Fálkinn


Fálkinn - 25.04.1952, Side 7

Fálkinn - 25.04.1952, Side 7
FÁLKINN 7 persónuleika, konu, sem hefði get- að orðið fræg, ef hún hefði haft nægan metnað. Elísabet var í fyrstu mjög varkár í tali við Michael Pan- ister. Hins vegar talaði hún tals- vert um föður sinn og þá staði, sem hún hafði komið á i fylgd með hon- um. Stundum minntist liún líka á Hester, og var þá að jafnaði dálítið yfirlætisleg í tali, eins og Hester væri skjóstæðingur, sem nyti vernd- ar liennar. „Hún er svo góð sál. Hún gerir allt, sem i hennar valdi stendur, til þess, að mér geti liðið vel.“ Marcella svaraði brosandi: „Þér spillist vonandi ekki á of miklu dálæti Hester. Þetta er dálítið und- arlegt heimili, sem þér hafið kom- ist inn á, ungfrú Charlbury. Sjálf hefi ég aldrei kornið i gamla húsið í Kennington, en Michael liefir sagt mér sitt livað um það. J2g þekkti Miss Sophie Martingate sálugu lika nökkuð. Hún var einkennileg í hátt- um, en þó sennilega góð mann- eskja. Stundum held ég, aíj. hún hafi gert rétt með að arfleiða vesl- ings Hester að eignum sinum.“ „Hvers vegna segið þér veslings Hester,“ spurði Elisabet. „Það er óþarfi að vorkenna manneskju, sem á miklar eignir og fær við það mikil völd.“ „Eg liefi nú samt samúð með henni,“ svaraði Marcella. „Vilduð. þér gjöra svo vel og snúa höfðinu aðeins til liægri? Þökk fyrir. Þér hafið fullkominn vangasvip, ungfrú Charlbury. Þér vitið vafalaust að þér eruð vel af guði gerð? Annars get ég ekki séð, að þér likist föð- ur yðar mikið,“ hætti frú O’Mall- ey við. Elísabet varð áhugasöm. „Svo að þér þekktuð föður minn? Eg heyrði liann aldrei minnast á yður.“ Frú O’Malley hló. „Það er ekki von. Eg liitti hann af tilviljun og teiknaði nokkrar mynd ir af honum. Eg skal sýná yður þær.“ Elísabet hallaði sér aftur á bak í liægindastólnum og sagði með kulda legri rödd: „Eg fer nú að skilja allt saman betur. Það hlýtur að hafa verið náið samband milli pabba og Miss Martingate. Hvers vegna giftust þau ekki?“ Frú O’MalIey yppti öxlum. „Eg hefi ekki hugmynd um, hvern ig sambandi þeira var háttað. Eg hugsa, að þau hafi verið góðir vin- ir, en vinir giftast nú ekki alltaf, er það?“ Elísabet hló. „Nei auðvitað ekki.“ Svo mælti hún við rneð biturri rödd: „Faðir minn var ekki sérstaklega hamingju- samur i hjónabandinu. Þér vitið kannske, að ég liefi aldrei séð móð- ur mína og ekkrt u mhana hyrt, Þér getið ef til vill sagt mér eitt- livað um hana? Eg veit ekki einu sinni livað hún hét. Eg veit það eitt, að hún var sögð falleg. Einu sinni sagði pabbi að ég væri lik henni, og ég held, að það hafi ekki átt að vera hrós.“ Marcella fleygði vindlingsstubhn- um og leit snöggt á myndina. Svo sagði hún stuttlega: „Þótt yður mjög vænt um föður yðar?“ Elisabet Charlbury hugsaði sig um augnablik, en sagði svo: „Já, það held ég. Að visu var ekkert innilegt samband okkar á milli. Það var alltaf einhver þröskuldur á milli. Eg lield, að hann hafi gert skyldu sína gagnvart mér, en eins og ég sagði áðan, þá var hjónaband lians misheppnað frá upphafi, og liann liefir af þeim sökum ekki bor- ið þá hlýju til mín, sem ella hefði verið.“ „Þér eruð hættuleg, ung stúlka,“ sagði Marcella næstum því ósjálf- rátt, „því að þér hafið of stórt höf- uð, en of lítið hjarta.“ Þessi athugasemd kom dálítið við kaun Elísabetar, og luin sagði ill- kvittnislega: „Til livers er að hafa hjarta? Það leiðir aðeins af sér óþægindi. Hins vegar er gott fyrir mig að hafa höfuð í betra lagi, þvi að ég er einstæðingur, sem á allt undir góðvild annarra komið.“ Á ])essu augnabliki voru dyrnar opnaðar og Michael kom inn. „Hver talar um einstæðingsskap og góðvild annarra?“ Hann gekk til móður sinnar og kyssti hana. Svo kinkaði hann kolli til Elisabetar, en staðnæmdist svo fyrir framan myndina, sem hann athugaði gaumgæfilega. „Eg er viss um að þetta verður fyrirtaks mynd,“ sagði hann. „Þér megið vera ánægð ungfrú Charl- hury, að móðir min skuli mála mynd af yður.“ „Eg veit það,“ sagði Elísabet og sendi honum töfrandi bros. Annars vissi ég ekki, að þetta ætti i raun og veru að vera mynd af mér. Eg hélt, að é gætti aðeins að ðvera .fyrirmynd að einhverri ópersónu- legri mynd.“ „Það eigið þér líka að vera,“ sagði frú O’Malley. „En nú hafið þér .víst setið nógu lengi. Þér þurfið vist að teygja úr yður. Við höldum áfram á morgun ef þér verðið ekki of önnum kafnar við annað.“ „Önnum kafnar!“ sagði hún. „Eg hefi ekkert að gera. Eg horða há- degisverð úti í dag, annars sit ég heima i gamla liúsinu og veit ekki, hvað ég á af mér að gera. Eg kæri mig ekki um bækur,“ bætti hún við. „Mér leiðast bækur. Að minnsta kosti enskir reyfarar og ástarsögur. Franskar og spánskar bækur eru öðruvísi. Eg h.efi lesið mikið af þeim. En,“ hélt hún áfram eins og hún vildi bera i bætifláka fyrir sér gagn- vart Michael, „þá reyni ég að láta mér geðjast að öllu, sem enskt er. Eg hefi ferðast mikið — og ég er þegar mjög hrifin af London. Eg held, að hún sé fegursta borg i heimi. Og ég er hrifin af vinnustofunni yðar, frú O’MalIey. Hún er svo lifg- andi. í Paris sá ég nokkrar af mynd- um yður. Á safni í Luxemburg sá ég líka fallega mynd cftir yður.“ Andlit Michaels ljómaði, og dauf- ur roði þaut fram í kinnar hans. „Já, mamma er dásamleg, ungfrú Charlbury," sagði hann. „Eg er henni dálítið gramur fyrir það, hvað lnin vinnur mikið! En nú hefi ég annars fréttir að færa. Það er alveg satt. Eg fékk simskeyti frá Hester áðan. Hún hefir selt gamla húsið í Kennington. Hún er í þann veginn að kaupa hús með öllum luisgögnum, sem ég hefi mælt með við liana. Það er í Curzon Street.“ Elisabet lifnaði allt í einu við. „Þér eruð óviðjafnanlegur, herra Panister," sagði hún. „Eg hafði gef- ið upp alla von um að fá hana burt frá þessum afskekkta stað. Mér fannst ég heldur ekki liafa neinn rétt til þess að þvinga hana til að flytja. Hún liefir verið þarna svo LEIÐIN TIL LUKKUNNAR? í helli uppi í fjalli skammt frá Odenwald, á ameríska hernámsvæð- inu í Þýskalandi, hýr fjölskylda, sem hefir „horfið aftur til náttúr- unnar.“ Húsbóndinn heitir Adolf Ellenbock og er risi að vexti og vel að sér gerr. Ilann býr þarna í hellinum ásamt konu sinni og dótt- ur, sem er 13 ára. Scgja lijónin að sér hafi aldrei liðið betur en síðan þau lögðust út. — Ellenbock var húsameistari en tók það í sig fyrir fimmtán árum að leggjast út, ásamt lengi og þykir orðið vænt um um- hverfið, en ég er ekki nnnað en aðskotadýr.“ konu sinni. Þau komu sér fyrir i sama hellinum sem þau eiga heirna í enn þann dag i dag og þar fædd- ist þeim dóttir fyrir 13 árum. Hún er á skóla i næsta þorpi og fer gangandi á milli, þó að leiðin sé löng Er hún sú eina í fjölskyldunni, sem gengur klædd eins og annað fólk. Hjónin eru i einhvers konar lörfum, eins og villimenn. Fjölskyldan lifir eingöngu á jurtafæðu, sem þau sum- part rækta sjálf en viða að nokkru leyti að sér í skógunu mí kring. Oft koma gamlir kunningjar í heimsókn til þeirra og þau skrifast á við marga. Eina skemmtun þeirra og dægradvöl er að safna ætijurtum og lilusta á útvarpið. Pi-pa,-ki 19. apríl 1952, 3000 sýning. Skúlholt 10. fcbr. 1940, 2500 sýning. Loginn helgi, 12. des. 1940, 2000. sýning, (talið frá v.): Valur Gíslason, Alda Möller, Arndís Björnsdóttir, Brynjólfur Jóhannsson, Géstur Pálsson, Póra Borg. t

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.