Fálkinn


Fálkinn - 20.04.1951, Blaðsíða 10

Fálkinn - 20.04.1951, Blaðsíða 10
10 FÁLKINN 4? 4» 4» 4* 4* 4* 4* 4* Ht? 4* 4* Hfc* 4* •<* 4* 4* 4* *4* 4* 4* 4* 4* 4* 4? 4* «4* 41 X yiww U/SMMIMM o é^"í*4,4,é,t,4,4'+4,4,4,4'4,é4'+'í?+é4i4'é,í?'!li,4'X ar sig inn i tréð og étur það upp innan frá. Maður sér alls ekki á stóln um, að maurinn hafi komið nærri honum. En ef til vill hrynur hann eins og hann væri morkinn af fúa, þegar maður sest á hann — og maður situr á gólfinu í einni mél- hrúgu — það eru leifarnar af stóln- um. Litli, venjulegi maurinn er miklu ágengari í Indlandi en á Norður- löndum. Hann kemur i torfum, margar þúsundir saman og sest að í skápum, skúffum og fatageymslum, í stofum, baðherberegi og eldhúsi. Oftast eru nokkur stykki skríðandi á skrokknum á manni, og yfir borð- um er um að gera að éta fljótt, ef maður vill ekki gefa maurunum of mikið af þeim mat sem sætur er. Ra,unin er ólygnust. Þess vegna biður cnginn viö ciyrnar lijá döm- unni. — Ferðu ekki a,ö veröa tilbúin? Hljómleikarnir byrja eftir kortér. Það er miklu verra í Indlandi. Okkur finnst stundum nóg um mý- flugurnar liérna, ekki sist í Grafn- ingnum ogvið Mývatn, og ekki er gam an að flugunum heldur, þegar þær fljúga beint af haugnum og setjast á sykurmolana. Mölurinn er heldur ekki skemmtilegur þegar hann étur sundur fötin, sem maður geymir niðri í skúffu til næsta sumars. En þó eru þetta mestu meinlcysiskvik- indi hjá sumum skordýrunum, sem kvelja fólkið i Indlandi. Þar verða kakkalakkarnir 5 centi- metra langir og 3 cm. breiðir, eða nærri þvi eins og eldspýtustokkur. Þeir eru alls staðar, svo að þúsund- um skiptir. Á daginn halda þeir sig í sorpkirnunum og hauguunum, en undir eins og dimmir koma þeir inn í húsin og fara að gæða sér á fatnaði og munum úr leðri. Ungum kakkalökkum má eyða með skordýraeitri, en það drepur ekki fullorðinn kakkalakka — hann verður bara fullur af þvi, og undir eins og liann hefir sofið úr sér byrjar ballið á nýjan leik. Fiðrildin eru fallegri i sjón en kakkalakkarnir en sum þeirra gera nærri eins mikið tjón. Ef til vill kemur stórt og fallegt fiðrildi inn í stofuna eitt kvöldið. Það sest á sófa- púðann. En sá sem þekkir það flýt- ir sér að koma þvi út úr stofunni, því að það étur von bráðaðr stórt gat á púðann, ef það fær að vera kyrrt. öll húsgögn í Tndlandi verður að smiða úr harðviði — teak eða ma- hogni — annars eyðileggur hvíti maurinn þau von bráðar. Hann bor- Dýralæknirinn: Viljiö þér gera svo vel aö gelta? — Jú, frú Hansen, ég hefði unniÖ málið, ef mótparturinn heföi ekki snúið j)vi þanni gviö, að ég heföi bitið hundinn. Líttu á klukkuna! Hérna sérðu úr. Fljótt á litið sýn- ist það vera eins og úr gerast, cn ef þú gætir betur að þá sérðu að teiknarinn hefir flýtt sér of mikið, því að tiu villur eru i teikningunni. Geturðu fundið þær? Auglýsing í amerísku blaði: „Ef Wilburn Blank, sem yfirgaf konu sína og barn í vöggu fyrir 20 ár- um, vill koma heim á ný, ætlar vögguharnið að skera af honum hausinn." — Skrifstofustjórinn hugsar alltaf skarpasl í baðinu. XA>íA>íX>{A

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.