Fálkinn


Fálkinn - 20.04.1951, Blaðsíða 14

Fálkinn - 20.04.1951, Blaðsíða 14
14 FÁLKINN KROSSGÁTA NR. 814 Lúrétt, skýring: 1. sundfugl, 4. álögur, 10. á skakk, 13. æfa, 15. einráð, 1G. keyrir, 17. tötr- ar. 19. skammaði, 21. drabb, 22. þrír samhljóðar, 24. Indó-Germani, 26. strandferðaskip, 28. keyra, 30. hand- festa, 31. vond, 33. skst., 34. flana, 36. erl. karlmannsnafn, 38. forsetning, 39. fiskurinn, 40. fegra, 41. tveir samhljóð ar, 42. flýtir, 44. fært út i öfgar, 45. örsmæð, 46. sérhljóðar, 48. afturhluti, 50. skratti, 51. örlagadísir, 54. yfir- færði eignarréttinn, 55. kveikur, 56. áframhaldssemi, 58. samsull, 60. þrammaði, 62. lítið, 63. falskar, 66. skelin, 67. stefna, 68. sníkjudýrin, 69. gagnstætt: út. — Lóðrétt, skýring: 1. laut, 2. pípur, 3. rabba saman, 5. ilát, 6. verkfæri, (þf), 7. trúlyndar, 8. á fæti, 9. skel, 10. gægsni, 11. rýt- ingur, 12. púki, 14. vinna inn, 16. litill skagi, 18. einræðisstjórn, 20. einskorð- anir, 22. lengdarmál, 23. agnúi, 25. sælgæti, 27. farin fyrir fullt og allt, 29. kæra, 32. vinnufælnar, 34. iðka, 35. gani, 36. á himninum, 37. takinark íþróttamannsins, 43. svöðusár, 47. kringumstæður, 48.; drykkjustofa, 49. liáls. 50. óskaði heilla. 52. þýskur heim- spekingur, 53. æfa, 54. kippi í sundiir, 57. straumkastið, 58. litur (kvk), 59. kraftur, 60. karlmannsnafn (þf), 61. sbr. 69. lárétt, 64. bókstafir, 65. úttekið. LAUSN A KROSSG. NR. 813 Lárétt, ráðning: 1. Eimskipafélag, 12. vina, 13. all- ur, 14. ólíkur, 16. enn, 18. múr, 20. asa, 21. rn,*22. álf, 24. ans, 26. LU, 27. braut, 29. andar, 30. ls, 32. innlendur, 34. s.f. 35. Una, 37. dd, 38. sr, 39. spé, 40. naut, 41. VI, 42. at, 43. stal, 44. auð, 45. BÍ, 47. ær, 49. óra, 50. rð, 51. örsnauður, 55 kg. 56. flein, 57. aumur, 58. of 60. sir, 62. Rut, 63. bb, 64. ras, 66. fag, 68. brú, 69. gröf, 71. prufa, 73. þúuð, 74. Skipaútgerðin. MESTA SJÓSLYSIÐ. Frh. o/ bls. 5. Þess vegna fór alls konar orðrómur að berast út — orð- rómur sem eigi aðeins gengur hann frá manni enn í dag en kemur jafnvel út á prenti en á ekkert skylt við sannleikann. Það er talað um uppnám og ærumeiðandi ragmennsku og kæruleysi og ódugnað af hálfu foringjanna. Jafnvel þó að eitt- livað liefði farið i liandaskolum, þá hefði uppnámið undir öllum kringumstæðum verið of lítið — Lóðrétt, ráðning: 1. Einn, 2. inn, 3. MA, 4. KA, 5. ilm, 6. plús, 7. aur, 8. fr, 9. ló, 10. ala, 11. gísl, 12. verslunarborg, 15. kaupfélagsbúð, 17. bland, 19. endur, 22 ári, 23. fundvísir, 24. andstæður, 25. sir, 28. tl. 29. an, 31. snauð, 33. ei, 34. spark, 36. auð, 39. stó, 45. breið, 46. NA, 48. rumur, 51. öls, 52. NN, 53. ua, 54. Rut, 59. fars, 61. laut, 63. brun, 65. sök, 66. frú, 67. gfg, 68. búi, 70. fi, 71. p.a. 72. ae, 73. þð. ef liægt er að komast þannig að orði. Fólkið sem fór í fyrstu liálf tómu bátana hlýddi skipun, Þetta var fólk sem skildi, að á- standið gat verið hættulegt. Að tóm rúm voru í lífbátunum var fyrst og fremst að kenna þeim sem áttu að fara í þá, og i öðru lagi vangá foringjanna, sem voru svo hugsunarlausir að láta bátana fara á burt. Þegar síð- ustu, drekklilöðnu hátarnir yf- irgáfu Titanic var agi og still- ing miklu meira áberandi en upp nám og síngirni. Þennan hálfan - tJr sögn landafundanna — Fyrsta siglingin kringum hnöttinn. 17.—19. Hjálparleiðangurinn náði til skipbrotsmannanna að heilu og höldnu, og það er af skipunum að segja, að þau héldu suður á bóginn til þess að nálgast mennina. Siðan var haldið áfram ferðinni og liafin leit að sundi, sem skipsmenn höfðu komist á snoðir um að væri þarna til vesturs gegnum landið. Sjómennirnir ná í sýnishorn af vatninu kringum skipin. Þeir smakka á þvi — það er salt. Þá hlýtur þetta að vera sundið. Daginn eftir sendir Magelhan tvö skipin til að kanna sundið. Það er „San Antonio“ og „Conception“. Þau koma aftur eftir tvo daga. Skip- stjórinn segist hafa fundið fljót BLÁA STJARNAN. Frh. af bls. 3. Melbu söngkonu. Loftur er áreiðan- lega gott efni í gamanleikara. Af öðrum skemmtikröftum má nefna Soffíu Karlsdóttur (heilaga Jóhönnu), sem syngur gamanvisur, Jón Leós (Jón bónda), Snjólaugu Eiríksdóttur, sem sýnir mjög falleg- an akrobat-dans, Önnu Sigurðardótt- sem sé fullt af smáfiski. Þeir kalla fljótið Sardínufljót. Einnig hafa þeir séð höfða einn í 200 km. fjar- lægð í norðvestri og skírt hann Cap Bezsada. Nú eru skipin send i nýja rannsólcnarferð, en aðeins „Conception' skilar sér aftur. 20. Hvað hefir orðið um „San Antonio" horfna skipið? —- Magel- han heldur að það sé að slaga inn á milli eyjanna í sundinu oð leita að hinuin skipunum en sannleikurinn er sá, að samsæri hefir verið gert um borð. Skipstjórinn hefir verið lagður í hlekki, einn uppreisnar- mannanna hefir tekið völdin, og nú er skipið á leið heim til Spánar. ur, Kristinu Finnbogadótur, Baldur Guðmundsson o. fl. Gaman var að skopstælingunni á „Rigoletto“, en þar fór Haraldur Á. Sigurðsson með hlutverk Gildu, og fór vel á því, en Alfred og Brynjólf- ur kyrjuðu „Vaknaðu Gilda, vakn- aðu Gilda“. Hljómsveit Aage Lorange lék fyrir dansinum og annaðist undirleik með söng og dansi á sviðinu. Á D P E KK iÐ ! COLA ohvkk þriðja tíma sem leið frá því að skipið rakst á og þangð til það sökk, hefði verið ráðrúm til að fylla livern einasta lífbát og koma þeim frá skipinu. Ef engin sekúnda hefði verið látin ónotuð liefði ekki eitt einasta rúm verið ónotað í lífbátunum, og þá hefðu bjargast um tvö þúsund manns en aðeins fá hundruð drukknað. En aðeins sjö hundruð björguðust og fimm tán hundruð drukknuðu. GAMLAR BEINAGRINDUR. Beinagrindur, sjö til átta feta lang- ar, hafa nýlega fundist í Adeleidc í Ástraliu og er talið að þær séu af útdauðri nagdýrategund, sem hét dipretodon. Þetta dýr er náskylt kengurú- eða pokadýrinu, sem enn er algcngt i Ástraliu. KÝR SEM BORGAR SIG. Bóndi einn í Herreta de Camarge á veturgamla kvígu, sem byrjaði að mjólka í ágúst síðastliðnum, þó að ekki væri hún nema 9 mánaða þá. Nú mjólkar kvígan 5 lítra á dag, þó að hún hafi engan kálfinn eignast ennþá.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.