Fálkinn


Fálkinn - 09.01.1953, Blaðsíða 11

Fálkinn - 09.01.1953, Blaðsíða 11
FÁLKINN 11 — Pabbi, villu gera svo vel að skrifa untlir einkunnabókina mína? Gluggakassa-áhyggjur. Forsjál móðir. I5RÚ HATURSINS. Framh. af bls. 9. segir sú með dökku augun og það var eitthvað hæðnikennt i röddinni, en um leið eitthvað annað, sem hann skilur ekki. Fyrrverandi ungi piltur- inn situr á vellinum og vaggar sér, en enginn skiptir sér af honum fram- ar, því að um nóg annað er að liugsa. „Skramhi skaustu vel, Luis góður,“ heyrði hann föður sinn segja. „Og ég verð að segja að ef þú hefðir ekki komið á réttu augnabliki, kæri ,Iuan,“ heyrði hann föður Juanítu segja „þá hefði okkur ekki tekist svona vel að hramsa bófana. Þetta hægri- högg þitt undir kjálkann á bófanum var ....“ „Eg iðkaði linefaleika í gamla daga, kæri Luis,“ svaraði faðir hans. En hvar var hann eiginlega staddur? „Elskhugi minn,“ liafði unga stúlkan sagt. Já, hverju átti hann að svara j)ví. — Honum hafði skjátlast svo LITLA SAGAN M htyrðist shot EG segi ekki annað en það sem ég hefi heyrt,“ sagði frú Jensen. Hún og frú Petersen stóðu hvor i sinum dyrum upp ó þriðju hæð. „Þetta er blátt áfram hneyksli,“ hélt frú Jensen áfram. „Hann kvað hafa misþyrmt lienni, segir lötkið. Já, þér munið vist að hún var með stóran marblett á handleggnum um tima. Hann var bæði blár og gulur.“ „En hafði hún ekki dottið?“ spurði frú Pettersen barnalega. „Dottið! Sú lield ég liafi dottið!" sagði frú Jensen og hló. „Hver segir að hún hafi dottið? Jú, ætli hún hafi ekki sagt það sjálf, aumingja konan! Hún reynir að hylma yfir með bölv- uðurn ruddanum, manninum sinum .... Jæja, ég segi sem sagt ekki ann- 'að en það sem ég hefi heyrt. Úti í mjólkurbúðinni. Þeir segja að hann hafi ógnað henni ....“ Frú Pettersen stóð á öndinni. „Ógnað?“ „Já — ógnað, einmitt," sagði frú Jensen mikilúðug. „Annars lieyrði ég það með mínum eigin eyrum. Eg var á leiðinni niður stigann, og þau komu upp ganginn á annarri hæð. Um leið og þau hurfu inn úr dyrunum sagði hann: „Þú ættir skilið að . ...“ Meira heyrði ég ekki því að þau lokuðu dyrunum, en tónninn í orðunum var mér meira en nógur. Maður skilur mikið á tóninum, sem talað er í.“ Frú Petersen kinkaði kolli — sann- eftirminnilega, skjátlast í öllu, sakað Luis um að vera í félagsskap við smyglarana, móðgað dóttur hans. „Fyrirgefið mér, senorita!“ muldr- aði hann sneyptur. Hún réttir úr sér. Nú er sólin að koma upp fyrir sjóndeitdarhringinn, það er líkast og tjald sé dregið frá. Og nú leggur ilm af öllum blómum, fugl fer að syngja einsöng og að vörmu spori taka allir hinir undir. Hann horfir á Juanitu. Hún býst til að fara. Svo lítur hún við og augu hennar leiftra. „Hvað kæmi yður það annars við, senor Fernandez, þó að ég ætti elsk- huga — þó að ég svo ætti fimmtán elsk huga? Eg bara spyr. Hvað kemur yður það við — Fernandez?“ Hann stendur þarna eins og flón. Hvað kemur tionum {?að við þó að hún ætti elskhuga .... þó að hún retti fimmtán .... Allt í einu veit liann að hverju leyti honum kæmi það við. Hann réttir úr sér, eldur brennur úr augum hon- um og liann hrópar: „Eg elska þig sjálfur, Juanita. Þess vegna kenmr mér það við!“ Hann vefur hana örmuni. Og hún spyrnir ekki á móti. Hana hefir dreymt um þctta augnablik lengi. Síðan luin var tíu ára stelpuhnokki. Luis Felipe Gonzalcs, faðir hennar, segir við don Juan Bolivar, föður lians: „Ættum við ekki að koma inn og fá okkur árbít, kæri Juan. Það tekur á kraftana að berjast við bófa.“ færð og orðlaus þvi að þetta gekk fram af henni. „Annars hefir hann verið kvæntur áður og þá getur maðúr hugsað sér hvernig hann er. Það liefir ekki ver- ið að ástæðulausu sem fyrxi konan fór frá honum .... ja, l)ví að mér er sagt að 'liún hafi gert það. Og svo hefir liann skannnbyssu. Sú sem þvær hjá honum segir mér að hún hafi séð hana i skrifborðsskúffunni.“ „Hvað er að heyra þetta!“ stundi frú Pettersen. „Hefir hann skamm- byssu?“ Henni fannst liún liitna og kólna í einu. Að hugsa sér öll þessi manndrúpstæki, sem fólk hefir undir höndum!“ Og þá skeði það! Skothvellur rauf þögnina! Bæði frú Jensen og frú Pettersen hefðu getað svarið að hann kom af annarri hæð. Frú Pettersen þreif í handlegginn á frú Jensen. „Jál“ sagði frú Jensen og lá við að hún fagnaði. „Þessu hefi ég alltaf verið að búast við!“ Og hún var sam- stundis komin niður í stigann. Frú Pettersen elti en hún studdi sig við handriðið. Frú Jensen hafði tekið forustuna. IJún hringdi dyrabjöllunni hvað eftir annað. Hún heyrði að bjallan hringdi inni, en enginn kom til að ljúka upp. Hún beið dálitla stund og hugsaði sig um en svo hljóp hún áfram niður stigann. „Gættu að dyrunum á meðan!“ hrópaði hún. „Eg ætla að ná í lög- regluna!“ Frú Pettersen var nær dauða en lífi. Þarna stóð hún og bjóst við því á hverri stundu að blóðlækir færyi að renna undan hurðinni og að morð- inginn kæmi æðandi út með rjúkandi skanmibyssuna í hendinni. Hún hafði séð svoleiðis í bíó einu sinni. Loksins þegar frú Jensen kom aftur hafði lnin með sér lögregluþjón. Hún hafði skýrt málið fyrir honum. Hann tók í hurðina, hringdi og barði, en úrangurslaust. Þá datt frú Pettersen nokkuð i hug. „Eg hefi lykil, sem gengur að eld- húsdyrunum," sagði hún. „Og þau eru aldrei vön að láta lykilinn standa i að innanverðu, þvi að bilskúrinn hans er i portinu og liann fer alltaf út og inn bakdyramegin. Eg veit þctta af því að við reyndum lyklana mína einu sinni, þegar hún var lokuð úti.“ Að vörmu spori voru þau komin að bakdyrunum og lögrcgluþjónninn opnaði dyrnar með lykli frú Petter- sen. Eldhúsið var mannlaust — og það var öll ibúðin líka. „Það er ekki liægt að sjá að morð hafi verið framið hérna,“ sagði lög- regluþjónninn. „En í baðklefanum?" sagði frú Jensen æst. „Þar getur það verið.“ En baðklefinn var tómur líka. Ker- ið virtist hafa verið notað nýlega. „Þarna kemur það!“ hrópaði frú Jensen. „Hann hefir drepið hana 'þarna inni, skolað af henni blóðið og borið hana út bakdyramegin. Eg man það núna, að ég heyrði hil stansa hérna rétt áðan. Og við heyrðum skot! Og svo hefir liann ógnað henni hvað eftir annaðl" bætti hún við til vonar og vara. Lögregluþjónninn yppti öxlum og gelck milli herbergjanna einu sinni enn. Allt í einu nam hann staðar og leit út um gluggann. Hinumegin á götunni stóð hifrcið. Barðinn á hjólinu, sem bílstjórinn var að bisa við, var með stórri rifu. Það hafði sprungið hjá lionum. T LskumyndLr Regnfrakkar eru sjaldnast skemmti- legar flíkur, en Madame Schiaparelli gerir sitt til þess að bæta úr því. — Þetta módel, sem við sjáum hér, er úr hvítu vatnsheldu efni. Regnfrakk- inn er víður og hettan saumuð föst. Ermarnar eru sniðnar út í eitt, en með þremur stórum tvöföldum hnöpp- um að framan myndast nokkurs kon- ar „manchetta". — Klæðilegur og einfaldur síðdegiskjóll. Maggy Rauff sýnir hér marine-bláan kjól, með stórum, hvítum og kvenleg- um „chiffon“-kraga. Tvöföld röð af yfirdekktum hnöppum er á sléttri blússunni. Ermarnar eru % með breið- um „manchcttum“ sömuleiðis með yf- irdekktum hnöppum. Pilsið er slétt að framan en djúpar fellingar eru að aftan. — Þetta snið grennir. —

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.