Fálkinn - 09.01.1953, Blaðsíða 15
FÁLKINN
15
r
Sinnig
þér
getið Orðið
„Hið virka Lux-
sápu löður gerir
húðina m.iúka og
eykur yndisþokk-
ann“ segir hin töfr-
andi Betty Hutton.
Notfærið yður ráðleggingu Betty Hutton — kvik-
myndastjörnunnar hjá Paramount-félaginu. Hún van-
rækir aldrei hina daglegu andlitssnyrtingu með hinni
ilmandi Lux sápu, sem fjarlægir öll óhreinindi og
húðin verður mjúk og fersk.
— Yndisþokkinn eykst þegar
Lux sápan er notuð. Þér mun-
uð strax dást að hinum inn-
dæla ilm Lux-sápunnar
blómailm.
LCX
HANDSÁPA
A LEVER PRODUCT
X-LTS 756/1-151-50
J,
Happdrætti S. I.B. S.
byrjar starfsárið 1953 með því að auka vinningana úr
1,010000,00 í 2 milljónir og 1/00 þúsund krónur.
ársins 1953:
1 vinningur á 150.000.00 kr. 150.000.00
1 — - 75.000.00 — 75.000.00
10 - 50.000.00 — 500.000.00
31 - 10.000.00 — 310.000.00
49 - 5.000.00 — 245.000.00
71 — - 2.000.00 — 142.000.00
102 - 1.000.00 — 102.000.00
474 500.00 — 237.000.00
4261 150.00 — 639.150.00
5000 vinningar Kr. 2.400.150.00
Skattfrjálsir vinningar.
Dregið 12 sinnum á ári.
Söluverð miða í 1. fl. er sem áður 10 kr.
Endurnýjunargjald 10 kr.
Ársmiði 120 kr.
Hinir skattfrjálsu vinningar falla óskiptir
í hlut eiganda.
Happdrætti Háskóla íslands
||UF 30000 númer
gíF*’ 10000 vinningar á ári
70 a§ söluverði happdraltismidanna er úthluíað í vinninga
Þriðja hvert númer hlýtur vinning á árinu.
Vinningar eru skatt.frjálsir (tekjuskattur og útsvar)
UMBOÐSMENN í REYKJAVÍK:
Arndís Þorvaldsdóttir, kaupk., Vesturgötu 10. Sími 82030.
Bókaverslun Guðmundar Gamalielssonar, Lækjargötu 6 A. Sími 3263.
Kristján Jónsson, kaupm. (Bækur & ritföng). Laugavegi 39. Sími 2946.
Bæ'kur & ritföng, Austurstræti 1. Sími 1336.
Elís Jónsson, kaupm., Kirkjuteig 5. Sími 4790.
Helgi Sívertsen, Austurstræti 10. Sími 3582.
Maren Pétursdóttir, frú, Versl. Happó, Laugavegi 66. Sími 4010.
Pálína Ármann, frú, Varðarhúsinu. Sími 3244.
Verðið er óbreytt: % hlutir 20 kr., % hlutir 10 kr.,
5 kr. á mánuði.
Viðskiptamenn hafa forgangsrétt að númerum sínum
til 10. jan. Eftir þann tíma cr heimilt að selja þá
öðrum. — Sleppið ekki númerum yðar!
X