Fálkinn


Fálkinn - 09.01.1953, Blaðsíða 2

Fálkinn - 09.01.1953, Blaðsíða 2
2 FÁLKINN Rinso þvrer hvítar fliótar oq auðveldar! wmm Rinso í allan þvott! Þessar Vanny diayc plötur fyrirliggjandi: A paperfull of fish and chips. Ching-Ara-Sa-Sa. Orange coloured sky. Confidentially. Popo the puppet. The Tubby The Tuba. The Thing — The little white Duck. Hovy could you believe me? I left my hat in Haiti. 1 wonder who is kissing her now. Bloop Bleep o. fl. o. fl. Danny Kay plötur. Ennfremur eftirtalda dægur- lagasöngvara: Ink Spots. ' Ella Fizgerald. Stanley Black. Ted Heath. Vera Lynn. Ella Bella Davis. Patty Andrews. Louis Armstrong. lljéiícfibÉái Bankastræti 7. Sendum gegn póstkröfu. Á hljómleikum í HöfSaborg fyrir 30 órum fékk einn maðurinn i liljóm- sveitinni æðikast, spratt upp og fór aö berja hljómsveitarstjórann meS flautunni sinni. Sex menn urSu að taka á honum stóra sínum til aS ráSa viS hann. THOR HEYDERDAHL Norðmaðurinn sem sigldi á fleka frá Peru og langt vestur í Kyrrahaf, er um þessar mundir í Bandaríkjunum að undirbúa leiðangurinn í frumskóga Suður-Ameríku, til þess að safna sönnunargögnum fyrir þeirri tilgátu sinni, að Suðurhafseyjabúar séu ætt- aðir frá Kákasus. FALLEG SKREYTING. Það er margt fallegt að sjá við Ilivier- ann, þar á meðal fegurðardrottning- una sem þessi staður hefir kosið sér. Hún heitir Lina Lopiz. En það er ekki aðeins hún sjálf sem þykir augna- gaman heldur líka snekkjan sem sést hér á myndinni og sem hún hefir skreytt á mjög frumlegan hátt.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.