Fálkinn


Fálkinn - 20.04.1951, Blaðsíða 15

Fálkinn - 20.04.1951, Blaðsíða 15
FÁLKINN 15 Rdiningarskrifstofa landbúnaðarins er opnuð og starfar í samvinnu við Vinnumiðlunarskrif- stofuna á Hverfisgötu 8—10 í Alþýðuhúsinu. Starfsmenn sömu og undanfarin ár. Allir, er leita vilja ásjár ráöingarstofunnar um ráðn- ingar til sveitastarfa, ættu að gefa sig fram sem fyrst og eru þeir áminntir um að gefa sem fyllstar upplýsingar um allt, er varðar óskir þeira, ástæður og skil- mála. Skrifstofan verður opin alla virka daga kl. 10—12 og 1—5, þó aðeins fyrir liádegi á laugardögum. Sími 80 088 (eða 1327). — Pósthólf 45. Búnaðarfélag íslands Ný bók frá Máli og menningu Martin Andersen Nexö; ENDURMINNINGAR IV. BINDI Þetta er siðastat hindi af endurminningum hins heims- fræga snillings. Ennþá eru fáein eintök til af fyrri hindum þessa verks og geta nýir félagsmenn fengið þau í hókahúð félagsins. Ennfremur Tímarit Máls 09 menníngar 1. hefti 12. árgangs. Mál og menning Laugavegi 19. — Sími 5055. Höfum nú fengið MJAÐMABELTI 25 cm. breið mittismál 60—74 cm. verð 67.45 28 “ “ “ 60—78 “ “ 71.35 34 “ “ “ 66—80 “ “ 119.15 38 “ “ “ 74—90 “ “ 133.60 Höfum líka úrval af fallegum BRJÓSTAHÖLDURUM Sendum gegn póstkröfu um allt land. Takið fram mittis- og mjaðmamál á beltunum, og mál undir og yfir brjóst, þegar þér pantið hrjóstahaldara. V'esturgötu 11. — Sími 5186. Kaupum auðþvegnar, venjulegar þriggjapela flöskur á eioa krónu komnar í birgðaskemmu vora í Nýborg. Þeir bæjarmenn, sem frekar kjósa að láta sækja tómar flöskur heim til sín, fá þær greiddar með 75 aur- um, en þurfa þá að hringja í síma flöskukaupmanna: nr. 80818, 4714, 5395 eða 2195. Áfengisverslun ríkisins

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.