Fálkinn


Fálkinn - 25.04.1952, Blaðsíða 10

Fálkinn - 25.04.1952, Blaðsíða 10
10 FÁLKINN Sir Walter Scott: *■ 0<jfœffu4atna jatU^túin -4^p2C.'j.T»yri«S* P L^. £f. S-ia.i- •nwur.!- •* •■ '« f.V**an au k «<u>»« ViV 1. Á dögum Elísabetar drottning- ar var í þorpinu Curanor, mílu vge- ar frá Oxford, viökunn veitingakrá, sem var mjög sótt. Veitingamaður- inn var þekktur um allt Iand fyrir kænsku sína og frábært öl. — Kvöld eitt kom ferðamaður nokkur til krár- innar. Hann var vel \ojinum bú- inn, fékk heststráknum hest sinn. •gekk vígmannlega inn i krána og heimtaði þegar öl. 3. Flestir binna, er i kránni sátu, voru úr bænum. Einn var þó sá, er ókunnur var og sat einsamall fjarri hinum og lét ekki á sér bera. Mennirni rvirtu han nfyrir sér af forvitni, sakir fríðleika hans og glæsimennsku. Veitingamaðurinn þekkti það eitt til hans, að nafn hans var Tressilian og var hinn 5. Eftir því sem á leið tóku fleiri til máls, og þegar Lambourne fór að spyrjast fyrir um, hvað orðið hefði um gamlan skólafélaga sinn, Tony Foster, gátu allir frætt hann um það, að Tony ætti nú heima i höllinni Cumnor Place og að uppi 2. Veitingamaðurinn settist við borðið bjá hinum nýkomna gesti, og á meðan á samtalinu stóð, varð liann þess áskynja, að komumaður var enginn annar en Miehael Lam- bourne, systursonur hans. Veitinga- maðurinn var raunar langt frá því hrifinn af þessari frændsemi, því að Lambourne bafði ávallt verið ó- þokki. Eitt sinn, þegar liann var drengur, hafði liann stolið silfur- lireyknasti yfir þessum tigna gesti, sem búið bafði i kránni nokkra daga, án þess vitað væri, hvert er- indi bann ætti, því að hann gaf sig ekki að neinum. 4. Veitingamanninum fannst það eigi að síður skylda sin að gera væri mjög ákafur orðrómur þess efnis að liann vekti þar yfir undur- fagurri konu. Nú tók herra Tressili- an allt í einu að leggja við eyrun 'og hlýða orðræðunum af ákafa, einkum er farandsali einn gat frá því skýrt, að hann hefði sjálfur séð skál og hlaut fyrir brennimark á vinstri öxl sína. Þegar móðurbróð- urinn minntist á brennimarkið, beraði Michael öxl sína og sýndi svo að eigi varð um villst, að þar var ekki ör að sjá. Til þess var sú orsök, að böðullinn hafði aumkast yfir drenginn og sleppti honum án þess að hita járnið. eitthvað fyrir þennan dapurlega unga mann, og var að reyna að fá hann til að taka þátt i gleðskap hinna annarra gesta, sem safnast höfðu um Lambourne, er nú var að halda hátíðlega endurkomu slna og hélt uppi samtali með hávaða og handa- slætti meðal sveitunga sinna, er ekki höfðu séð hann i 18 ár. konunni bregða fyrir, er hann reið eitt sinn fram lijá hallarturninum. 6. Að sönnu hafði Foster komið þjótandi út, eins og það væri strang- lega bannað að lita á þessa konu, og mönnum kom saman um, að það VVTIÐ ÞER . . .? aff þegar fallhlífarhermaffur er œfffur í úl.stökki, er hann fyrst ekki látinn stökkva nema fáeina sentimetra? Á teikningunni sést fyrsti liður í æfingunni: „Stattu í dyrunum! •— Stökk!“ Þetta er æft niðri á jörð- inni. Næst eru menn látnir stökkva einn metra og læra hvernig þeir eiga að koma niður án þess að meiða sig. Svo eru stökkin siná- hækkuð uns maður hleypur úr turni með opna fallhlíf. Og loks er hlau.p- ið fimm sinnum úr flugvél, en þá er maðurinn „útskrifaður." aff napajm-sprengjurnar fljótu á vatni? Þessar íkveikjusprengjur, sem liafa verið notaðar mikið í Kóreustríð- inu , innihalda ekki sprengjuefni heldur bensín, sem bundið hefir rcrið í föstu efni. Þegar sprengjan dettur kviknar í henni og inyndast geysimikill hiti, svo að ilhnögulegt er að slökkva þssaer sprengjur fljóta og halda áfram að brnna þó að þær komi í vatn. Er þeim oft fleygt i ár og læki og látnar berast þangað sem þær geta kveikt í ein- hverju. væri liið mesta áræði að voga sér að fara inn á hallarlóðina. Lam- bourne, sem var oðinn vel fullur, hélt því fram, að sér mundi ekki verða skotaskuld úr því að fara inn í höllina og neyða Foster til þess að kynna sig konunni. Um þetta veðja þeir drykkjufélagarnir, og lir. Tressilian hét að fylgja Lambourne á ferð hans, sem hann, þrátt fyrir drykkjuæði, skildi og gleynuli ekki. Framhald í nœsta blaffi.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.