Fálkinn


Fálkinn - 11.07.1952, Blaðsíða 10

Fálkinn - 11.07.1952, Blaðsíða 10
10 FÁLKINN WITIB ÞÉIl . . .? hvers vegna nýári er fagnað með flugeldum og ærslum? Sir Walter Scott: Ógœ^uMtna jatU^túin Hún trúði þernu sinni fyrir því, að hún liyggðist flýja til Kenilworth og ná fundi mánns síns og njóta verndar hans, og bætti við: — Þegar drottn- ingin kemur sem gestur hans, þori ég vel að koma fram sem eiginkona hans. Hún hafði frétt það hjá Janet, að sá orðrómur færi um landið, að hún væri í Cumnor Piace sem frilía Varneys. Sá orðrómur skyldi kvcð- ast niður. 70. Við hliðið beið Wayland — eft- ir samkomulagi við Janet — með hest sinn, en hafði ekki tekist að útvega neinn lianda jarlsfrúnni. Janet skyldi verða eftir til þess í iengstu lög að fá leynt flóttanum. Flóttinn gekk seinlega, því að Wayland varð að ganga við lilið hestsins. Er dagur rann s'kimuðu bæði óttasiegin í allar áttir og héldu að í liverju ryk- skýi dyldist oftirreiðarmaður. 69. Janet hristi Amy til, svo að hún vaknaði, gaf henni móteitur Way- lands og stakk upp á þvi við hana, að hún fiýði frá Cumnor Place, því að þar væri hættulegt fyrir liana að dveljasl lengur. Amy hlustaði með gleði á uppástunguna og það sefaði hana að heyra að einn manna Tress- ilians ætti að fylgja henni á flóttan- um, því að hún bar hið mesta traust til Tressilians og skapgerðar lians. 71. Daginn cftir hittu þau einfaldan bóndadreng, sent beið á veginum nteð söðlaðan liest. — Eru þér rétti mað- urinn? spurði drengurinn. — Einmitt, vinurinn, svaraði Wayland, án þess að hugsa sig um, og drengurinn af- henti hestinn í fyllsta grandaleysi. Jarisfrúin liugði, að þetta hefðu ver- ið samantekin ráð, en Wayland prís- 73. Jafnskjótt og þau Amy og Way- land höfðu náð til fyrsta þorpsins, út- veguðu þau sér þegar annan klæðnað, svo að þau gætu frekar ferðast án þess að vekja á sér eftirtekt. Way- land var sifellt á varðbergi, vegna aði sig sælan yfir þessu undariega fyrirbrigði, þvi að nú gæti þau haft hraðann á upp frá þessu. 72. En þegar nokkuð var á daginn liðið, náði þeim reiðmaður nokkur sem þau í fyrstu hugðu að væri Var- ney, en Wayland cndurþekkti brátt, að maðurinn var einn farandssalanna. sem dvalist liafði í gistihúsinu. Hann hugsanlegra eftirreiðarmanna. Eitt sinn er þau voru að ríða yfir ás nokk- urn, varð hann var tveggja manna, sem riðu á hröðu stökki á eftir þeim. Til ailrar hamingju lá vegurinn nið- ur i dalverpi, 'þar sem flokkur trúða var hinn reiðasti og heimtaði liest- inn, sem hann kvað lögiega eigu sina, þar sem það liefði verið liann, sem drengurinn var að bíða eftir. En þeg- ar Wayland bauð honum allar vörur þær, sem hann liafði skilið eftir í gistihúsinu, fyrir liestinn, gekk liann að því og sneri glaður til baka. Flótta- fólkið liélt áfram leiðar sinnar. var að setja upp tjaldbúðir sínar. Þau sáu sér ekki annað fært en að fela sig þar. 74. Trúðarnir voru á leiðinni til hátíðarinnar í Kenilworth og enginn tók eftir þessu fátæklega bændafóiki, Siðurinn byggist á ævagamalli þjóð- trú. Það var trú manna fyrrum að hægt væri að hrekja á burt illa anda með hávaða og látum, og auðvitað vildi fólk losna við árana um nýárið. Jólabrennurnar og siðar flugeldarn- ir höfðu sama tilgang, þvi að draug- ar hata ijós! að fjöldi flugfarþega í heim- inum hefir tvöfaldast síðan 1947. Og að farniþungi með flugvélum liefir þrefáldast. Vöxturinn skiptist nokkurn veginn lilutfallslega á fiestar þjóðir. Á síðasta ári var flugfarþega- talan 39 milijónir. — Árið 1937 var hún 2,5 milljónir. Hverfur vestið? Amerikumenn áttu upptökin að því að hætta að ganga í vesti og nú verð- ur það aigengara með hverju ári að Englendingar gangi vestislausir. Er þvi spáð að vestið verði algerlega liorfið úr sögunni eftir tuttugu ár og sjáist ekki nema á forngripasöfnum. — En vestið liefir verið tíska síðan um 1650. sem reið i flokk þeirra. Eftirreiðar- mennirnir reyndust raunar vera eng- ir aðrir en Varney og Lambourne. Þeir riðu um í flokki trúðanna og spurðu ákafir eftir flóttafólkinu, en enginn gat upplýst þá. Bölvandi og ragnandi riðu þeir burtu í erindis- leysu. Þegar Wayland áleit, að hætt- an væri liðin lijá, héldu þau leiðar sinnar og fylgdust með trúðunum.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.