Fálkinn


Fálkinn - 25.04.1952, Side 5

Fálkinn - 25.04.1952, Side 5
FÁLKINN 5 t* //Cjarðuriifn oUUnt" Aburður fyrir matjurtir og blóm Það skiptir miklu, að plönturnar séu rétt „fóðraðar“, að þær hafi til umráða i hæfilegum mæli öll þau næringarefni, sem nauðsynleg eru fyrir vöxt jurta og eðlilegan þroska. Nægilegt magn af mörgum þessara efna er fyrir liendi í flestum teg- undum jarðvegs. 'En liinum, sem hörgull er á, verður að bæta í jarð- veginn. í íslenskan jarðveg skortir eink- um köfnunarefni, fosforsýru og kalí. Auk þess kemur oft í ljós bórskort- ur á rófum og öðrum nytjajurtum af krossblómsættinni, og magnan- skorts verður stundum vart, helst á liöfrum. Áburðarþörf er ærið misjöfn og háð jarðvegi, meðferð hans og á- burðargjöf undanfarin ár, og jurt- um þeim, er rækta á. Þær almennu leiðbeiningar, sem árlega eru gefn- ar út um áburðargjöf eiga þvi mis- jafnlega við i einstökum tilfellum en af þeim má þó hafa nokkurn stuðning. Þessar ráðleggingar er að finna i Vasabók bænda, á blöð- um, sem áburðarsala rikisins gefur út og í búnaðarritinu. Skal hér drep- ið á nokkur atriði varðandi áburð- arnotkun. 1. Kartöflurækt. Eftirfarandi tafla er birt í Vasa- handbók bænda 1952: skeru hér á landi, og lífrænn áburð- ur mun hér oftar valdur að sök en tilbúinn áburður. Óhóflegu magni af þúf járáburði (þar með talinn hænsna- skítur), fiskimjöli eða fiskúrgangi er baugað í garðana, og svör kart- aflanna verða mittishá grös cn til- tölulega rýr uppskera. Kartöflur, er vaxa við slík skilyrði munu verða vatnsmeiri en ella og geymast ekki vel. Þar sem karftöflugrös voru há i fyrra, er rétt að draga mjög úr, eða fella niður með öllu, köfnunar- efnisáburð í ár, en bera á góðan skammt af fosforsýru og kalí. Þar sem arfa er eytt með trölla- mjöli skal skammturinn af tilbún- um köfnunarefnisáburði minnkaður um allt að 2 kg. á hverja 100 m2. Tröllamjöl er nefnilega köfnunar- efnisáburður. Æskilegt er að halda arfa i skefj- um án þess að nota tröllamjöl. Þetta er ekki ýkjamikið verk, a, m. k. í hinum þurrviðrasamari landshlut- um og á sandjörð, sé nógu oft herf- að eða rakað yfir garðana, þannig að arfaplönturnar fái aldrei frið til að festa djúpar rætur. Er rétt að herfa eða raka yfir í fyrsta sinn áður en arfaplönturnar koma upp. í mörgum tilfellum mun þó veru- legur vinnusparnaður að því að eyða arfa með tröllamjöli. Því skal sáldrað jafnt yfir garðinn rétt áður Áburður á 100 fermetra kartöflulands: 1 Tilb. áburður eingöngu | Með 500 kg. |búfjáráburði Með 1000 kg. búfjáráburði A. Eingildar tegundir 1. Kalmonssaltpétur 7.5 kg. | 3.0 kg. | Ekkert 2. Þrífosfat eða 4.5 — | 2.5 — | L5 kg. súperfosfat 10.0 — | 5.5 — | 3.5 — 3. Brennisteinssúrt kali 4.5 — | 2.0 — | 1.5 — B. „Algildur áburður: „10—10—15“ 16.0 — Hinn „algildi“ áburður „10—10— 15“ inniheldur 10% köfnunarefni (N), 10% fosforsýral (P2O5) og 15% kalí (K2O). Brennisteinssúrt kalí er ákjósanlegra en klórsúrt kalí til livers konar matjurtaræktar. Margir kartöfluræktendur telja, að ofangreindir áburðarskammtar séu of litlir. íslenskar áburðartil- raunir fyrir kartöflur benda þó fremur til þess, að hér sé vel í lagt. En að sjálfsögðu veltur á miklu um, hvers konar jarðveg er að ræða. Fyri rsandjörð og á frjóa móajörð mun rétt að auka nokkuð við ofan- greindan skammt af fosforsýru og köfnunarefni, og þá ráðlegt að bera hluta af köfnunarefninu (ca Ys hluta) á milli raða eftir að kartöflu- grösin hafa náð nokkrum þroska. Með þara skal bera fullan skammt af fosforsýru i sandgarða, enda þótt þaramagnið sé svo mikið, að hvorki þurfi að bera á kali eða köfnunar- efni. Þegar um er að ræða mýrarjörð eða móajörð, sem inniheldur mikið af lífrænum efnum ber að varast mikinn köfnunarefnisáburð. Of mik- ið köfnunarefni i jarðvegi virðist algeng orsök lélegrar kartöfluupp- en kartöflugrösin koma í* Ijós. Til- tölulega hanhdægt er að dreifa þvi gegn um gisinn strigapoka, er tveir menn ganga með á milli sín, nokk- uð strengdan, um garðinn. Óráð er að nota meira en sem svarar 2.5 kg. af tröllamjöli á IOO1112 til eyðingar arfa. Óhófleg notkun þessa efnis rýrir gæði kartaflanna og upp- skerumagn. 2. Gulrófur. Fyrir gulrófur mun rétt að auka áburðarmagnið um 25—50% frá því, er ofangreind tafla segir til um. Bórvöntunar gætir oft i rófum og eru þær þá ekki söluhæfar, þó að uppskera geti verið sæmileg. helst ber ú bórskorti i fokmoldar- jarðvegi og steinefnaríkum jarð- vegi, og gerir liann stórum meiri usla i þurrkasumrum. Það er því sjálfsögð öryggisráðstöfun að bera em svarar 15—20 kg. af bóraxi á ha. (150—200 g. á 100 m2) fyrir rófur. Ókleift er að drifa svo litlu magni einu sér svo að vel sé, og cr hagkvæmt að blanda bóraxinu saman við og dreifa með kalíáburði. Of stór bórskammtur orkar sem eit- ur ú jurtir. Minnisblað fyrir þá er rækta grænmeti Eftir Ingimar Sigurðsson Fagrahvammi. Blómkál. Sáðtími. 1. apríl til 15. mai. Hvar á að sá? í vermireit eða kassa innan húss. í hlýrri sveitum i sólreit. Fræmagn. 12 gr. á m2 í vermireit, 6—8 gr. i sólreit þegar ekki er priklað. Bil milli raða, og bil milli plantna, þegar plantað er út. Milli raðanna séu 00 cm., i röð- unum 35 cm. Jarðvegur. Áburðarríkur léttur jarðvegur, helst sandblandaður. Hvítkál. Sáðtími. 1. til 12. april. Hvar á að sá? í vermireit eða kassa innanhúss. Fræmagn. 12 gr. á m2 i vermireit. Bil milli raða, og bil milli plantna, þegar plantað er út. Milli raðanna 60 cm. — röðinni 40—00 cm. eftir tegundinni. Jarðvegur. Sami og blómkál. Gulrætur. Sáðtími. Sáð eins snemma og hægt er, eða strax og hægt er að vinna garðinn. helst í apríl. Ef seint er sáð, er gott að leggja frægið í bleyti 1—2 sólar- hringa. Hvar á að sá? Til notkunar snemma i vermireit. Venjulega á beð í garðinum. Fræmagn. Ca. 1 fræ á cm. i röð eða ca. 30 gr. á m2. Bil milli raða, og bil milli plantna, þegar plantað er út. 5 raðir á 1 m. breytt beð og ca. ca. 4. cm. rnilli plantnanna í röð- inni, þegar grisjað er. Jarðvegur. Sendinn jarðvegur er bestur. þrif- ast ágætlega i heitum jarðvegi. Gulrófur. Sáðtími. 15. maí til 15. júní. Hvar á að sá? í raðir i garðinum eða beð. í kald- ari sveitum í vermi- eða sólreiti. Fræmagn. 4—6 gr. í 10 m. langa röð eða 6 gr. á m2 í beði. 3. Annað grænmeti. Með káli er mjög æskilegt að bera lífrænan áburð (búfjáráburð eða fiskúrgang'' eða fiskmjöl (úrgangs- mjöl) ásamt tilbúnum áburði. Sið- ur er að óttast of mikið köfnunar- efni fyrir kál en fyrir kartöflur, enda raunar rúðlegt að strú nokkru af köfnunarefni i kring um kál- plöntur einu sinni að sumrinu. Kál er áburðarfrekt ef góð uppskera á að fást; hæfileg áburðarlilutföll munu nálægt þvi sem taflan að framan greinir. Fyrir gulrætur skal borið álika áburðarmagn og fyrir gulrófur, og skal þó gætt nokkurrar varúðar varðandi köfnunarefni. Hú grös á gulrótum bera vott um of mikinn köfnunarefnisáburð. Bil milli raða, og bil milli plantna, þegar plantað er út. 60 cm. milli raða og 15—20 cm. milli plantna í röð. Langt bil milli plantna gefur stærri rófur en ekki meiri uppskeru. 3—4 raðir i 1 m. beði. Jarðvegur. Þrífst í öllum sæmilega unnum jarðvegi. Grænkál. Sáðtími. 15. til 30 mai. Hvar á að sá? í raðir í garðinum eða beð. Ef menn vilja fá það snemmþroskað þá í vermireit. Fræmagn. 5 gr. í 10 m. langa röð eða 5 gr. á m2 í beði. Bil milli raða, og bil milli plantna, þegar plantað er út. 00 cm. milli raða og 30 cm. milli plantna i röðinni. Á 1 m. beði 3 raðir. Jarðvegur. Þrífst best í gömlum görðum. Radísur. Sáðtími. Ef menn vilja hafa góðar radísur allt sumarið. er best að sá með 3 vikna millibili frá maí-byrjun til ágúst-Ioka. Hvar á að sá? Á beði í garðinum. Fræmagn. 10 gr. á m2. Bil milli raða, og bil milli plantna, þegar plantað er út. 6 raðir á 1 m. breiðu beði. Eru ekki grisjaðar. Jarðvegur. Þrífast i öllum vel unnum jarð- vegi. Höfuðsalat. Sáðtími. 15. maí til júníloka. Ef sáð er í vermireit má sá í apríl og planta síðan út. Hvar á að sá? Á beð i garðinum eða vermireit. Fræmagn. 2—.3 gr. i 10 m. langa röð. 3 gr. í vermireitsglugga. Bil milli raða, og bil milli plantna, þegar plantað er út. 5 raðir á 1 m. breiðu beði og 20 cm. Milli plantnanna i röðinni. Jarðvegur. Góður moldargarður heppilegastur. Spínat. Sáðtími. 15. mai til júníloka. Hvar á að sá? Á beð í garðinum. Fræmagn. 7 gr. í 10 m. langa röð. Bil milli raða, og bil milli plantna, þegar plantað er út. 5. raðir á beð og 7—10 cm. milli plantnanna ' i röðinni. Jarðvegur. Áburðarríkur moldarjarðvegur heppilegastur. Rauðrófur. Sáðtími. Þem má ekki sá fyrr en jörðin er orðin hlý, eða frá 20. mai til 10. júní, eftir landsliluta og tiðarfari. Frh. á bls. U. I

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.