Fálkinn


Fálkinn - 13.06.1952, Qupperneq 14

Fálkinn - 13.06.1952, Qupperneq 14
14 FÁLKINN KROSSGÁTA NR. 865 BLÓÐREGNIÐ. Framhald af bls. 5. unginn jafnvel svo ofurdjarfur, að hann tók til að sœra draugana til þess að sýna sig, hástöfum. En það varð lítið úr þeim særingum, þvi að í sömu andránni tók útiliurðin að hallast aft- ur, með hægð, — og skelltist síðan í lás með háum hvelli. Wentvvorth leit fyrst undrandi til dyranna og síðan yfir gestahópinn. Sumir þeirra litu til dyranna, skelf- ingu lostnir. En flestir höfðu þó einskis orðið varir og héldu áfram að syngja og gera að gamni sinu. Went- vvorth þreif riffilinn og á sama augna- bliki tók hundurinn að gelta í ákafa. Og alla setti hljóða. Eg verða að skjóta þvi hér inn i, til skýringar, að forsalurinn er stór, af- langur ferh-yrningur. Á vesturgafli hans eru aðal-útidyrnar, en gluggar allir á suðurhlið. Hinir veggirnir tveir eru eiginlega ekki annað en raðir af dyrum inn í hinar ýmsu vistarverur í höllinni, og stiga upp á efri hæðirnar. Allar þessar dyr voru lokaðar, en það var við einar þessar dyr, á suðurhlið skálans, sem hundurinn gelti. Og svo opnuðust þær undur hægt, eins og þar væri ósýnileg hönd að verki, — og hundurinn hörfaði þá þegar frá, með lafandi skottið og ýlfraði, og reyndi að troða sér inn á milli mann- anna. En þeir stóðu allir sem þrumu lostnir, og nokkur augnablik var al- ger þögn i skálanum.. Wentworth rauf þessa þögn. Hann gekk að dyrunum, miðaði byssunni inn í dimman ganginn og kallaði: „Kom þú fram, hver sem þú ert, því að annars skýt ég!“ Ekkert kom svarið, og Wentworth hleypti af tveim skotum inn í myrkr- ið. En það var sem þetta væri um- talað merki, því að í sama mund voru allar dyr á báðum veggjum opnaðar með hægð, en samtímis, og gaf þá að líta tvær raðir svartra, þögulla opa. Wentwortli hlóð byssuna aftur i skyndi og kallaði á hundinn. En hann hnipraði sig sem fastast upp að mönn- unum í miðjum liópnum. Og þess gat Wéntworth við mig, að sér hefði eig- inlega fundist það óhugnanlegast, hvernig hundurinn brást við þessu. En nú fór að kárna gamanið, þvi að allt í einu slokknuðu ljós á kertum í einu skálahorninu, og siðan hér og hvar í skálanum, og lagði nii dimma skugga fram á gólfið. í næsta blaði segir frá því hvernig þessari örlagaríku nótt lýkur, og því þegar Carnacki tekur málið í sínar hendur og reynir að ráða þessi fyrirbrigði. Kvenþjóöin Lárétt ráðning: 1. ílát, 4.' ógáfuleg, 10. bókstafur, 13. öskuvondar, 15. líffæri, 16. una sér, 17. orkumiðill, 19. heita eins, 21. fugl, 22. skip, 24. knattspyrnufélag, 26. úrslitaval, 28. fúamýri, 30. áburð- ur, 31. ala upp, 33. skst. 34. ekki marga, 36. þykir vænt um, 38. úttek- ið, 39. koma í verk, 40. hrekja, 41. jórturdýr (þf.), 42. sextán, 44. eru sett til þess að boðorð skuli lialdin, 45. örsmæð, 46. -bjórstofa, 48. kraftur, 50. knæpa, 51. karlmannsnafn, 54. Suðurhafsey, 55. leyniher, 56. að frá- töldu, 58. töframenn (þf.), 60. jörð- uð, 62. mannorðið, 63. bjóða velkom- ið, 66. stilla upp, 67. skennntilegur, 68. trassinn, 69. tók. LAIISN A KROSSfi. NR. 864 Lárétt ráðning: 1. farga, 7. París, 11. ragar, 13. kyrra, 15. gr, 17. pakk, 18. ólag, 19. kk, 20. rak, 22. rr, 24. AG, 25. ólu, 26. Agla, 28. aul- ar, 31. apar, 32. naum, 34. áar, 35. slag, 36. tak, 37. ár, 39. Xi, 40. lak, 41. fram- reiða, 42. ala, 45. af, 46. iu, 47. asi, 49. efar, 51. örk, 53. raun, 55. skar, 56. brali, 58. akur, 60. aur, 61. aa, 62. og, 64. aða, 65. kr. 66. bull, 68. agar, 70. at, Standmyndin rennir augunum. Þrjár skólastúlkur í Binghampton vilja sverja að þær hafi þrásinnis séð standmyndina af Maríu mey í kirkj- unni þar á staðnum hreyfa augun. Að- stoðarpresturinn og yfirkennari telpn- anna fóru með þeim í kirkjuna til að athuga fyrirbærið, en sáu ekki neitt, en hins vegar fullyrtu stúlkurn- ar að standinyndin hefði bæði deplað augunum og hreyft liendurnar eins og fólk gerir þegar það biðst fyrir. Þarna í sókninni býr margt af ítöl- um, og siðan þetta fréttist hefir fjöldi tólks streymt til kirkjunnar af for- vitni. Lóðrétt skýring: 1. yfirstíganlegur, 2. mjög, 3. dval inn, 5. sauðfjárafurð, 6. fimmtíu og einn, 7. biðst forlóts, 8. kinverkst kvenmannsnafn, 9. sprækur, 10. kven- mannsnafn, 11. sbr, 24. lárétt, 12. skip, 14. aula, 16. fyrir ofan, 18. gata í Reykjavík, 20. kirkjutónleikar, 22. flík, 23. fiskhúð, 25. hafna, 27. fjör- ráð, 29. ár, 32. anar, 34. prýði hests- ins, 35. óhreinki, 36. orka, 37. nart, 43. fyrirtak, 47. ber á brýn, 48. karl- mannsnafn, 49. kvenmannsnafn, 5Q. iheimtingin, 52. fótarhlutinn, 53. nær kantinum, 54. aðeins, 57. druna, 58. tekur á móti, 59. sbr, 48. lárétt, 60. flan, 61. lærði, 64. sérhljóðar, 65. óskyldir. 71. ralla, 72. annar, 74. rakki, 75. Agn- ar. Lóðrétt ráðning: 1. fegra, 2. rr, 3. gap, 4. agar, 5. ark, 6. skó, 7. Prag, 8. arg, 9. Ra, 10. sykur, 12. Akra, 14. ylar, 16. ragna, 19. ldaga, 21. klak, 23. blaðrarar, 25. Ópal, 27. au, 29. ua, 30. ar, 31. al, 33. Márar, 35. siður, 38. raf, 39. XII, 43. lekur, 44. afar, 47. auka, 48. snuða, 50. ar, 51. ör, 52. kl, 54. aa, 55. sakir, 56. ball, 57. logn, 59. ratar, 61. auli, 63. gana, 66. bak, 67. lag, 68. aaa, 69. rag, 71. RK, 73 rn. Sjaldgæft spil. Það kom nýlega fyrir fjóra bridge- spilara í Plymouth að þeir Tengu sinn heila litinn hver. Sá sem gaf fékk 13 tígla, mótspilari hans 13 hjörtu en hin- ir sinn svarta litinn hvor. S'líkt lcem- ur ekki fyrir nema í einu tilfelli af mörgum milljónum. Deila um grís. Dómarinn í Rocþefort í Suðvestur- Frakklandi hefir kveðið upp dóm í máli út af grísnum Lulú, sem var feitasti grisinn i þorpinu Gor Daunes og drapst í vetur eftir að liafa étið yfir sig. Eigandinn, Maurice Vin- cenneau seldi slátraranum skrokkinn SJÓMANNADAGURINN. Framhald af bls. 3. og hlutu lárviðarsveiginn auk June- Munktell bikarsins. Skipverjar af Aski urðu 3. i röðinni og hlutu Fiski- mann Morgunblaðsins í verðlaun, þar sem þeir urðu fyrstir af sveitum hinna stærri skipa. í stakkasundi sigraði Jón Kjart- ansson af e.s. Selfossi i sjöunda sinn. Hlaut hann i verðlaun bikar Sjó- mannafélags Reykjavíkur og sérstök heiðursverðlaun frá sjómannadags- ráði. Á sjómannadaginn fór fram keppni í knattspyrnu og reiptogi á íþrótta- vellinum. Skipshafnirnar af Trölla- fossi og Reykjafossi skildu jafnar í knattspyrnunni, en 12 sjómannskon- ur drógu sjómannadagsráð (8 manns) þrisvar sinnum í reiptoginu. Útihátíðahöldin á sjálfan sjó- mannadaginn hófust kl. 13,20 með hópgöngu sjómanna frá Miðbæjar- skólanum, en kl. 14.00 liófst útisam- koma á Austurvelli. Voru þar fluttar ræður og verðlaun afhent. Ura kvöld- fyrir hátt verð, án þess að borga slátrunargjald eða skatt, og bar það fyrir sig að samkvæmt frönskum lög- um væri það ekki skylt ])egar skepnur yrðu sjálfdauðar. Nágranni Vinceneau hafði grun um að hann hefði flýtt fyrir dauða Lulu með því að reka i hana liníf, og út af því urðu mála- ferlin. En það dæmdist að Lulu hefði í reipdrœtti. ið voru svo dansleikir í samkomu- húsum borgarinnar. Stakkasundsmeistarinn Jón Kjartans■ son (t. h.) og Jens ÞórOarson. (Ljósm.: Ól. K. M.). orðið sjálfdauð og þess vegna missli ríkissjóður skattinn af henni. COLA Dxy/cx

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.