Fálkinn


Fálkinn - 20.04.1951, Blaðsíða 7

Fálkinn - 20.04.1951, Blaðsíða 7
FÁLKINN 7 Komst ekki í paradís. — Amer- ískur kommúnisti, Arden Perin, 29 ára, sem varð ósáttur við flokkinn, flaug fyrir nokkr- um mánuðum frá New York til Parísar ásamt konu sinni og missiris gamalli dóttur og ætl- aði að komast þaðan til Rúss- lands. Honum var neitað um innfararleyfi og fór hann þá til Tékkóslóvaldu, en þar var fjöl- skyldan handtekin, af því að hún hafði ekki þau skírteini, sem við þurfti. Varð Perin að dúsa þar fimm vikur, en komst þá til Englands. Og af því að hann hafði ekki enska áritun á vegabréfinu sínu var hann sendur frá Englandi til Banda- ríkjanna. — Þrátt fyrir allt þetta mótlæti er Arden Perin, sem sést hér á myndinni með fjölskyldu sinni, enn staðráð- inn í að komast til Rússlands þó að siðar verði. í kjölkveðju-gáska. — Ástralski forsætisráðherrann, Robert Menzies, var í Suður-Frakk- landi í föstubyrjun og tók þátt i kjötkveðjuhátíðunum í Nizza. Myndin sýnir að ráðherrann hefir smitast af kjötkveðju- gáskanum og lent í því að kasta Hconfetti. þykir talsverður galli á íþrótta- mönnum að þeir þurfi að nota gleraugu, og elcki á það síst við lcnattleik. Þó er það svo að ekki þylcir fært að synja gleraugna- mönnunum um þátttöku. — Nú hefir ítalskur körfuboltakappi búið sér til hlífar þær, sem sjást á myndinni, og eiga að varna því að knötturinn geti mölvað alerauoun. Þjónn sem a annrikt. — (Jilda- skáli í Berlín hefir fengið sér þjón í týrolarfötum. Hann hef- ir svo milcið að gera að hann fer á hjólaskautum milli borð- anna. BRÚfiKAUPSSIÐIR. 1 Kóreu eru hjónin látin skilja undir eins og þau hafa verið gefin Til vinstri: Chrysantemum- hrifning. Kona, sem var gestkomandi á blóma- sýningu í París vottaði aðdáun sína á Chrysantemum með því að skríða inn í stóran vönd af þessum blómum. saman. Iíonan er læst inni á heim- iii tengdaforeldra sinna og þar verður hún a Ssanna a Shún kunni að bðúa til allan algengan mat, áður en hún er látin laus aftur. Þetta mun ýmsum þykja ekki svo fráleitt, en kannske væri eins gott að láta konuefnið taka prófið áður en hún giftist. — Á Madagaskar gefur brúð- guminn konunni sinni ekki hring heldur eina skó. Þar má sjá hvort kona er gift eða ekki, með því að líta á skóna hennar. Hvor þeirra verður borgarstjóri? — Við borgarstjórakosningar í Vestur-Berlín upp úr áramótunum fengu frambjóðendurnir tveir, próf. Ernst Reuter,, sem áður var borgarstjóri og er alþýðuflokksmaður, og dr. Walter Schreiber úr kristilega flokknum, nákvæmlega jafn mörg atkvæði hvor. Varð því að efna til nýrra kosninga. Hér sjást borgarstjóraefnin. Próf. Reuter er til vinstri. Ilermálaráðherrann hjá hermönnunum. — Áður en hermanna- skipið „Empire Pride“ lagði frá Liverpool í haust, með her- menn á leið til Kóreu, mataðist John Strachey hermálaráð- herra með hermönnuiium. — Myndin er af borðhaldinu. \ i

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.