milljónustu úr ccntimetra frá réttu máli. — Palomar-kíkirinn verður einkum notaður til rannsókna á fjarlægum stjörnuþokum, sem eru miklu lengra undan en Vetrarbrautin sem við sjáum. Hefir tekist að ljósmynda stjörnuþokur, sem eru í um 1000 milljón ljósára fjarlægð. Stjörnuþoka í þessari fjarlægð er um 600 sinn- um daufari en daufustu stjörnur, sem við sjáum með berum augum. En stjörnufræðingarnir hafa séð fieira merkilegt í kíkinum. Ysta reikistjarnan i sólkerfi okkar, Pluto, sem. fannst 1930, hefir verið athug- uð og braut hennar reiknuð út, en hingað til liefir ekki tekist að sjá hve stór Pluto er. Var giskað á að hún væri á stærð við jörðina. Nú hefir Kupier stjarnfræðingur rann- sakað Pluto í nýja kíkinum. Hann sá stjörnuna eins og lýsandi skifu, en hingað til hefir hún aðeins sést eins og punkar, í öðrum kíkum. Kupier gat nú mælt hana og fann að þvermál liennar er 0,46 af þver- máli jarðarinnar, eða um 5.800 km. eða aðeins 1/10 af því sem giskað var á. Pluto er með» öðrum orðum ein af minnstu plánetunum, stærri en Merkúr, sem er 4780 km. i þvermál, en minn en Mars, sem er 6652. 'Ý '' A ' r 'r > r ' r y r ' r 'r >r >r > r yr > r >r >r >r >r > r > r 'r > r 'r >r >' >r Y >r > r > r 'r > r > r > r ' r > r > r 'r \r > r 'r SVEFNHERBERGISHÚSCðCD Vönduð vinna. — Hagstætt verð. Góð húsgögn úr birki. — Verð frá 3300 kr. HÚSGAGNAVINNUSTOFA Olafs H. Cuðbjnrtssonar Lauugaveg 7. — Sími 7558. J\ j \ J \ J< J\ J\ J \ J \ J\ > \ J \ J \ J\ J\ J\ j \ J\ J\ J\ j \ J\ J \ J \ J \ J \ J \ J\ J\ A > V J\ J \ J\ J \ J \ J \ J \ J \ J \ J \ J\ J \ J \ J \ J \ J \ J \ J \ J \ J \ J \ J \ J \ J\ J\ J\ J\ <;«««*«««<-<<•<■<< «<«««««« <<<<■<-<•<-< ««<«««« Y 'T' \r J\ \r j\ \r J\ > r J\ \r j\ ' r . J\ J\ J\ J\ J\ J,X J\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ 'r 'r ' r 'r > r 'r ' r > r ' r ' r. ' r. ' r ' r 'r 'r 'r >' >r >r > r '' J \ > ^ > s. > ^ > V J\ J \ J \ J \ J \ J \ J\ > V > 5. > V > V > V > 5. >, J\ J \ J \ J \ J\ J\ J\ J \ J \ J\ J \ J\ A SELLÓFANPAPPÍR til að pakka í hraðfrystan fisk, ennfremur venjulegar tegundir af SELLOFANPAPPÍR bæði í glærum og í margskonar fögrum litum, útvegum við til afgreiðslu beint til innflytjenda frá einhverri víðkunnustu verksmiðju heims í þessari grein. Hagkvæmt verð og skilmálar og greiðsla í sterlingspundum. Alla fyrirgreiðslu annast Jóh. Ólafsson & Co. REYKJAVlK >^ >^ JK J\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ J \ J\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ JA j \ J\ j \ J\ j\ j\ j\ j\ j\ j\ j \ j\ j\ J\ j\ «««<««««■««««<<<««■«««««<«««■<«««« > > > > > >>->->->->

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.