Fálkinn


Fálkinn - 25.04.1952, Síða 11

Fálkinn - 25.04.1952, Síða 11
FÁLKINN 11 — Hvernig líst gður á, herra, minn .... nýjasta nýtt .... og svo hafið þér alltaf auga til vara, ef <fitt kynni að hrotna.... 3 Aav — Loksins skil ég til hvers þess- ar hvilftir ern á hnéfiðlunni! — Eg get mælt með þessum kjól sem þér eruð í — hann gengur aldrei úr tísku ... — Skiptið þér á þessum spilum — og látið mig fá Ludo í staðinn! .... meðan fangavörðurinn var niðnrsokkinn í bókina, gróf svarti Jim sig gegnum gólfið og flýði .... FRITZ RUZICA: Gamli páfagaukurinn HUMM-UMM muldraði Jackson pró- fessor og renndi augunum i snatri yfir bréfið. — Jæja, það er hugul- semi af starfsbræðrum mínum i Columbiaskóla að senda mér þenn- an veika páfagáuk .... En hvað á ég eiginlega að gera við hann? .... Nú þeir vilja fá hjartað og lifrina til baka .... já, það skulu þeir fá ,..... Jackson prófessor lagði bréfið aftur á skrifborðið ofan á haug af blöðum og bréfum, og sagði við aðstoðarmanninn, sem beið: „Billy, farið þér með þennan páfagauk inn á rannsóknarstofuna, en farið varlega með hann þvi að hann er veikur .... Og látið þér svo næsta sjúkling koma inn.“ Billy fór með páfagaukinn og Jackson prófessor sneri sér að sjúkl- ingnum se mnæst kom og fór að lýsa heilbrigðisástandi sinu: „Eg heiti Dearks, herra prófessor. Eg þjáist af svefnleysi. Er oft marga tíma að sofna. Hræðilegu svefnleysi. Matarlystin er slæm ■—■ mjög slæm. Ilefi enga lyst um hádegið, sérstak- lega er ég hefi haft góða lyst á morgunmatnum. En verst er hvað ég verð móður þegar ég geng upp stiga. Sjóninni er farið að hraka og ég fæ hósta þegar ég reyki ti- unda vindilinn minn yfir daginn. Hræðilegt, liræðilegt!“ „Hræðilegt,“ muldraði Jackson, „en satt að segja held ég að til sé veikara fólk en þér. Þetta sem þér segið bendir ekki til neins sérstaks sjúkdóms, en til vonar og vara get- um við látið röntgenmynda yður. Eg skal skrifa nokkrar línur með yður til röntgenstofunnar .......“ Röntgen,“ stamaði mr. Dearks og fölnaði. „Þarna kemur það! Fg vissi það nú alltaf. Hræðilegt!“ „Bull, Hvað ætli þér vitið?“ muldr- aðði Jackson prófessor. „Ef ég veit ekkert þá vitið þér ekkert heldur.“ Ilann leitaði að pappírsblaði á borð- inu, fann það og skrifaði eitthvað á það og rétti mr. Dearks. „Hérna er götunafnið. Og þegar þér hafið fengið af yður röntgenmynd þá komið þér til mín aftur.“ Morguninn eftir kom ungur mað- ur vaðandi inn á skrifstofu próf. Jlacksons og hrópaði: „Herra prófessor, það var gott að ég hitti yður. í gær ko mtil yðar maður, sem heitir I^garks, er eekki svo ......“ „Jú,“ svaraði prófessorinn hissa. „Hann var hér í gær, en ....“ „Þér skiljið þetta betur bráðum, hr. prófessor. f stuttu máli: Þessi Dearks er forríkur, á hálfa milljón eða kannske þrjá fjórðu. Hann er gallharður piparsveinn, og af því að ég befi fullan hug á að gifta mig « „Heyrið þér ungi maður, ......... Þér hafið víst farið húsavillt. Hjú- skaparskrifstofan er hér ofar í götunni .......“ „Nei, ég er á réttum stað. Eg ætl- aði að liitta yður. Mr. Dearks er nefnilega frændi minn og ég einka- "rfingi hans. En hann er svo sér- vitur að liann vill ekki lofa mér að giftast fyrr en hann er dáinn.“ „Þá samhryggist ég yður, því að þér verðið að biða lengi. Frændi yðar liefir bestu heilsu. Hann er bara imyndunarveikur. „Bes-tu he-ilsu,“ stamaði ungi maðurinn. „Það er ómögulegt. í gær þegar hann kom frá yður gerði hann undir eins boð eftir málaflutn- ingsmanni og arfleiddi mig að mset- um huta eigna sinna og gaf mér leyfi til að gifta inig strax. Og það hefði liann aldrei gert ef hann hefði ekki fengið þetta vottorð frá frá yður .......“ „Vottorð .... hvaða vottorð cruð þér að tala um ungi maður?“ „Nú liætti ég a ðskilja. En ég kom til að þakka yður, frá mér og unn- ustunni minni fyrir vottorðið, sem hann fór með á röntgenstofuna. Fyr- ir þetta hérna,“ sagði hann og dró upp blað úr vasabókinni sinni. „Þetta skrifuðuð þér og gáfuð frænda svart á hvítu.“ „Kæri starfsbróðir. Eg sendi yð- ur hér með þennan gamla páfagauk, sem þjáíst af dularfullum sjúkdómi. Eg er viss um að yður þykir þetta merkilegt tilfelli. Eg ætla að biðja uður um þegar han ner dauður, að senda mér hjartað og lifrina, sem ég ætla að geyma í safninu mínu Hansen Iiugsar sig um en segir svo: — Að hann er foreldralaus. —- Rétt! En hvað er hann ef hann étur þig í ábæti, beinagrind- ?n þin? Því getur Stjáni ekki svarað. — Þá segir maður að hann sé ekki matvandur, segir Olsen og fór, til þess að liafa síðasta orðið. -— Afsakið þér — önnur skó- reimin sem þér voruð að reima i bió áðan var reimin min ....... FÁLKINN - VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM - AfgreiBsla: Bankastræti 3, Reykjavík. Opin kl. 10-12 og 1-6. BlaOiO kemur út á föstudögum. Áskriftir greiOist fyrirfram. Ritstjóri: Skúli Skúlason. Framkv.stjóri: Svavar Hjaltested. — Herbertsprent. TISKUMYNDIR Fallegur ljósgrár frakki. — Þessi frakki er frá tískuhúsi Ludvig Bauman, New York, lmnn er úr þunnu ullarefni, Ijósgrár, en ermalínjngarnar eru úr nertz. Hann má einnig nota beltis- lausan. Einfaldur en fallegur. — Þessi grái ullarkjóll frá Manguin er óvanalega óbrotinn og þægileg- ur. Að aftaix eru djúpar felling- ar á pilsinu og framdúknum hneppi út á þær. Nertzkraginn nýtur sín mjög vel þótt lítill sé. — Halli litli, hérna eru 70 aurar. Farðu og kauptu 7 vinarbrauð, þú mátt eiga eitt sjálfur. Halli kemur aftur eftir dálitla stund og er að éta vínarbrauð. — Hérna eru 60 aurar til baka, mamma. Það var ekki nema eitt vínarbrauð til i bakariinu.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.